miðvikudagur, ágúst 11, 2004

Jó! Nýi þjálfarinn að eyðileggja Liverpool liðið. Hvað er eiginlega að manninum? Veit hann ekki að Murphy er einn af mínum uppáhaldsgæjum? Svo ætlar hann að selja Owen líka þessi fáráðlingur. This will not stand, this aggression against Kjarri will not stand, man.

Annars er bloggletin í mér í sögulegu lágmarki þessa dagana. Er að fara að sjá fitty rúgbrauðið í höllinni á eftir, vona að hann verði betri en Pink, sem olli mér smá vonbrigðum. Fifty er reyndar hálfgerður hommi, en ég á von á góðum tónleikum.

Mér líður vel, betur en mér hefur liðið í áraraðir. Já, Hemmi minn.