föstudagur, nóvember 22, 2002

Goda nott Wembley!
Armann, annar gafudu tviburanna landsfrægu, skrifar eftirfarandi linur inn a heimasiduna sina i dag:

>"Leiðrétting dagsins: Eins og gúru Nanak, minn gúru, hefur tilkynnt heitir lag Sálarinnar sem nefnt var í gær Kanínan en ekki Hei kanína. Finnst mér leiðinlegt að hafa gert þessi mistök? Nei, mér er nefnilega drullusama um hvað lög Sálarinnar hans Jóns míns heita. Mín vegna mættu þau öll heita rassgat.
>posted at 09:02
"

Eg gæti ekki verid meira sammala Armanni i thessu mali og sannast sagna væri eg liklega ordinn grjothardur Salar-addaandi ef øll løgin theirra hetu einmitt rassgat. Eins og stadan er i dag tha held eg mig vid tha skodun mina ad Salin se med ømurlegri hljomsveitum søgunnar.
Ef einhver er nu thegar kominn i øflugt jolastud mæli eg med thvi ad sa hinn sami skelli hinum magnada disk "De La Soul is Dead" med De La Soul a foninn og hlusti a lag nr. 15 - "Millie Pulled a Pistol on Santa". Gedveikt lag med magnadri hljomsveit sem eg verd einmitt theirrar gæfu adnjotandi ad sja a tonleikum annad kvøld. Ef Liverpool vinnur Fulham og tonleikarnir sparka i rassgat gæti thetta ordid "fullkominn dagur" eins og Lou Reed ordadi thad. I kvøld ætla eg hinsvegar ad vera ofur-rolegur. Helst væri eg til ad skrida bara upp i rum med nokkrar bækur eftir Edvard Ingolfsson, kannski "Pottthettur Vinur" og "Meirihattar Stefnumot". Efast reyndar um ad møgulegt se ad næla ser i thessar bækur a danska bokasafninu. Sakar samt ekki ad reyna.
Jæja, tha er loksins komid ad thvi. Eftir oteljandi askoranir hef eg latid til leidast og samid adra kvikmyndagetraun. Spurningin er:
Ur hvada kvikmynd kemur thessi setning?:

"Well, I'll be real good from now on, Mr. Cates" (lesist med ol' negro-uncle Tom aherslum).

Svør sendist a netfangid: kjartangu@m8.stud.ku.dk.

Ad vanda eru vegleg verdlaun i bodi fyrir thann sem fyrstur sendir inn rett svar. Keep it Real.
Byrjad ad snjoa og allar byggingar i midbænum drekkhladnar af rafmagnsenglum, trjam og ødru forljotu skrauti. Eg hafdi gaman af jolunum um hrid a 9. aratugnum. Tha var eg barn. Jolin eru fyrir børn, thad held eg ad flestir geti verid sammala um. Thratt fyrir thad sa eg ekki eitt einasta barn a trodfullu Strikinu adan. Hefur fullordid folk virkilega gaman af jolunum? Hundleidist thvi kannski jolin og drifur sig nidur a Strik i 36 stiga frosti til ad kaupa eitthvad skemmtilegt handa børnunum sinum? Eda er allt thetta vesen einungis afsøkun til ad detta i thad? Eg svei mer tha veit thad ekki.
Skornir eru ad rusta fatalagakeppninni a Skotgrøfinni og thvi kannski verid ad bera i bakkafullan lækinn med thvi ad minnast a hid eftirminnilega lag "Med Veika løpp i vondum sko-sko" sem Ørn Arnason søng svo lystilega i Aramotaskaupinu 1985. Eg tek lika undir ord Vals Snæs - mer finnst thad helbert svindl ad leita a nadir leitarvela alnetsins i svona keppnum/getraunum/kønnunum. Løglegt en sidlaust - eins og madurinn sagdi.
Ohjakvæmilega dreymdi mig Brodda i nott eftir ad hafa eytt megninu af gærdeginum i ad hugsa um hann og hans afrek innan vallar sem utan. I thessum ovenju raunverulega draumi satu eg, Addi og Broddi a John Bull (pøbbinn sem eg fer alltaf og horfi a Liverpool her i Køben) og horfdum a Liverpool - Manchester United. Thessi leikur sem vid vorum ad horfa a var i bikarnum og thvi mikid undir eins og gefur ad skilja. Stemningin var magnthrungin og matti skera andrumsloftid nidur i bita. I stuttu mali tha sigradi United i leiknum 3 -1, eg og Broddi urdum brjaladir og hentum gløsum og fleiru smalegu en thad hlakkadi i Adda. Vid Broddi meikudum ekki ad hanga a pøbbnum og løbbudum thess vegna tveir yfir a Burger King medan Addi helt afram ad fagna sigrinum. Einhverra hluta vegna fengum vid okkur humarsupu ad borda og svo røltum vid a lestarstødina thar sem Broddi tok lestina ut a Kastrup. Thessi draumur setur mig i dalitid einkennilega stødu thvi Liverpool og Manchester mætast einmitt thann 1. desember næstkomandi i deildinni a Anfield. Vegna draumsins hef eg akvedid ad fara ekki a John Bull til ad horfa a leikinn heldur halda mig bara heima og sja hann i danska sjonvarpinu. Eg hef aukinheldur akvedid ad snerta hvorki vid humarsupu ne Burger King fyrr en eftir ad leiknum er lokid og alls ekki hleypa Adda ne Brodda Kristjans inn i ibudina medan a leiknum stendur. Eg get varla imyndad mer ad thad verdi mjøg erfitt ad standa vid thessi aheit.

fimmtudagur, nóvember 21, 2002

Bloggarinn var i kjaftædi i gær og ekkert kom inn sem eg skrifadi fyrr en fyrst nuna i dag. Er lengi buinn ad velta fyrir mer thessu dæmi med Brodda Kristjans og fjarveru hans af øllum best-of listum ithrottahreyfingarinnar i gegnum tidina. Dularfullt mal i alla stadi. Er thetta samsæri? Hefur Broddi einhverntima bitid i ennid a einhverjum storlaxi eda kukad i stigaganginn hja forsetanum? Eg meina kommon, gæinn er buinn ad vera Islandsmeistari i badminton sidan a døgum Atla Hunakonungs er er still going strong nuna rumlega 60 ara gamall thratt fyrir ad hafa margbrotid a ser lappirnar og hendurnar og eg veit ekki hvad og hvad. Einhverjir myndu audvitad halda thvi fram ad badminton se alls ekkert ithrott, en eg er osammala. Badminton er tøffaraithrott fyrir coolista, eitthvad annad en handbolti. Brodda a thing!!!
De La Soul a morgun i Vega. Ætti ad geta ordid dundurthruma. Vona bara ad their haldi sig sem mest vid fyrstu tvær pløturnar thvi eg er ekkert allt of vel ad mer i thessum nyrri pløtum theirra. Raunar bara verulega vel ad mer i fyrstu pløtunni, Three Feet High and Rising fra 1989, og ætla ad thvi tilefni ad birta topp 5 lista yfir bestu løgin a theirri møgnudu timamotapløtu:

1. Ghetto Thang
2. Say No Go
3. Transmitting Live from Mars
4. The Magic Number
5. Potholes In My Lawn

Djøfull hlakka eg til. Eg byst vid studi.

miðvikudagur, nóvember 20, 2002

E-d fuskin bøgg med bloggarann. Er ad threifa fyrir mer.
Fitlarinn a bakinu snyr aftur!!!
Truir thu a alfasøgur?
Af hverju hefur Broddi Kristjans aldrei verid kosinn ithrottamadur arsins og hversvegna var hann ekki einu sinni a topp 50 yfir ithrottamenn sidustu aldar? I smell a rat.
Eru alfar kannski menn?

mánudagur, nóvember 18, 2002

Atti spennuthrungna stund fyrir framan videtækid a laugardagskvøldid. Ølli og pabbi sendu mer badir spolur med efni ur islensku sjonvarpi og var thar margt snidugt ad gerast, t.d. Popppunktsthættirnir hans Dr. Gunna og Af fingrum fram med Joni Olafs. Gamanid karnadi hinsvegar thegar lida tok a kvøldid - fyrst med vidtalsthætti Gisla Marteins ("laugardagskvøld med litlum homma" var sa titill sem mer var gefinn upp - sel thad ekki dyrara en eg keypti thad) og svo Edduverdlaunahatidinni. Gisli Marteinn var med Stefan Karl leikara i vidtali og venju samkvæmt gatu hvorugir theirra hagad ser eins og menn medan a vidtalinu stod. Stefan gretti sig, geifladi og gerdi eftirhermur medan Gisli engdist um af hlatri. Med thvi ad beita sjalfan mig hørdu hugar-yoga ofbeldi nadi eg ad sitja sæmilega gedheilbrigdur yfir thessum oskøpum. Eftir ad hafa horft a tæplega tvo klukkutima af montnu skitapakki klappa sjalfu ser a bakid a Edduverdlaununum var hinsvegar øldin ønnur. Eg ymist kipptist til af helsjukum gasklefahlatri eda hoppadi upp og nidur a ruminu minu og hreytti fukyrdum i sjonvarpid og thad uldmeti sem ut ur thvi kom. Eg hlyt ad hafa nalgast fullkomid gedsykisastand thvi ad eg hefdi audveldlega getad spolad yfir thennan saur eda bara hreinlega thryst a stop-hnappinn. Eitthvad gerdi thad ad verkum ad eg glapti fra upphafi til enda med fokk-puttann frosinn a hægri hendinni og hallast eg einna helst ad thvi ad thad hafi verid minn innri masokisti sem hefur ekki fengid neina utras ad radi i nokkur, eda nanar tiltekid eftir ad KR-ingar unnu Islandsmeistaratitilinn i fyrsta sinn i 31 ar arid 1999. Fram ad thvi hafdi thessi huldi hluti af sjalfum mer, sem eg kys ad kalla Oskar, ad sjalfsøgdu haft ur nogu ad moda. Eg er ekki i nokkrum vafa um ad allir hafa svipadan maso eda jafnvel sado djøful ad draga og gaman væri ad heyra reynslusøgur thess efnis. Eg veit allavega ad Oskar minn bidur i ofvæni eftir næsta tækifæri til ad heyra Baltasar Kormak tja sig a illskiljanlegan hatt um agæti samstarfsfolks sins i Hafinu. Saud thid thetta? Er madurinn gersamlega otalandi? Ætli thad hai honum ekkert i starfi ad vera malhaltur offitusjuklingur med fløsu?
Mikid helviti er madur slappur i blogginu thessa dagana - skammdegid greinilega ad leggjast eitthvad illa i mann. Eg bid ykkur hundtryggu lesendur innilegrar afsøkunar a thessari vidbjodslegu framkomu og heiti thvi her med ad taka a mig røgg ekki seinna en strax. Er t.d. a milljon ad skrifa pløtugagnrynina fyrir Rass Dagsins en thad er bara svo djøfulli margt skemmtilegt i gangi a ødrum blogsidum, verd t.d. a mæla med ørfaum her og nu;
Halli hefur hafid upp raust sina og fer a kostum - bendir m.a. rettilega a thad ad eg og Ølli erum asnakjalkar ad hafa ekki munad eftir Baggy Trousers med Madness i fatalagalistanum a Skotgrøfinni hans Valla Sport.
Jon Eggert er einn Amager-fjormenninganna svokølludu sem hafa i hyggju ad dvelja her i Danaveldi fram ad jolum og linna ekki latum fyrr en utkjalkinn hefur verid spreyjadur gulur, raudur, grænn eda blar - allt eftir thvi hvad gestir tidra svallveislna theirra felaga borda i kvøldmat. Eg skellti mer einmitt i eina slika veislu a føstudagskvøldid og vard ekki fyrir vonbrigdum. Her ma sja gridarlegt urval ljosmynda sem voru teknar af thvi tilefni - mæli serstaklega med thvi ad folk skodi thessa mynd og supi kveljur af forundran yfir eggjandi utliti minu.
Ad lokum er thad sidan fyndnasti madur heims sem hefur nylega snuid aftur ur internet-pasu og hefur litlu sem engu gleymt. Tjekk itt!