þriðjudagur, september 25, 2007

adverts gary gilmore's eyes

Mikið djöfulli er þetta nú fínt lag. Síðast þegar ég vissi bjó trommari The Adverts, Laurie Driver, á Íslandi. Hafa lesendur frekari vitneskju um afdrif hans?

6 ummæli:

Laulau sagði...

Ekki sýnist mér að áhorfendur séu sammála þér kæri frændi...

Nafnlaus sagði...

Hmmmm nu? Hvad attu vid?

Laulau sagði...

...um að þetta sé svona djöfulli fínt lag. Innlifunin hjá áhorfendum er e-n veginn ekki eins gríðarleg og hjá flytjendum. Nei, ekki flytjendunum heldur söngvurunum því innlifunin er ekkert að drepa trommarann :-D

Kjartan sagði...

já þú segir nokkuð. En þetta voru allt pönkarar, það var bannað að skemmta sér ef maður var pönkari.

Laulau sagði...

Hefði getað svarið að þetta var í Top of the Pops eða e-ð álíka viturlegt og þetta allt svona Boy George týpur.

Smali sagði...

Lagið er bara snilld.