sunnudagur, nóvember 11, 2007


Kannski á þessi maður bíl. Kannski ekki. Ég veit ekkert um það. Ég veit hinsvegar að mig bráðvantar bíl hið snarasta. Endilega látið mig vita ef þið vitið af góðum díl. Allt kemur til greina, frá druslum til drossía.