fimmtudagur, apríl 17, 2008

Nýjung á Frívaktinni:

TELDU FÁBJÁNANA!:

Í verðlaun fyrir rétt svar er heimaleikjapassi á leiki Vals á Hlíðarenda í sumar. Ef þú ert nógu mikill fábjáni til að þola að horfa þennan óskapnað nógu lengi til að telja alla fábjánana áttu skilið að vera meðal fábjána í sumar, enda ertu fábjáni.