fimmtudagur, júní 05, 2003

Norsararnir eru mættir i bæinn - og strax byrjadir ad djusa klukkan 10 i morgun. Eg og Palli ætlum ad reyna ad fa mida a leikinn tho svo ad thad hafi verid uppselt sidan a døgum Atla Hunakonungs. Mætum bara snemma upp a Parken og reynum ad herja ut tha mida sem Norsararnir sem sofa yfir sig, missa af rutunni eda kuka i buxurnar a leidinni sækja ekki. Ef thad gengur ekki tha setjumst vid eflaust inn a einhvern vinalegan pøbb og drekkum i okkur stemninguna. Thetta verdur geggjadur leikur. Min spa:

Danmørk 3 (Sand, Jensen, Gravesen)
Noregur 1 (Riise)

Vid VERDUM ad fa mida. Vi er røde, vi er hvide.........