fimmtudagur, júlí 26, 2007Ég fór á Simpsons myndina í bíó í gærkvöldi. Ég mæli eindregið með henni fyrir þá sem eru annaðhvort:

a) börn

eða

b) bjánar

Öðrum ráðlegg ég að halda sig fjarri.