fimmtudagur, desember 05, 2002

Kjarri kvedur i bili - Goda nott Wembley.
Daddadda!!! Stora stundin er runnin upp og komid ad thvi ad kunngera urslit i "Helgi - personulega getraunin". Thattakan i getrauninni var agæt en tho alls ekkert til ad hropa attfalt hurra fyrir. 11 manns sendu inn svør og kann eg theim thakkir hinar mestu fyrir. Vid hina letingjana (thid vitid hverjid thid erud) vil eg segja; Ykkur mun hefnast fyrir thetta i helviti. Byrjum a thvi ad sja rettu svørin:

Eru eftirtaldar fullyrdingar rettar eda rangar?:


1. Eg eyddi øllum grunnskolaarunum i Austurbæjarskola fyrir utan einn vetur i Hagaskola.

Thetta er øldungis harrett - Eg var i Hagaskola i 7. bekk veturinn 1989-1990 og likadi ekki betur en svo ad eg sneri aftur a heimaslodir vid fyrsta tækifæri - frelsinu feginn. Einhver leidinlegur filingur i Hagaskola sem eg diggadi ekki. Svo attu allir svo erfitt med ad haga ser almennilega tharna. Folk virtist hafa thetta sæmilega a hreinu - 7 af 11 svørudu thessari spurningu rett.

2. Til skamms tima æfdi eg knattspyrnu med Val.

Thetta er lika rett, otrulegt en satt. Eg bjo nær Valsheimilinu en KR heimilinu og vildi olmur æfa knattspyrnu. Eg var heldur ekki ordinn neinn die-hard KR-ingur a thessum tima (8 eda 9 ara) og thvi la beint vid ad fara i Val. Eg entist sem betur fer ekki lengi - liklega vegna thess ad eg var ekki nogu godur - og hef sidan kosid ad syna fotboltaastridu mina i verki med thvi ad fara a vøllinn eda horfa i sjonvarpinu. Eva Huld svaradi thessari fullyrdingu neitandi og bætti thvi vid ad ef hun væri rett gæti eg litid a sjalfan mig sem mikla horu. Eg spyr nu bara eins og hljomsveitin Petur a Musiktilraunum Tonabæjar 1995; Hver er ekki hora i dag?

3. Eg hef mikid dalæti a mexikoskri matargerd.

Harrett. Eg digga bragdsterkan mat og mexikoskur er i serstøku uppahaldi. Drullugodur matur og ekki skemmir prumpukonsertinn sem oft vill fylgja i kjølfarid fyrir gamninu, eins og Eva Huld bendir a.

4. Eg starfadi um tima vid utvarpsmennsku thegar eg var yngri.

Thetta er rett. Utvarpsferillinn minn hofst thegar eg starfadi vid Barnautvarp Rasar 1 i eitt ar thegar eg var 11 ara og eftir thad hef eg fyrir nad og miskunn fengid ad vera med thatt og thatt a stangli m.a. a Utvarp Rot, Adalstødinni, Bylgjunni og Utvarpi Kvenno sælla minninga. Eg hef afar gaman af utvarpsmennsku en thjaist thvi midur af einhverri verstu utvarpsrødd i Evropu.

5. Eg hef verid medlimur i hljomsveitunum "Talknbogarnir", "TMF 2000", "Grilladur Thriller og Sildarsmellirnir" og "Grodurhusaahrifin".

Nei - thetta er ekki rett. Medlimir hinnar godsagnakenndu sveitar TMF 2000 voru einungis tveir - their Ølvir Gislason og Sigurdur Hjartarson. Hljodritudu their m.a. studsmellinn "Let's Dance, Baby" sem vakti hvarvetna lukku en tyndist sidan i oraviddum Utvarpshussins vid Efstaleiti. Eg hannadi hinsvegar logod fyrir sveitina i myndmenntatima i Kvenno - helviti glæsilegt logo sem samanstod af hauskupum og trylltum eldlogum. Eg get hinsvegar stært mig af thvi ad hafa verid stofnmedlimur hinna thriggja sveitanna.

6. Carlsberg er eftirlætis bjortegundin min.

Rangt. Snuin spurning og einungis 2 - their Ølvir og Jon Eggert - svørudu henni rett. Nu er eg mikill addaandi Carlsberg, bædi vegna ohemju gods bragds og svo eru their audvitad adal styrktaradilar Liverpool og hefur su stadreynd liklega blekkt marga. Nei, eftirlætis bjorinn minn heitir "Red Stripe" og kemur fra Jamaica. Red Stripe var seldur a Islandi til skamms tima sumarid 1998 en fell ekki i kramid hja landanum af einhverjum furdulegum astædum og var innflutningi hætt tha um haustid. Til allrar hamingju er a.m.k einn pøbb sem bydur upp a thennan edaldrykk her i Køben og i Englandi er thad minnsta mal i heimi ad nalgast hann uti i næsta stormarkadi. Ef einhver er til i sma vidskiptaævintyri med mer - th.e.a.s. ad flytja Red Stripe til Islands - tha er eg meira en tilbuinn.

7. Eg lek hlutverk Ottos i bekkjaruppfærslu af "Otto og Nashyrningarnir" i 11 ara bekk.

Rett - og vill Ølvir meina ad eg hafi farid a kostum sem Otto. Minnist hann lika a thad ad dynamikin sem myndadist a svidinu milli minn og Nashyrningsins (leiknum af Gunka æskuvini okkar) hafi verid ogleymanleg. Eg er ekki fra thvi ad thetta se harrett greining og markar thessi leiksigur minn liklega hapunktinn a leikferli minum. Allnokkrir voru thess fullvissir ad eg hefdi leikid Nashyrninginn og Steina thykir mun liklegra ad eg hafi leikid Gummi-Tarzan eda Virgil litla. Eg bara spyr; af hverju? Er eg ekki truverdugur Otto?

8. Eg hef komid til eftirtalinna landa: Danmerkur, Hollands, Italiu, Marokko og Sviss.


Rett. Sviss virtist vefjast fyrir thatttakendum en eg kom einmitt thar vid a leidinni fra Danmørku til Italiu i lest.

9. Til skamms tima starfadi eg sem forfallakennari i Valhusaskola a Seltjarnarnesi.

Rangt - svokøllud "trick-question" eda "trikk-spurning" a islensku. Indeed starfadi eg sem forfallakennari a Seltjarnarnesi, en thad var i Myrarhusaskola en ekki Valhusaskola. Thetta vafdist fyrir folki og svørudu einungis 4 af 11 thessari spurningu rett.

10. Mer finnst Elvis Presley lelegur og leidinlegur søngvari.

Rangt. Ohemju margir jattu thessari fullyrdingu. Ekki veit hvort thad er eitthvad i sambandi vid personuleika minn eda utlit sem fær folk til ad halda ad eg se einhver Elvis-hatari en sannleikurinn er sa ad eg hef alla tid diggad konginn og thad vel. Snorri, Ølli, Drøfn og Laufar eiga skilid thakkir fyrir ad gera ser grein fyrir thessu. Svør Steina og Hauks - "Ja, thad ætla eg ad vona" og "Rett - Elvis er hommi" eru med eindæmum osmekkleg og fa their skømm i hattinn.

11. Eg hef sungid a svidi med Pali Oskari Hjalmtyssyni a skolaballi.

Rangt. Thad sem eg hef komist næst thvi ad syngja med frægum søngvara a svidi a skolaballi er liklega thegar eg eyddi heilu balli i misheppnadar tilraunir til ad gripa i typpid a Agli Olafssyni thegar hann trod upp med Tamlasveitinni i Ømmu Lu arid 1994. Haukur hittir naglann a høfudid og svar hans; "Rangt - Pall Oskar er hommi" a liklega betur vid thessa fullyrdingu en hina her ad ofan.

12. Eg utskrifadist af Felagsfrædibraut ur Kvennaskolanum i Rvk. arid 1997.

Flestir virtust hafa thad a tæru ad eg utskrifadist ekki fyrr en 1998 ur Kvennaskolanum i Reykjavik enda menntaskolaganga min ekki su glæsilegasta.

13. Eg hef farid a handboltaæfingu hja Fram.

Thetta er thvi midur rett og eg skammast min mjøg fyrir ad hafa latid hafa mig uti ad æfa mongolitaithrott hja mongolitalidi. Reyndar var eg 8 ara og Palli Runar vinur minn vildi olmur æfa hja Fram - og æfingarnar voru stutt fra i Hlidaskola - en thad er engin afsøkun. Eg myndi fremja Harakiri ef Lettneska stelpan i tølvunni vid hlidina a mer ætti ekki svona mikid af ogedslega godum mandarinum sem hun dælir i mig stanslaust. Eg ætla ekki ad missa af einni einustu.

14. Mer hefur einhverntima a lifsleidinni tekist ad: handleggsbrotna, rifbeinsbrotna og braka a mer ristina.

Rangt. Eg hef handleggsbrotnad eins og lesendum thessarar sidu ætti ad vera fullkunnugt um, Eg brakadi a mer ristina thegar eg var 11 ara og fekk gips sem mer thotti ohemju gaman og tøff a theim tima øfugt vid nuna en eg hef aldrei rifbeinsBROTNAD, einungis rifbeinsBRAKAST i utskrifarferdinni minni. Erfid spurning, eg vidurkenni thad fuslega.

15. Eg fermdist i Hallgrimskirkju 22.april 1990.

Nei - eg fermdist thann 22. april 1990 i Domkirkjunni. Einn af theim utvøldu - eins og Laufar ordadi thad. Annars var Palli med mer i thessari helvitis fermingarfrædslu og ætti thvi ad vita betur en ad svara thessu jatandi. Skamm skamm.

16. Eg var statisti i kvikmyndinni "Draumadisir" arid 1995.


Jebb - eyddi heilu kvøldi og rumlega thad i ad rølta um midbæinn og thykjast vera fullur i nistingskulda fyrir eitthvad 5 sekundna atridi i thessari ømurlegu mynd. Ekki eitt af minum stoltustu augnablikum. Sast svo ad lokum ekkert i myndinni eftir allt erfidid. Ølli og Ømmi sjast hinsvegar adeins og lifga upp a ømurlegheitin.

17. Mer thykir Schwarzenegger betri en Stallone

Alls ekki. Eg er strangtruadur Stallone madur og hata tharafleidandi Adda Svakanagg. Allir voru med thessa einføldu stadreynd a hreinu nema Kalli. Steini er reyndar med dylgjur um ad eg se skapa-Schwarzenegger madur en thad er satans vitleysa. Haukur summerar thetta liklega best upp i sinu svari; "Rangt - Sly er madurinn og thad eru bara hommar sem halda ødru fram". Vel ordad, Haukur.

18. Mer thykir Ny Dønsk betri hljomsveit en Sidan Skein Sol.

Rangt. Eitthvad attu keppendur i vandrædum med ad rada i thessa fullyrdingu og einungis tveir snillingar (Laufar og Ølvir) gerdu ser grein fyrir thvi ad tho ad Sidan Skein Sol se langt thvi fra ein af minum uppahalds hljomsveitum tha eru their samt skarri en Ny Dønsk sem eg myndi ekki einu sinni miga a tho ad thad væri kviknad i theim. Med afbrigdum otholandi gruppa, Ny Dønsk.

19. Eg for 4 sinnum a kvikmyndina "La Bamba" i bio.

Rangt. Eg var svakalegur La Bamba addaandi og skellti mer hvorki meira ne minna en 5 sinnum a myndina i bio arid 1987. Thetta vissi Steini upp a har. Eva Huld veltir thvi fyrir ser hvar eg hafi eignast pening til ad fara svona oft i bio a thessum aldri. Eg man a.m.k. eftir thvi ad eg og Ølvir unnum heilan dag vid ad setja bref i umsløg og frimerkja thau i fyrirtækinu thar sem pabbi var ad vinna a thessum tima gagngert til ad geta sed thessa frabæru mynd i bio a sinum tima. Svo hefur mer liklega verid bodid 2 af fjølskyldumedlimum og eytt vasapeningnum i sidustu 2 skiptin.

20. Eg for a Michael Jackson dansnamskeid arid 1987.

Nei og aftur NEI. Mer fannst BAD hundleidinleg plata og thykir enn og vildi sem minnst vita af thessu Jackson ædi a theim tima. Hinsvegar thykir mer margt sem frikid gerdi a undan BAD skemmtilegt, t.d. voru Jackson 5 brilliant og "Thriller" og tha serstaklega "Off the Wall" eru finar pløtur. Tharf ad drifa mig i ad gera topp 5 lista yfir Jackson løg fljotlega. Nei, eg for aldrei a dansnamskeid heldur er eg "natural talent" eins og Laufar bendir a i sinu svari.


Thar hafid thid thad. Er okkur tha nokkud til fyrirstødu ad lita a stigagjøfina?:

Jon Eggert: 7 stig.
Steini: 7 stig
Eva Huld: 8 stig
Haukur: 8 stig
Kalli: 8 stig
Snorri: 8 stig
Ømmi: 9 stig
Drøfn: 10 stig
Palli: 10 stig
Laufar: 11 stig
Ølvir: 15 stig

Thad er enginn annar en erotiski leidtoginn Ølvir Gislason sem bryst fram a sjonarsvidid med miklum latum og hirdir titilinn "Snillingur Arsins 2002" a afar sannfærandi hatt. Eins og sja ma a stigagjøfinni er Ølvir i allt ødrum klassa en hinir keppendurnir og er mer skapi næst ad segja ad hann thekki mig betur en eg sjalfur. Er hann thvi vel ad verdlaununum kominn, en thau eru svohljodandi:

Sigurvegarinn fær ad njota gods af mer i einn dag. Eg verd einskonar "butler-gimp" fyrir hann eina dagstund, th.e.a.s. - hann ma senda mig i erindagjørdir hingad og thangad um bæinn, hann ma lata mig nudda a ser bakid, tærnar eda thessvegna rassinn ef honum hugnast svo, hann ma reka vid framan i mig, hann ma skipa mer ad hoppa alklæddur ellegar allsber ofan i badker fullt af uldinni jogurt, hann ma senda mig i Kringluna ad versla (uttekt ad verdmæti kr. 1500 fylgir verdlaununum), hann ma draga mig med ser a fund hja Krossinum, hann ma lata mig mala stofuna hja ser osfrv. Hann ma i stuttu mali sagt skipa mer ad gera allan andskotann thennan eina dag og eg er skuldbundinn thvi ad hlyda. Medan a øllu thessu stendur mun eg hafa bundid fyrir munninn og get thvi ekki kvartad yfir neinu. Eg mun einnig skrifa undir sattmala thess efnis ad mer se oheimilt ad berja ur honum liftoruna daginn eftir til ad hefna fyrir omannudlega medferd. Sigurvegaranum er einnig heimilt ad velja 4 ahorfendur til ad verda vitni ad theim asnalatum sem sigurvegarinn mun an efa neyda mig ut i. Eg er thess fullviss ad thessi dagur ætti ad geta ordid hin besta skemmtun fyrir sigurvegarann. Til hamingju Ølvir, vel ad verki stadid.

Eg thakka øllum keppendum fyrir thatttøkuna og bid ykkur vel ad lifa. Fridur.

miðvikudagur, desember 04, 2002

Fekk thennan faranlega langa og leidinlega spurningalista sendan og akvad ad svara honum vegna thess ad eg er vangefinn hottintotti. Birti svørin min lika her a Frivaktinni vegna thess ad eg er throskaheftur ludi. Ef einhver hefur ahuga a ad gera slikt hid sama væri thad afar gaman;

1.What time is it?
22.16
name that appears on your birth certificate:
Kjartan Gudmundsson
2.Nickname:
Kjarri, Kassi, Kiddi, Kukur, Kjarri Kula, Kjarri Cool (er eflaust ad gleyma e-u).
3.Parents name
Gudmundur Kjartansson og Unnur Birgisdottir
4.Number of candles that will appear on your next birthday cake:
27 (djisøss kræst madur arrrrdøcch!!!)
6.Date that you will blow them out:
8. november
7.Pets:
Hef aldrei att gæludyr nema thegar eg var 11 ara og keypti mer mus sem eg for med i vasanum nidur i bæ og tyndi.
8.Eye color:
blár
9.Hair color:
Gamli klassiski saudaliturinn
10. Piercing:
Hef alltaf verid med eyrnalokk vid og vid sidan eg var 10 ara - i hægra eyranu.
11. Tattoo:
Er med litid og afspyrnu ljott KR tattoo a hægri fotlegg. Mjøg svo asnalegt enda var eg drukkinn thegar thad var gert.
12. How much do you love your job:
Eg er ekki i vinnu thessa stundina og elska tha stadreynd meira en eg get tjad ne tulkad med ordum.
13. Favorite color:
Blar.
14. Hometown:
Reykjavik - borg kuksins.
15. Current residence:
Kaupmannahøfn - a.k.a. Litla Istanbul
16. Favorite food:
Eg er drulluhrifinn af mexikoskum mat og einnig digga eg flatbraud med hangiketi vel. Smørrebrød finnst mer einnig magnad og Fish'n'Chips og dønsku raudu pulsurnar eru af ødrum heimi.
17. Been to Africa:
Jebb - skellti mer til Marokko a einu fylleriinu i utskriftarferdinni.
19. Loved somebody so much that it made you cry:
Nei ekki get eg nu sagt thad - hef ad visu farid ad skæla yfir fotboltaurslitum en thad gildir vist ekki i thessu tilfelli.
20. Been in a car accident:
Hef lent i arekstrum ymiskonar en aldrei meitt mig af viti.
21. Croutons or bacon bits:
Bacon bits eru svalir - serstaklega hentugir i Pasta Carbonara sem er annar matur sem finnst gridarlega godur.
22. Sprite or 7 up:
7 Up - ekki jafn mikil gosvella og i Sprætinu sem er nu samt agætt til sins bruks.
23. favorite movie:
Thær eru fjølmargar en ætli Nytt Lif standi ekki upp ur.
24. Favorite Holiday:
Thad er ætid kærkomid ad fa fri a 1. des.
Favorite day of the week:
Engin spurning - laugardagar.
27. Favorite toothpaste:
Blue Mint.
28. Favorite Restaurant:
Flokin spurning - af alvøru veitingastødum er thad Vid Tjørnina a Islandi og Hereford i Køben - i skyndibitum eru thad Subway, KFC og Burger King. Hef aldrei profad Taco Bell en gæti truad thvi ad hann se magnadur.
29. Favorite Flower:
Thad eina sem eg digga ur jurtarikinu eru kaktusar. Keypti mer einmitt einn slikan i sidustu viku og skyrdi hann "Palli Pulsa" i høfudid a ødrum kaktus sem eg atti thegar eg var ca. 10 ara og datt nidur ur glugganum a herberginu sem eg atti heima i a Baldursgøtunni og hrærdist milli lifs og dauda i talsverdan tima en pabbi nadi ad redda honum og a enn thann dag i dag. Upprunalegi Pallinn er ordinn stor strakur nuna og teygir sig i allar attir.
30. Favorite cola:
Dr. Pepper og Cherry Cola eru badir godir, Mountain Dew er harla gott, 7 Up snilld og svo er kokid afar gott med pizzu.
31. Favorite sport to watch:
Fotbolti.
32. Preferred type of ice cream:
Bananatoppurinn verdur aldrei toppadur.
33. Favorite Sesame Street Character:
Thekki ekki einn einasta, thvi midur.
34. Disney or Warner Bros:
Warner Bros - tho svo ad Andres Ønd se liklegast misskildasti heimspekingur 20. aldarinnar.
35. Favorite fast food restaurant:
O okei - KFC, Burger King og Subway.
36. When was your last hospital visit?
I september thegar barbariskur bauni tok af mer gipsid a hendinni.
37. What color is your bedroom carpet:
Thvi midur ekkert teppi heldur leidinda parket. Eg er mikill teppamadur og tholi ekki parket - hvorki lyktina af thvi ne aferdina.
38. How many times did you fail you driver's test:
Eg nadi bædi boklegu og verklegu i fyrsta skoti.
39. Who is the last person you got e-mail from before this:
Studentarad Haskola Islands med studentapost sem eg hef ekki enn lesid og efa ad eg geri i nanustu framtid.
40. Have you ever been convicted of a crime:
Nei - er flekklausari en Jon Muli Arnason og er tha mikid sagt.
41. What store would you choose to Max out your credit card in:
Liklega Virgin Megastore tho ad thad se ogedslegt. Urvalid er bara svo assgoti fint.
42. What do you do most often when you are bored?
Fer a netid eda labba um, reyki og bølva.
43. Name the person that you are friends with that live the farthest away:
Ætli thad se ekki Ingi Sigurdsson i Vestmannaeyjum.
44. Most annoying thing people ask me to do:
Reyna ad geta hver er i simanum.
45. Bedtime:
Mjøg mismunandi - allt fra 11 til 4.
Favorite all time TV show:
Thad hlytur ad vera Simpson fjølskyldan. Popppunktur er lika thrumuøflugur.
49. Last person you went out to dinner with:
Thad voru their Raggi, Addi og Krissi i Spiseloppen i Kristjaniu.
50. Last movie you saw in the theatre:
24 Hour Party People - hamslaus skemmtun.
51. Time when you finished: 22.37

Vona ad einhver hafi haft ad thessu gagn - og einnig nokkurt gaman.


þriðjudagur, desember 03, 2002

Halli bendir a ad eg gerdi hrodaleg mistøk thegar eg yjadi ad thvi ad Karl Gardarsson hefdi verid fyrstur til ad setja lag eftir Paul a Bitlalistann sinn. Eg gleymdi einfaldlega ad tekka a listanum hans Halla sem inniheldur tvø løg eftir Pal og bidst afsøkunar. Svona vinnubrøgd eru audvitad engan veginn asættanleg. Einnig vil eg leidretta thann leida misskilning ad eg hafi eitthvad a moti Palla McCartney og lagasmidum hans - thvert a moti. Eins og eg bendi a er vel hægt ad semja fin løg thratt fyrir ad vera tussa. Paul var gridarlega godur lagasmidur og tussa. Ekki slæm eftirmæli thad.
Eg er svangur og mig langar i Kentucky Fried Chicken. Thad tekur ca. 20 minutur ad labba nidur a KFC hedan ur skolanum og thad er skitakuldi thannig ad eg nenni thvi ekki. Nuna se eg eftir øllum thessum arum sem eg skildi alltaf hudina eftir thegar eg fekk mer KFC. Mig minnir ad eg hafi ekki byrjad ad borda hudina med fyrr en eg var ordinn 18 eda 19 ara gamall. Fram ad thvi henti eg henni bara i ruslid. Nuna væri eg reidubuinn ad gefa hægra eistad fyrir sma KFC hud, brimsalta og kryddada. Nammi namm.
Jæja, nu er eg hættur i eitt skipti fyrir øll ad taka thessi deskotans prof.
britney spearsYour Inner Blonde is Britney Spears
"Whee! I'm a virgin. Look at my butt crack!"


If everyone were as dumb as you, you'd be able to pull that one off.


But, you do get props for being one of the richest women around!Who's *Your* Inner Dumb Blonde? Click Here to Find Out!

More Great Quizzes from Quiz Diva

Enginn er betur til þess fallinn að kljást við einræðisherra í Miðausturlöndum.
Hvers vegna?
Jú, þú þekkir þá alla persónulega og bjóst flesta þeirra til.
Taktu "Hvaða stríðsæsingamaður ert þú?" prófið

De rockende bedstefædre fra Rolling Stones kommer til Danmark næste år. Foreløbigt er der ikke sat dato på, hvornår Charlie, Ronnie og kompagni kommer til landet, men det bliver formentlig i slutningen af juli.
Heitirdu Omar?

mánudagur, desember 02, 2002

Karl 1. Englandskonungur hefur blandad ser i Bitlalistaumrædur og utbuid eftirfarandi lista:

5 bestu Bitlaløgin:

1. The Long and Winding Road
2. Here, There and Everywhere
2. The Fool on the Hill
3. Tomorrow Never Knows
4. A Day in the Life

Undur og stormerki!!! Thessir listar hafa verid aberandi a bloggsidum ymiskonar upp a sidkastid en ekki fyrr en med thessum igrundada lista hans Kalla nær Paul ad troda ser inn - og ekki bara 1 lag heldur 3, eda i rauninni 3 og halft. Paul nær greinilega til Kalla af einhverjum astædum. Mer, hinsvegar, finnst hann halfgerd tussa. En høfum thad i huga ad tussur geta lika samid fin løg. Dæmi: Barry Manilow - Cobacabana, Wayne Newton - Danke Schaen og Gunni Thordar - Thitt Fyrsta Bros.
Hentu i mig hamrinum!
"Helgi - personulega getraunin" hefur vakid lukku og svørin streyma inn. Eg hef akvedid ad skilafresturinn renni ut a midnætti a midvikudaginn, thannig ad thad fer hver ad verda sidastur.
Valli Sport telur upp 5 bestu Rolling Stones pløturnar a sidunni sinni. Eg ætla ad bæta um betur og utlista skodunum minum a 5 bestu pløtunum og 5 bestu løgum fimmmenninganna. Gridarlega erfitt val en skemmtilegt um leid:

5 Bestu Stones pløturnar:

1. Between the Buttons
2. Beggars Banquet
3. Some Girls
4. Let it Bleed
5. Aftermath

5 Bestu Stones løgin:

1. Under My Thumb
2. Waiting On a Friend
3. Stray Cat Blues
4. Before They Make Me Run
5. Connection

Thetta var ekki audvelt.
Horfa ekki allir a Popppunkt a Skja 1? Ef svo er tha ættud thid ad vita ad i bigerd er "special edition" utgafa af Popppunkti thar sem poppfrædingar fjølmidlanna keppa vid poppfrædinga gøtunnar, th.e.a.s. venjulegt folk. Thad er min heitasta osk i thessu lifi ad venjulega lidid rusti thessu leidinda pressulidi og til thess ad thad geti ordid ad veruleika verd eg ad bidja ykkur um ad gera mer storan greida; Sendid post a netfangid: popppunktur@s1.is (eg kann thvi midur ekki ad gera e-mail link) og mælid med popp-meisturunum Ølvi Gislasyni og Val Snæ Gunnarssyni i lid gøtunnar. Thessir menn eru sannkalladir Jon og Gulli poppfrædinnar og ættu undir øllum venjulegum kringstædum ad fara lett med pressulidid sem er skipad theim Ola Palla (heimskingi), Arnari Eggert (hrokagikkur) og Andreu Jons (um hana hef eg nakvæmlega ekkert slæmt ad segja thannig ad læt nægja: lesbia). Sjalfur hefdi eg litid a moti thvi ad taka thatt i theirri aftøku sem vafalaust mun eiga ser stad i sjonvarpssal en eg hef akvedid ad lata thad eiga sig ad fara til Islands um jolin og er thvi løglega afsakadur. Gerid thid thad nu børnin min ad kjosa Val og Ølla - ef their komast ekki i lidid gæti thad haft slæmar afleidingar fyrir framtid lydrædisrikisins Islands.

sunnudagur, desember 01, 2002

Eg kemst vist ekki hja thvi ad minnast adeins a Hlandchester Sjugnæted. Eg var ad horfa a yfirlitid yfir Meistaradeildina a føstudagskvøldid og thar voru Neville mellurnar i vidtali. Their voru spurdir ad thvi hverjar uppahalds kvikmyndirnar theirra væru og thad stod ekki a svari; Gary hefur mikid dalæti a Braveheart en Phil thykir skemmtilegast ad kura sig uppi i sofa og horfa a Pretty Woman. Ef thad var einhverntimann einhver vafi............
Af okunnum astædum var eg ad spjalla vid rangeygda stelpu fra Lettlandi um dyr nuna rett adan. Eg gat bara munad eftir 5 dyrategundum sem eg digga:

a) Gullfiskar
b) Skjaldbøkur
c) Gorillur
d) Mørgæsir
e) Giraffar

Restin af dyrarikinu kemur mer ekki vid, held eg, nema ad einhver geti bent mer a fleiri svalar tegundir?
Eg fila lagid "Don' t Know Why" med Noruh Jones alveg villt og tryllt i tætlur. Fyrir tha sem hafa ekki heyrt lagid tha er thad afar rolegt, væmid og kvenlegt. Er eg hægt og rolega ad breytast i kvenmann? PÆLING!!!
Thessi gemsi sem eg er ad nota thessa dagana er fra arinu 170surkal og verdur alltaf batterislaus eftir ca. 8 sekundur. Djøfull langar mig i svona nyjan sima sem hægt er ad taka myndir med og senda i simann hja ødrum. Eg myndi sennilega seint threytast a thvi ad smella nokkrum portraitum af rassinum a mer og senda ut um allan heim. Jolagjøfin i ar.
For a myndina "24 Hour Party People" i bio i gærkveldi og skemmti mer øldungis konunglega. Mæli eindregid med myndinni og ekki væri verra ad hlusta adeins a Joy Divison og Happy Mondays fyrst - bara svona upp a stemninguna.