sunnudagur, júní 24, 2007

Von er á nýrri plötu frá meistara Megasi. Eins og glöggt má sjá á umslagi plötunnar ætlar Megas sér að stíla inn á yngri plötukaupendur en hans er von og vísa, hina svokölluðu "klámkynslóð".