laugardagur, september 21, 2002

I need a drink.
Og Liverpool vann WBA 2-0. Thetta er besti dagur i heimi.
KR ISLANDSMEISTARI 2002!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Vid erum bunir ad vinna thetta helviti. Likurnar a thvi ad eg detti i thad kvøld?? 100%!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
KR leikurinn buinn, nu er bara ad bida eftir hinum leiknum. Hvad i fjandanum er eg eiginlega ad gera i Køben????????+
Eg bid og bid og bid, og RID i kvøld ef KR vinnur.
5-0 fyrir KR. Ca. 25 minutur eftir. Ekki veit eg af hverju eg er ad skrifa thetta thvi enginn er ad lesa, en thad roar taugarnar.
Og Liverpool komnir yfir gegn WBA. Thetta stefnir i allsherjar hamingju.
Er thetta ad gerast? Er fokkin bikarinn ad koma i hus? Fylkir tharf ad skora 3svar til ad vinna leikinn. Hefur hann thad i ser, helvitis sveitavargurinn?
2 FOKKING 0 FYRIR SKAGANN!!!!!!!!!!!!!!!!! Sagdi eg einhverntimann eitthvad slæmt um minn mann Ola Thordar?
1-0 FYRIR IA!!!!!!!!!!!!!!!!!! Ef thetta textavarp er ad blekkja mig tha drep eg einhvern.
4-0 fyrir KR. Thad er old-fashion slatrun ad eiga ser stad i Frostaskjolinu. Thetta er allt of mikil spenna, eg meika thetta ekki. Enn markalaust a Skaganum. Svona adeins til ad utskyra tha ma Fylkir ekki vinna leikinn, thvi tha eru their bunir ad vinna motid og KR tharafleidandi bunir ad tapa. Eg ætla ad fa mer rettu, kuka og reyna adeins ad slappa af.
Litur thokkalega ut - halfleikur, KR 3-0 yfir a moti Thor og markalaust i leik IA og Fylkis uppi a Skaga. Thad er samt varasamt ad leyfa ser ad vona of snemma. Fiflid hann Oli Thordar a eflaust eftir ad skipta sjalfum ser inn a thegar 5 minutur eru eftir og skora sjalfsmark, ef eg thekki hann rett. Annadhvort thad eda Theodor Sturlu skorar sigurmarkid med rassgatinu a ser. Vid bidum spenntir!

föstudagur, september 20, 2002

Æ godi besti gættu nu ad ther.
Er odum ad jafna mig eftir Tyrkjaranid. Er thad einkum eftirfarandi hlutum ad thakka:

1. I morgun dreif eg mig i thvi ad panta flugmida til Englands thann 24. oktober. Mun eg thar dvelja a heimili Palla i Leicester i godu yfirlæti, fyrir utan eina nott sem vid munum eyda i Liverpool, borg astarinnar. Thar ætlum vid ad sja Liverpool taka a moti Tottenham a Anfield Road og fara a a fylleri. Liklega mun nottin enda med thvi ad vid elskumst i morgunsarid, en thad er svosem ekkert nytt. Eins og gefur ad skilja hlakka eg afar til.

2. Karl Ferdinand storvinur minn er kominn med heimasidu sem lofar svo sannarlega godu. Sidasta ordid heitir hun og inniheldur gridarmikid magn af skemmtiefni og frodleik. Tjekk itt!

3. Eg eyddi nottinni i thad ad spila fotbolta med Bubba Morthens og Ice-T, th.e.a.s. i draumum minum. Thetta var ovenju grafiskur og raunverulegur draumur sem entist alla nottina og jafnvel eftir ad vekjaraklukkan hringdi tha gat eg endurheimt drauminn, hef liklega snoozad ca. 10 sinnum adur en eg loksins drulladi mer a lappir. Thetta voru eg, Bubbi og Ice-T ad spila fotbolta a grænu tuni i solskini og hita, asamt fullt af einhverju ødru folki sem skipti skiljanlega ekki miklu mali, fyrir utan einn gamlan kall sem eg man eftir bara vegna thess ad hann skoradi svaka flott mark og Bubbi hljop upp um halsinn a honum til ad fagna honum. Eg var ad spjalla vid Bubba um tonlist thegar vid tokum okkur pasu og ræda malin vid Ice-T um kvikmyndaferilinn hans og hvad hann væri nu eiginlega ad gera i thessum sakamalathattum a Skja 1 sem eg man ekki hvad heita nuna en mundi fullkomlega i nott. Ice var ljufur a thvi og tok gagnryni mina ekki nærri ser, enda var lidid hans nybuid ad vinna lidid mitt og Bubba. Thvi midur thurfti eg ad fara i tima, annars væri eg liklega enn i thessum draumaheimi.

En svo eru lika nokkrir hlutir sem fara i taugarnar a mer, serstaklega finnst mer slæmt ad vera simalaus. Thetta var gamall skitasimi sem Halim rændi af mer og bara med utrunnu frelsiskorti i. Gagnast honum ekki neitt en øll simanumerin hja folkinu sem er her i Danmørku voru i helvitis simanum. T.d. var buid ad bjoda mer i mat i kvøld, islenskur strakur sem horfir stundum med mer a Liverpool er med matarbod og eg veit ekkert hvar hann byr, vid ætludum bara ad vera i simasambandi i dag. Nu get eg ekki nad i hann og hann ekki i mig, frekar en nokkur annar. Fokking Joe Strummer! (bømmer). Palli er buinn ad lysa yfir stridi a hendur øllum strangtruudum Tyrkjum. Sjalfur ætla eg ad lata mer nægja ad kroa af alla tha Tyrkja sem bua a og i kringum Istedgade og berja tha sundur og saman. Svo er eg lika med slæma tilfinningu fyrir leikjunum a morgun, thad er IA - Fylkir og KR -Thor. Eg er ekki i vafa um ad KR tekur Thor en eg er lika handviss um ad hinn uldni ofstopamadur Oli Thordar a eftir ad skipa sinum Skagamønnum ad tapa a moti Fylki til ad svipta KR titlinum. En thetta kemur ad sjalfsøgdu allt i ljos. Ekki thydir ad grenja Eyjolf, eins og Øgmundur Vidar ordadi thad einhverju sinni. Morgundagurinn veit aldrei.

fimmtudagur, september 19, 2002

Bærinn er stutfullur af brjaludum, blindfullum Svium i Djuurgarden buningum. Fullt af løggum allsstadar. Hvad halda their ad einhverjir Sviaræflar ætli ad gera af ser? Thad eru helvitis hundtyrkirnir sem their ættu ad vera ad passa upp a.
Emil Ølvisson, betur thekktur sem "Estevez", atti 1 ars afmæli i gær. Eg er ekki i vafa um ad hann hefur malad bæinn raudan i tilefni dagsins, enda thykist eg greina i skapgerdareiginleikum hans potential fotboltabullu. Bara verst ad greyid drengurinn tharf ad alast upp i Valshverfinu, nanar tiltekid a Bergthorugøtunni. Vonandi verdur hann jafn snidugur og eg, sem var i svipadri adstødu a hans aldri, og hafnar alfarid thrystingi skolafelaga og umhverfisafla og velur KR. Eg er reyndar ekki i nokkrum vafa um ad su verdur raunin, thvi strakurinn er fluggafadur, ef tekid er mid af ungum aldri hans. Eg oska honum innilega til hamingju med afmælid.
For ad horfa a Valencia - Liverpool a thridjudagskvøldid a pøbbnum John Bull. Hitti thar islenskan strak ad nafni Runar og eftir leikinn, sem Liverpool tapadi med glæsibrag, akvadum vid ad fara a annan pøbb i einn bjor i vidbot, og svo annan pøbb og annan og annan og endudum a karaoke-barnum "Sam's Bar" thar sem eg søng lagid "Keep the Faith" eftir Jon Bon Jovi. Thegar labbadi heim eftir Istedgade komad mer tyrkneskur aumingi med hnif og rændi mig. Eg var reyndar bara med 150 kr. a mer i peningum og bjaninn var of heimskur til ad sja ad eg var med kreditkortid a mer lika, en hann tok aurinn og lika simann minn, helvitid a honum. Thannig ad nuna er eg simalaus og ef einhver a gamlan sima sem hann er ekki ad nota og er til i ad selja/lana tha endilega latid mig vita. Helvitis Tyrkjaaumingjar.

þriðjudagur, september 17, 2002

Sa flottasta slogan i heimi adan, fyrir Faxe Bjor. Thad var svona:

FAXE - GOOD BEER

Hvadan i oskøpunum kemur slik hugmyndaaudgi, mer er spurn. Hvern langar ekki i Faxe bjor eftir ad hafa sed thessa auglysingu?
Palli er mælskur mjøg og thykir litid til Munda vinar vor koma i støkugerd. Her er hans framlag:

A godri stund er Kjartans seiga brund
seidmagnadur vokvi i ungra stulkna koki
Lettur i lund hann leggur stund a sund
Liverpool og KR eru hans eini hroki

Thetta er fallegt kvædi. Ef eg dey fljotlega, ur rassameini eda tippabolgu, tha vil eg ad thessi snilld verdi sungin vid jardarførina vid melodiuna ur laginu "Hvad er svo glatt". Undirleikarar skulu vera Birgir Ørn Steinarsson (orgel) og Jonsi i Sigurros (fidla) og einsøngvari skal vera Yoko Ono.

sunnudagur, september 15, 2002

Goda nott Wembley. Thid hafid verid frabær.
Billy-listinn minn hefur vakid athygli og deilur. Valur benti rettilega a ad bædi eg og Ølli gleymdum einum besta Billyinum, sjalfum Joel, a listanum. Himmi er sur yfir thvi ad bæði Billy the Kid og Billy - The first Gay Doll vantadi a listann og Palli vill meina ad Billy Crystal eigi thar heima, serstaklega eftir frammistødu sina i "City Slickers 2". Eg hef alltaf gaman af Crystalnum a Oskarsverdlaununum en eg er enginn serstakur addaandi myndanna hans. The Kid og The First Gay Doll thekki eg bara ekki nogu vel en ad sjalfsøgdu a Joelinn vist sæti a listanum og thakka eg Val Snæ fyrir abendinguna. Af thvi tilefni ætla eg her ad birta lista yfir 5 bestu Billy Joel løgin:

1. Uptown Girl
2. You May Be Right
3. An Innocent Man
4. It's Still Rock'n'Roll to me
5. The Longest Time

Thessi listi mun an efa verda uppspetta frekari deilna og missættis en what the heck, agreiningur er godur upp ad vissu marki, eda rettara sagt, thar til fabjanar byrja ad halda thvi fram ad their viti eitthvad.
Eg oska Halldori Himissyni vini minum og feløgum hans ur Throtti innilega til hamingju med ad hafa tryggt ser sæti i efstu deild ad ari. Ceres 4 hefur eflaust haldid uppi thrumustudi i fagnadarpartyinu i gærkveld. Ef einhver tharna uti hefur ekki enn kynnt ser tonlist thessa merka listamanns, Ceres 4, hvet eg hann til ad gera thad hid fyrsta, thvi tharna er kominn eini islenski tonlistarmadurinn sem getur eitthvad sidan sjalfur Bubbi spratt fram a sjonarsvidid. Til allrar lukku mundi eg eftir thvi ad hafa geisladiskinn hans, " I Uppnami" med mer hingad til Køben og spila hann latlaust, og einnig meistaraverk hans, lagid "Arni" sem Ølli brenndi a safndisk fyrir mig. Hvad er annars ad fretta af Arna Johnsen malum? Mun hann stigghna og brenna, eins og Bubbi ordadi thad?
Nu eru 8 dagar thangad til eg losna vid gipsid. Eins og allir vita sem hafa einhverntimann verid "Gipsi Kings" tha verdur svona gips a hendinni fljotlega mjøg skitugt og ogedslegt, thannig ad madur litur dalitid ut eins og utigangsmadur eftir nokkra daga, og ekki a bætandi. Svo er annad sem er enntha meira bøggandi, en thad er hvad thad klæjar hrikalega undan gipsinu, serstaklega i thessum hita thegar madur svitnar eins og hringormur. Eg var svo illa haldinn af klæjingi um daginn ad eg bra a thad rad ad klora mer undir gipsinu med hordum spaghetti strimli. Thad var fint til ad byrja med en svo brotnadi spaghettiid og ad sjalfsøgdu er ekki nokkur leid ad na thvi thadan ut, og thad stingur mig i hendina. Fleira gott leynist undir gipsinu, t.d. lok af penna og nokkrir Cheerios hringir. Lyktin upp er thessu helviti er ordinn verri en hlandstinkurinn a almenningsklosettunum a Uxa '95, sællar minningar. Ef læknisfulistinn segir mer ad eg verdi ad hafa thetta rusl a mer einni sekundu lengur thegar eg fer til hans eftir 8 daga tha mun byrja a thvi ad skalla hann fast i andlitid, kyla svo i punginn a honum og sparka i bakid a honum. Thar sem liggur svo i blodi sinu i hnipri a golfinu mun eg opna a honum nokkrar ædar og leyfa honum ad blæda ut i fridi og ro.
Var ad fa alveg storskrytid SMS ur numerinu 68671530, ef einhver skyldi kannast vid thad. Skilabodin eru a thessa leid: "Hej, du har en blind date som venter pa at komme i kontakt med dig. For at finde ud af hvem det er ring 0068671530". Svo eg setji nu a mig thydandaskona: "hæ, thad er blindur madur sem vill eiga holdleg samskipti vid thig. Hringdu i 68671530 ef thu vilt finna ut hvad hann heitir". Hvad er ad ske? Eg hef svosem ekkert a moti blindum mønnum en mer finnst thetta full agengt. En madur verdur audvitad ad profa allt. Ætti eg ad hringja?
OK - leikurinn buinn. Ønnur taugatitringshelgi framundan. Thad er ekkert jafn skelfilegt og ad fylgjast svona med mikilvægum fotboltaleik milli landa. Eg mæli ekki med thvi.
Pabbi var ad hringja - Jon Skaptason buinn ad jafna fyrir KR og 4 minutur uppbotartimi eftir. Thad heldur voninni lifandi en their thyrftu eiginlega ad vinna thvi thvi thad er varasamt ad treysta a ad Skagamenn, med erkigerpid og barnanaudgarann Ola Thordar i broddi FYLKIngar, taki Fylki i lokaumferdinni. En samt, jafntefli er betra en ekkert. Mel Brooks er alls enginn kynvillingur heldur heidursmadur mikill. Eda er hann kannski daudur?
Sit her ørvæntingarfullur og fylgist med thessu skita textavarpi sem segir mer aldrei neitt annad en vondar frettir - t.d. thær ad KR se einu marki undir gegn sveitahyskislidinu Fylki og 2 minutur eftir af leiknum. Thar med er motid liklega buid og Fylkir ordinn Islandsmeistari - eitthvad sem aldrei matti gerast. "The Tragedy that couldn't happen" eins og eins af thessum ømurlegu heimildarmyndum um WTC het i vikunni. Var thad ekki Mel Brooks sem sagdi "Life Stinks"? Hann er hommi.