laugardagur, september 11, 2004

Fór á Grafík tónleika á fimmtudaginn. Helgi Björns er snillingur. Annars er ég bara upptekinn við að búa til mix spólur handa vinum mínum. Langar einhverja fleiri í? Pottþétt stöff fyrir þessar löngu keyrslur á Hnífsdal.