miðvikudagur, febrúar 16, 2005

Eldsnemma í gærmorgun skutlaði ég föður mínum upp á Leifsstöð. Þar fyrir utan var Helgi Pé að taka töskur út úr leigubíl, líklega á leiðinni til útlanda. Hvert skyldi Helgi hafa verið að fara? Kannski til Landsins Helga?