fimmtudagur, apríl 17, 2008

Nýjung á Frívaktinni:

TELDU FÁBJÁNANA!:

Í verðlaun fyrir rétt svar er heimaleikjapassi á leiki Vals á Hlíðarenda í sumar. Ef þú ert nógu mikill fábjáni til að þola að horfa þennan óskapnað nógu lengi til að telja alla fábjánana áttu skilið að vera meðal fábjána í sumar, enda ertu fábjáni.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Loksins kom færsla og sú ekki af verri kantinum :-)
Þarna hefur eitthvert sambýlið í Hlíðunum fengið að fara á völlinn.
Mor

Nafnlaus sagði...

Þeir hafa látið kappið bera fegurðina ofurliði.

Nafnlaus sagði...

Þeir eru 113 og ef einhver er ekki sammála þá skal það tekið frem að suma er ekki hægt að telja sem 1 heldur sem 1/2 eða jafnvel minna

Smali sagði...

Ertu nokkuð dauður?

Nafnlaus sagði...

Bóbó dáinn?