mánudagur, september 20, 2004

Mér þykir Greg Kinnear leiðinlegur leikari. Þessvegna þykir mér afar leiðinlegt að geta ekki með nokkru móti kveikt á sjónvarpinu án þess að hann sé á skjánum. Mannhelvítið er búið að ofsækja mig síðustu 10 daga eða svo. Þetta er náttúrulega bilun!