laugardagur, febrúar 15, 2003

Spaugstofan var nu betri her i denn - hinsvegar sendi pabbi mer spolu med 2 thattum um daginn og eg verd ad vidurkenna thad ad thegar atridid med "Manninum bakvid tjøldin" kom tha biladist eg ur hlatri og vard ad lokum omott. Hef svo verid flissandi af thessu vid og vid sidan. Karl Agust er negrinn.
Thatttakan i studlagakønnuninni var i meira lagi møgnud. Skemmst er fra thvi ad segja ad hid frabæra lag "One Step Beyond" med gædasveitinni Madness fra Bretlandseyjum kom flestum (a.m.k. mer) a ovart og hirti titilinn MESTA STUDLAG I HEIMI med gridarlegum yfirburdum (28 atkvædi). 2 ønnur løg skaru sig ur - meistaraverkin "Was That All it Was" med Scope (11 atkvædi) of "Sisi Frikar Ut" med Grylunum (10 atkvædi). Thad er greinilegt ad islenskar gædasøngkonur eiga visan stad i hjørtum lesenda og get eg ekki annad en verid fullkomlega sattur vid thessi malalok. Hinsvegar er eg allt annad en anægdur med utreidina sem meistari Zappa fekk - ekkert atkvædi fyrir thunder lagid "Bobby Brown" sem hefur hreinlega neytt folk a øllum aldri ut a dansgolfid svo lengi sem elstu menn muna. Frank mun eflaust snua ser i grøfinni vid thessar frettir. Blessud se minning hans (og Gretu).
Hallo krakkar! Sorry fyrir bloggleysu undanfarid. Einhver puki i mer. Letterman hefur ekkert latid i ser heyra og verd eg nu ad vidurkenna thad ad eg er fremur skuffadur yfir thvi. Hann er kannski med tannpinu greyid. Nu eda vindverki. I dag er motmæladagur um vid verøld - fullt af folki ad motmæla og get eg nu varla verid thekktur fyrir annad en ad leggja eitthvad til malanna. Eg heiti Kjartan Gudmundsson og thetta er mitt framlag:

Ég á mér draum sama draum og þið
sama draum og krakkarnir á Hlemmi
stöndum í skugganum, biðjum um frið,
stöndum á gálgans fallhlemmi.

Stríðum gegn stríði
berjumst fyrir lífi.
Stríðum gegn stríði
berjumst fyrir friði.

(Bubbi Morthens).