miðvikudagur, október 23, 2002

Raggi Raudi kom færandi hendi fra Hollandi med svokalladar "Bi-fi" pulsur sem eg smakkadi fyrst i Hollandi fyrir 2 arum sidan og vard gjørsamlega hooked a. Raggi og Eva Huls, sem byr einnig i Hollandi, hafa verid dugleg vid ad senda mer svona pulsur i posti og nuna kom Raggi med hvorki meira ne minna en 4 pakka. Byst vid ad eg detti i pullurnar i kvøld og verdi thvi ohjakvæmilega med pipandi ræpu i flugvelinni i fyrramalid. Mer finnst flugvelaklosett upp til hopa agæt thannig ad thad tharf ekkert ad vera neitt slæmt. Minnir mig a Elias bok nr. 3 - "Elias a Fullri Ferd" thar sem Elias thurfti ad dila vid leidinda karakkaorm ad nafni Gunnar Pall sem vildi eingøngu miga i flugvelaklo og tok ekki i mal ad nyta ser salernisadstøduna heima hja Eliasi og foreldrum hans i Kanada. Sem betur fer tok eg mitt arlega Elias-Marathon rett adur en eg for ut - las allar bækurnar i einum rykk og tharf thvi ekki ad kvida fyrir frahvarfseinkennum alveg strax.
Jo! Er buinn ad koma mer upp thessu lika myndar kvefi yfir helgina eftir ad hafa thvælst um borgina thvera og endilanga asamt Ragga Rauda, Krissa vini hans og Adda. Helgin var god og eftirminnileg fyrir margra hluta sakir. Eg er hinsvegar ad skita a mig ur kvefi og er halfringladur og ætla bara heim ad drekka te thvi i fyrra malid fer eg til Englands og tha er eins gott ad vera fighting-fit. Nenni thvi ekki ad lysa atburdum helgarinnar nuna heldur læt thad bida betri tima. Hittum einhverja gæja fra Irlandi i gær sem lofudu ad setja mig a gestalistann fyrir Morrissey tonleikana i Vega i kvøld. Eg veit ekkert hvort their voru ad ljuga thvi thegar their søgdust vera upphitunargruppan a tonleikunum en ætli eg tekki ekki e thvi, bædi vegna thess ad eg digga kynvillinginn Morrissey i tætlur og hef lengi gert og svo er thetta ekki nema ca. 10 minutna gangur ut i Vega fra Eriksgade. Verd allavega ad thvo føtin min og er thvi a leidinni i Møntvaskid nuna. Reyni ad blogga fra Leicester, Liverpool eda London. Stay Black!