laugardagur, janúar 28, 2006


Robbie Don´t Lose That Number

Fowler er kominn aftur til Liverpool. Lof sé guði á þessum drottins dýrðar degi. Það er ekki oft sem villtustu fótboltadraumar manns rætast. Heimkoma Robbie til Liverpool var minn villtasti fótboltadraumur og hann hefur ræst. Guð er góður.

miðvikudagur, janúar 25, 2006


Rest in peace mah nigguh.
Nælon

Himmler nældi í mig. Mér er ljúft og skylt að verða við ósk hans:

4 sjónvarpsþættir sem ég elska að glápa á:

The Simpsons
Popppunktur
The Office
Newlyweds

4 kvikmyndir sem ég get horft á aftur & aftur:

Nýtt Líf
Með Allt á Hreinu
Jón Oddur og Jón Bjarni
Quadrophenia4 heimasíður sem ég dinglast inn á daglega:

liverpool.is
og svo fullt af bloggum

4 uppáhalds máltíðir:

Flatbrauð með hangikjeti
koli með gráðostasósu og banana
Íþróttasúrmjólk
El Maco!


4 geisladiskar sem ég get hlustað á aftur & aftur:

Snoop Doggy Dogg - Doggystyle
Bob Dylan - Blonde on Blonde
Tiny Tim - God Bless Tiny Tim
Sex Pistols - Never Mind the Bollocks


Ég næli í Palla, Dröfn, Bjössa, Laulau, Snorra og Ollu.

mánudagur, janúar 23, 2006

Kómiker ellegar dramatúrg?

Topp 5 - leiðinlegustu útlensku leikarar heims:

1. John Malkovich

2. Kevin Spacey

3. Ethan Hawke

4. Jeff Goldblum

5. Woody Allen

Eru ekki allir í stuði annars?