fimmtudagur, desember 15, 2005

Listi dagsins

Q: Er ekki kominn tími á nýjan lista?
A: Jú.

Listinn í dag inniheldur lög sem ég, af einhverjum fáránlegum ástæðum, fílaði einu sinni en valda mér mikilli klígju og viðbjóði í dag.

Topp 5 - Leiðigjörnustu lög heims:

1. The Verve - Bittersweet Symphony
2. Pixies - Monkey Gone to Heaven
3. Prodigy - Voodoo People
4. Radiohead - Street Spirit (Fade Out)
5. Rolling Stones - You Can´t Always Get What You Want

miðvikudagur, desember 14, 2005

Mikið ógurlega er jólalagið með Smashing Pumpkins leiðinlegt. Alveg ógurlega.

mánudagur, desember 12, 2005

Eru einhverjir fleiri en við hjónin búnir að vera með "Stór Pakki" með Bubba á heilanum síðan á laugardagskvöldið?