föstudagur, febrúar 02, 2007


Jæja lömb, ég er á leiðinni á Liverpool - Everton. Ég hef það sterklega á tilfinningunni að við munum sýna þeim bláu ýmislegt í dag, t.d. í tvo heimana og hvar Davíð keypti ölið. Það er næsta víst.

fimmtudagur, febrúar 01, 2007


Ætli það sé einhver í heiminum sem hefur ekki, á einhverjum tímapunkti í lífi sínu, viljað vera Roachford?

þriðjudagur, janúar 30, 2007


Ég á við svefnleysi að stríða. Næ einungis að sofa í u.þ.b. 2-3 tíma snemma á morgnana og dreymir þá einhverja outlandish sýru. Hvað get ég gert í þessu?