fimmtudagur, desember 11, 2003

Einn er sá drykkur sem aldrei mun dala
Svo déskoti góður menn drekk´ann úr bala
Auðvitað vit´allir um hvern ég tala
það er ekk´um annað að ræða en............?

Gettu nú!!!
Nú er vika í að prófin klárist. Ég er þegar búinn að ákveða nokkra hluti sem ég ætla að gera þá, m.a. að:

- hlusta á "Í Skugga Morthens" með Bubba á hæsta styrk og syngja með...

- fá mér kaffibolla á Kaffivagninum niðri á höfn og reyna að fá að kaupa af þeim einn bolla sem er merktur Kaffivagninum...

- fara í Vesturbæjarlaugina og eyða þar a.m.k. 3 klst...

- búa til eggjasalat...

- fá Val, Ölla og Sigga með mér í Trivial Pursuit. Ekki væri verra ef það væri Trivial Pursuit 80´s sem ku vera á kreiki í bænum...

- sjá myndina um Helga Hóseasson í bíó, þ.e.a.s ef enn er verið að sýna hana - hef ekki séð bíóauglýsingar í marga mánuði...


Ljómandi verður gaman þá - dúndrandi gleði og glaumur. Rokk um alla blokk!
"Skín í rauða skotthúfu........" Frábær auglýsing. Af hverju eru allir að pirra sig svona á þessu? Mér finnst þetta bara ósköp sætt. Lagið er líka gott. A.m.k. betra en 99,9 % af þessum viðurstyggilegu jólaauglýsingum sem ætla mann lifandi að drepa um hábjartan dag í skammdeginu. Áfram Malt og Appelsín!
"Umframframleiðsla" er fáránlegt orð. Af hverju ekki að stytta það í "umframleiðsla"? Það væri helvíti töff. Er einhver hætta á að nokkur maður myndi misskilja þetta á nokkurn hátt? Ég ætla að skrifa "umframleiðsla" á prófinu og gerast þannig íslenskufræðilegur frumkvöðull og heimsfrægur nýyrðasmiður. Hefur einhver eitthvað við það að athuga? HA??? Já komiði bara bölvaðir, ég skal sýna ykkur.....

miðvikudagur, desember 10, 2003

"Það er ekki möguleiki að neinn fari í janúar. Við þurfum á öllum að halda vegna allra meiðslanna. Það eru meiri líkur á því að blaðamaður spili með Manchester United en að Bruno fari til Grikklands." - segir Gerard Houllier. Ég er farinn að fá það illilega á tilfinninguna að maðurinn sé ekki bara froskur og gjörsamlega vanhæfur stjóri heldur sé hann á einhvern hátt geðfatlaður líka.

Að öðrum málum:

Eins og flestir nema þeir sem eru fífl vita er ég fluttur á Stúdentagarðana. Þar býðst mér frí ADSL nettenging með öllum þeim lúxus sem henni fylgir, t.d. að geta downloadað tónlist frá morgni til kvölds og lengur ef þurfa þykir. Meinið er að ég á enga helvítis tölvu sem nettenging virkar í. Ég á skjá og lyklaborð og allt það en vantar bara kassann. Þetta þarf ekki að bera neitt dúndur stöff heldur bara þannig að ég geti fengið netið (kann ekki að orða þetta á tölvumáli). Ef einhver veit um eitthvað á góðu verði má sá hinn sami endilega hafa samband. Fundarlaunum heitið.
Katrín.is er líka damn fine. Katrín er eftirlætis nafnið mitt.

þriðjudagur, desember 09, 2003

Habbasonna. Traust, gæti orðið traust. Gleðileg jól, öll saman.

fimmtudagur, desember 04, 2003

Var í Popppunkti á þriðjudaginn. Þátturinn verður ekki sýndur fyrr en í kringum jólin þannig að... meira um það síðar. Núna: prófalestur! Vúppídúúú. Katrín varaformaður vinstri grænna er foxy lady.
Jólaboðskapurinn

miðvikudagur, nóvember 26, 2003

Ég er með ræpu. Mig grunar að annaðhvort mjólkin eða sjálft kaffið sem ég drakk í morgun hafi verið myglað. Nú eða McVities kexkökurnar. Satans vitleysa að rífa sig upp fyrir allar aldir til þess eins að vera drullandi og syfjaður eftir hálftíma. Það er líka síberíukuldi úti og ég er að falla á tíma með þessa ritgerð. Þetta verður vondur dagur.

þriðjudagur, nóvember 25, 2003

Nokkrir skuggalegir skiptinemar að spjalla saman fyrir utan Hlöðuna:

a): "Hey Andy - come to my house tonight, ha? We are going to watch a movie, an english movie, very good."

b): "What movie?"

a): "Very good - with Eric Roberts!"

Gott að vita að skiptinemarnir okkar elskulegu eru ekki einungis smekkmenn miklir heldur hafa nóg við að una í prófunum.
Smá viðbót við jólagjafalistann:

Rottweiler DVD
Limbó + Tvíhöfði DVD
70 mínútur DVD
Breaking news! Ölvir Gíslason er illa haldinn af fitu - má ekki borða lengur og fær næringu sína (safann úr soðnum SS pulsum) í æð meðan hann liggur og horfir á Tomma og Jenna eins og sjá má hér. Ég hef áhyggjur af þessu, ég verð að segja það...

mánudagur, nóvember 24, 2003

Stuðmenn á Hlíðarenda.
Pabbi gaf mér Sódómu Reykjavík á DVD áðan. Nú á ég 2 DVD myndir - hana og Með Allt á Hreinu. Ætli Nýtt Líf fari ekki að koma út á DVD? Hver veit? Að minnsta kosti ekki hann.
Seinna Lúkkið eða Svalasta Sjöan? Þetta er no-win situation. Best að smella sér á báðar.

miðvikudagur, nóvember 19, 2003

Lettland er komið í EM! Ég sendi hamingjuóskir til Ilze Lace - rangeygðu Lettavinkonu minnar með mandarínurnar og óhamingjuóskir til Halim Samper - gerpisins sem rændi mig fyrir ári síðan.
Hollendingar að myrða skota en 2-2 í Tyrklandi. Þetta ætlar að verða athyglisvert. Hey! Við hvern er ég að tala?
Tyrkland 2 - Lettland 1, eru þá ekki Lettar áfram með marki á útivelli? Rússar komnir yfir í Wales. Eins og ég hef áður sagt er mér nokk sama um úrslit þessa leiks - svo framarlega sem einhver tekur sig til og fótbrýtur Private Ryan Giggs.
Og Norsarar að gera góða hluti...
Hollendingar komnir 1-0 yfir. Fookin shite.
...og Spangólar komnir í 1-0. Þeir ættu að geta glaðst við það, bölvaðir skrælingjarnir.
Hrmpf. 1-0 fyrir Tyrkja-Guddu. Þori að veðja að það var gæinn sem rændi mig sem skoraði.
Jæja - Króatir tóku Slóvena og ekkert nema mergjað um það að segja. Nú er bara að vona að Lettarnir hangi á jafntefli og Skotar myrði Hollendinga. Ég fylgist spenntur með í gegnum textavarpið - þá frábæru uppfinningu sem hefur fært mér marga gleðifregnina í gegnum tíðina.

Sá annars 70 mínútur um daginn og hló eins og kalkúnn allan tímann - sérstaklega yfir dagskrárliðnum "Truflun" þar sem Auddi truflaði götulistamann í London sem hefur það að atvinnu að standa eins og stytta. Bráðfyndið alveg hreint. Hef einhvern veginn ekki trú á því að þetta hafi verið jafn sniðugt þegar Simmi og Jói voru umsjónarmenn. Leiðindafífl þar á ferð. Hef ekki náð að kveikja á Idol - og það þó að Bubbi sé á svæðinu og fari á kostum. Mér finnst þetta bara leiðinlegt. Undarlegt.

þriðjudagur, nóvember 18, 2003

Dísöss maður! Það tekur mann 14 ár að labba niður þessa bévítans stiga hérna í Hlöðunni og út til að fá sér sígó. Í Köben fíraði maður bara upp fyrir framan tölvuna og enginn gerði athugasemd við það. Det er bare samfundets skyld, ikke?
Ekki veit ég hvað ég myndi gera án heimskulegra quiza á netinu. Sérstaklega kúl ef fylgja með svalar myndir eins og þessi af ofurtöffaranum Keith Moon. Annars bara.....skúbídú.
KeithBell
Bell Boy (Keith's theme)


Which Quadrophenia theme are you?
brought to you by Quizilla
Gin and juice:
You love to be with your homies! Like to get drunk
and smoke weed!


What Snoop song r u????
brought to you by Quizilla
J5ogstol
OHHH... en af mine personlige favoritter.. John 5!!
det betyder SEX...SEX...SEX


Hvem venter paa dig i skabet naar du kommer hjem!?
brought to you by Quizilla

sunnudagur, nóvember 16, 2003

Heineken. I am from Holland, ishn't that weird?
Yesh, yesh, you have a strong personal flavor
and some people just don't like you. People who
really know you realize that you are one of the
best.


Which Beer are you?
brought to you by Quizilla
CWINDOWSDesktopPirates.JPG
Pirates of the Caribbean!


What movie Do you Belong in?(many different outcomes!)
brought to you by Quizilla
Besta ljóð ever eftir Dag Sigurðarson:

Raun vísinda:
stofnun háskólans


Ætla að glápa á vináttulandsleik milli Englands og Danmerkur á eftir og styð að sjálfsögðu Baunana. Spáin mín er:

England - 1 (Rooney)
Danmörk - 3 (Grönkjær, Rommedahl, Tomasson)

Jón Dahl kemur inn á í seinni hálfleik og gulltryggir sigurinn.

Annars frábærlega óvænt og skemmtileg úrslit í EM útsláttarleikjunum í gær. Skotar gerðu vel að vinna Van Tusselrooy og félaga frá Hollandi - eiga samt eflaust erfiðan leik fyrir höndum í á útivelli í næstu viku. Af einhverri fáránlegri ástæðu finnst mér Holland vera eitt af þessum liðum sem verða að vera með á stórmótunum - saknaði þeirra t.d. mjög mikið á HM síðasta sumar. Fokk itt - held samt með Skotum og vona að þeir rassskelli þá appelsínurauðu. Hup Hup Skotland! - eins og Hollendingar myndu orða það.
Rússland og Wales með markalaust jafntefli. Í þessu tilfelli er mér nokk sama hvort liðið kemst áfram - fíla bæði liðin en kannski skemmtilegra að fá Wales inn upp á flippið. Bara verst að ég hata þjálfarann þeirra og langar til að drepa hann.
Lettland tók helvítis Tyrkina 1-0 á heimavelli. Ekki það að Tyrkjadjöflarnir eru með assgoti gott og skemmtilegt lið og ættu í raun og veru skilið að komast áfram en samt þrumugott hjá Lettunum. Vona svo innilega að þeir nái að hanga á jafntefli í seinni leiknum. Spái því að Lettland verði Sigue Sigue Sputnik liðið í Portúgal ef þeir komast áfram.
Spánverjar mörðu Norðmenn 2-1 á heimavelli. Þarna eru ferðinni tvö lið sem vekja ekki upp neinar sérstakar tilfinningar hjá mér - spanjólum tekst alltaf að kúka í buxurnar á stórmótunum og Norðmenn auðvitað þekktir fyrir allt annað en skemmtilega knattspyrnu. Spái því að Spánn meiki þetta en vona samt að Norsarar grísi á að slá þá út - uppá flippið.
Króatíumenn tóku netta skitu og náðu einungis jafntefli gegn Slóveníu á heimavelli. Króatar eru mínir menn og vonandi ná þeir að redda þessu í seinni leiknum. Annars eru Slóvenar helvíti skemmtilegir líka. Ég er mest pirraður yfir því að bæði Pólverjar og Írar klúðruðu því að komast til Portúgal. Írarnir voru náttúrulega langsamlega bestir á HM síðasta sumar og alltaf ber ég nú taugar til Pólverja. Að því slepptu virðist þetta ætla að verða skuggalega góð og spennandi keppni og valið lið í hverju rúmi. Danir munu væntanlega lenda í einhverjum dauðariðli eins og venjulega og detta út snemma og ég þori að hengja mig upp á að Englendingar lenda í auðveldasta riðlinum og annaðhvort detta út eða rétt svo ná að redda sér í gegn. Tékkarnir eru stórt spurningamerki - vona að þeir verði í formi. Eitt veit ég fyrir víst; ekkert af eftirtöldum liðum mun vinna keppnina:

Portúgal
Frakkland
Ítalía
Holland
Spánn

Hallast einna helst að því að Nasistarnir taki þetta. Hvernig sem fer þá má öruggt telja að þetta verður veisla - knattspyrnuveisla.

Nóg um fótbolta - einhverstaðar heyrði ég því fleygt að rokkið væri daut. Það má vera að svo hafi verið en í gær lifnaði það a.m.k. við svo um munar. Þá kom nefnilega út geisladiskurinn "Seljum allt" með Ríkinu. Mér áskotnaðist eintak í gær og betra vagg og veltu hefi ég eigi heyrt svo árum skiptir - líklega ein 10 ár, eða síðan Rage Against the Machine gaf út fyrstu plötu sína. Ekki það að ég sé að líkja þessum tveimur böndum saman - Ríkið er einfaldlega miklu betra. Ég skora á alla sanna tónlistaráhugamenn að verða sér úti um "Seljum allt" hið snarasta. Ef menn þyrstir í forsmekk má t.d. fara inn á rokk.is eða Jon.is og ná sér í nokkur lög með þessum snillingum. Ég mæli sérstaklega með meistarverkinu "Hver er ekki hóra í dag?" en bakraddir í því lagi kyrja ekki ómerkari menn en þrímenningarnir í Grilluðum Þriller og Síldarsmellunum. Ekki ónýtt það. Góðar stundir.

laugardagur, nóvember 15, 2003

þriðjudagur, nóvember 11, 2003

Jólin, jólin, jólin koma brátt - ég hlakka svo til og dreymir um hvít jól og jólahjól. Að því tilefni hef ég búið til óskalista til hægðarauka þeim sem hafa hug á að gleðja mig á þessari æðislegu hátíð. Ég birti hann með góðum fyrirvara því þetta er allt dót sem fæst ekki á Íslandi að mínu viti heldur á alnetinu. Go nuts:

Óskalisti Kjarra fyrir X-mas:

1. "Dagbókin hans Dadda"-þættirnir á vídeó.

2. Snoop Dogg barbiedúkka.

3. Ska kaffibolli.

Þessir hlutir gætu gert jólin mín sound as a pound. Leggðu sérstöku barni lið þann 24. desember. Kjarri - sjálfur jólaandinn!!!
Á föstudaginn kemur býðst mér að fara ásamt meðlimum úr félagi félagsfræðinema í vísindaferð á Hrafnistu. Hólí sjitt, maður - það ætti að geta orðið stuuuuuuð!!! Vill einhver koma með? (Til hvers er ég að spyrja - það svarar enginn neinu sem ég spyr um hérna á síðunni lengur og Gestur Einar er nánast tómur fyrir utan hinn digra drjóla Jón Geir sem talar út um rassgatið á sér. Er einhver þarna úti?)

föstudagur, október 31, 2003

Nú geng ég á vit örlaganna. Þ.e.a.s. örlaganna "Saltkjöt og baunir - túkall!" og "'Ólei - óleióleiólei!". Góða helgi, Hjörvar.
Mig langar að gera svona "Kjarri mælir með" dálk og svoleiðis skemmtilegheit. Nennir einhver að kenna mér það?
Iðnaðarbankinn er með á nótunum.

miðvikudagur, október 29, 2003

24 hours just aren't enough
You are "24 Hour Party People". Things
may seem nice and peachy right now, but if you
don't grow up a bit, you may never acheive your
goals.


!?!What Indie Film Personality Are You!?!
brought to you by Quizilla

þriðjudagur, október 28, 2003

Gaman gaman! Byrjað að snjóa og skammdegið farið að láta að sér kveða. Þetta heimskautamyrkur hérna væri örugglega nóg til að drepa sjálfan PeeWee Herman úr þunglyndi, að ég tali ekki um snjóinn, frostið og rokið. Fokk, sjitt og helvíti. Fékk þó Lindu Conga súkkulaði á tilboði í Tvistinum um daginn - var búinn að gleyma hversu afspyrnu gott það er, svona þægilega klígjulegt og indælt. Svo er Baby Ruth selt í versluninni Þingholti við Grundarstíg. Allt að gerast! Hafði ekki gert mér grein fyrir því fyrr að Baby Ruth er Nestlé vara enda ekki bragðað það í nokkur ár. Á ekki að vera slæmt og bannað að kaupa vörur frá Nestlé? Skítt með það. Þó svo að kanar séu upp til hópa nautheimskir geðsjúklingar þá kunna þeir að búa til góða súkkulaðistöng. Einhvern veginn finnst mér eins og stelpurnar hérna á Hlöðunni yngist með hverju árinu. Getur það verið?
Mig langar sárlega í fáein íslensk dægurlög sem ekki er að finna á netinu:

1. Hörður Torfason - Ég leitaði blárra blóma
2. Heimavarnarliðið (Pálmi Gunnarsson syngur) - Kveðja
3. Magnús og Jóhann - Yackedi Yack, Smackedi Smack
4. Bjartmar Guðlaugsson og Pétur Kristjánsson - Man ekki hvað lagið heitir en viðlagið er eitthvað á þessa leið: "I don´t wanna rock your mother, I don´t wanna roll your brother....." o.s.frv.
5. Hallbjörg Bjarnadóttir - Ennþá man ég hvar
6. Veit ekkert hver syngur - "Góða nótt minn litli ljúfur, mitt ljósið bjarta...." o.s.frv.

Ef einhver getur hjálpað mér að komast yfir eitthvað af þessum lögum væri það afskaplega vel þegið. Fundarlaun í boði.
Pepsi Bítur Fílinn!!!
Eftir að hafa lesið slatta um þá félaga Marx, Weber og Durkheim í gegnum tíðina hef ég komist að sláandi niðustöðu!:

Þeir voru allir hommar.
Unglingar á Hlöðunni will be the death of me. Spjallandi saman í háum hljóðum without a care in the world. Evil eye-ið mitt virðist hafa glatað einhverju af sínum fyrri mætti. Kannski að ég fari að ráðum Ölla og prumpi framan í pakkið. Það ætti að kenna þeim lexiu.
click here to take some more great tests at internet junk

Kjartan Gudmundsson
from this day forward your redneck name will be:

'Lil-Jimmy
Crockett





Kjarri, from this day forward,

your Blues Singer name shall be....
Bored Nixon




Kjartan, from this day forward,

your Porn Star name shall be....
Diddi Reykjavik

fimmtudagur, október 23, 2003

Ef Liverpool er að skíta í buxur
og Gústi fífl Gylfason genginn í KR
Reykingafasistar hóta þér lífláti
Skítseyði allir þeir - já, því nú verr er

...Þá droppaðu við hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum, hjá dópmangaranum
Þá droppaðu við hjá dópmangaranum
og kýldu á netta nös!

mánudagur, október 20, 2003

Bubbi var finn hja Sigmundi i gaer. Vid thad taekifaeri sagdi onefndur feitur madur mer skemmtilega sogu af kongnum. Their satu saman til bords i motuneyti, sa feiti og Bubbi, a vinnustad thess fyrrnefnda. Bubbi var sjalfum ser likur og taladi ut i eitt, mest um thad hvad honum vaeri illa vid mys. "Ef eg se myhllg (mys) tha hllyg (styg) eg a hana" klykkti hann ut med. Thad er ekki annad haegt en ad elska thennan mann.

sunnudagur, október 19, 2003

Supergruppa allra tima:

Keith Moon - trommur
Robbie Shakespeare - bassi
Keith Richards - rhythmagitar
Jimi Hendrix - sologitar
Ray Manzarek - hljombord
Johnny Rotten - songur
Snoop Doggy Dogg - rapp
Frank Zappa - hugmyndafraedingur og textasmidur

Hljomar agaetlega, ikke?
Thessa agaetu mynd hefi eg eigi sed. Er eitthvad varid i hana?
CWINDOWSDesktopLotR.JPG
Lord of the Rings!


What movie Do you Belong in?(many different outcomes!)
brought to you by Quizilla

miðvikudagur, október 15, 2003

Jo! Buinn ad sja slatta af kvikmyndum upp a sidkastid, t.d. Bloody Sunday, Dogville, All or Nothing og Elephant - allt hreinlega agaetis ræmur tho ad All or Nothing beri nu af ad minu mati. Stod 3 ordin ruglud og thvi enginn Letterman i brad. Er ad fara i visindaferd i Morgunbladid a fostudaginn - einhverjar oskir um folk sem eg a ad berja?

fimmtudagur, október 09, 2003

Letterman ad byrja eftir 10 minutur. Aetli madur fari ekki barasta ad trua a jesus gud aftur, andskotinn hafi thad!

laugardagur, október 04, 2003

Nyjustu frettir: Liverpool tapadi fremur osanngjarnt fyrir Arse-anal og thad er bannad ad reykja a Cafe Copenhagen vid Sudurlandsbraut. Ordin "fjar" og "staeda" koma oneitanlega upp i hugann. For a minningartonleika um Jon Reidufe i gaerkvoldi thar sem Valur stod sig eins og hetja en flest annad var halfgert uldmeti - serstaklega hin geysileidinlega sveit Kimono. Fraebbblarnir voru tho assgoti friskir. Eg bardi bara 4 og er barasta nokkud stoltur af sjalfum mer thvi their hefdu getad ordid mun fleiri - naeg voru tilefnin. Righto!!! Baejo.

föstudagur, september 19, 2003

Andskotinn!!!! Var buinn ad skrifa heillanga nidgrein um Valsmenn en ytti a vitlausan takka og allt thurrkadist ut. Helvitis Cyberspace. Helvitis Valsmenn!!!!!!

þriðjudagur, september 02, 2003

Robert Smith
Robert Smith


Which clinically depressed singer\songwriter are you?
brought to you by Quizilla
Hall? Wembley! J?n er kominn heim og hefur ?talmargt drifi? a daga hans s??an 13. j?n?. En l?tum ?a? liggja milli hluta ? bili. ?g vil nota hér t?kif?ri? og vekja athygli ? ?v? a? mér hefur ?skotnast sp?n?r gsm-s?mi og n?meri? er 662-4532. Crazy!!! Ekki væri úr vegi fyrir lesendur að slá á þráðinn til mín og óska mér til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn sem vannst með glæsibrag í skítabænum Grindavík i gær. En núna ætla ég að raka mig (úr hvaða mynd?)

föstudagur, júní 13, 2003

Eg er veikur og foxillur vegna thess. I fyrsta lagi ætti ad banna thad med løgum ad verda veikur i byrjun sumars i Danmørku og i ødru lagi ætti thad ad varda vid landsløg ad lata mann missa af Public Enemy vegna veikinda. Helvitis andskotans djøfulsins helviti. Eg væri liklegast latinn søkum vonbrigda hefdi mer ekki borist i posti i dag fra Ølla "Rass V: Rass a Vidavangi". Thessi safndiskur gerir sitt til ad letta lund mina enda magnadur andskoti tharna a ferd. "Røndotta Mær" med Kobba Frimanni, "A Little Respect" med Erasure, "Blue Bayoo" med Roy Orbinson", "Eg fer i Friid" med Togga Astvalds, "Come and Get It" med Badfinger og "Brefberablus" med Val & Regnulpunum eru einungis ørfa dæmi um tha guddomlegu tonlistarorgiu sem rædur rikjum a Rassinum. Hreint og tært ædi.
P.S.
Veit einhver um einhvern sem vantar mann i vinnu i Køben? Allt kemur til greina nema ad gerast radherra i Rikistjorn Anders Fokk Rassgatsen.

fimmtudagur, júní 05, 2003

Norsararnir eru mættir i bæinn - og strax byrjadir ad djusa klukkan 10 i morgun. Eg og Palli ætlum ad reyna ad fa mida a leikinn tho svo ad thad hafi verid uppselt sidan a døgum Atla Hunakonungs. Mætum bara snemma upp a Parken og reynum ad herja ut tha mida sem Norsararnir sem sofa yfir sig, missa af rutunni eda kuka i buxurnar a leidinni sækja ekki. Ef thad gengur ekki tha setjumst vid eflaust inn a einhvern vinalegan pøbb og drekkum i okkur stemninguna. Thetta verdur geggjadur leikur. Min spa:

Danmørk 3 (Sand, Jensen, Gravesen)
Noregur 1 (Riise)

Vid VERDUM ad fa mida. Vi er røde, vi er hvide.........

laugardagur, maí 24, 2003

Topp 5 - bestu sigurløgin i Eurovision i gegnum tidina:

1. Puppet on a string - Bretland (1967)
2. Fly on the Wings of Love - Danmørk (2000)
3. All Kinds of Everything - Írland (1970)
4. Save Your Kisses for Me - Bretland (1976)
5. Diggi Loo Diggi Ley - Svíþjóð (1984)

Thad er greinilegt ad eg er ginkeyptur fyrir Bretlandseyjum og Skandinaviu i thessu malum. Island er ekki Evroputhjod en vid høldum enntha velli.

Robert Zimmerman, eda Bobbi Dæla eins og vid vinir hans køllum hann gjarnan, a einnig afmæli i dag. Ad sjalfsøgdu oskar islenska thjodin honum innilega til hamingju enda ekki a hverjum degi sem menn verda 106 ara gamlir.
Laufar litli a afmæli i dag - 26 ara gamall. Fyrir hønd islensku thjodarinnar oska eg honum innilega til hamingju med afangann og vona ad hann eigi anægjulegt ævikvøld.
I dag er althjodlegur Grand Prix dagur um vida verøld. Eg ætla ad sjalfsøgdu ad horfa a keppnina og er afar spenntur. Ef Birgitte Nielsen vinnur ekki tha myndi eg helst kjosa ad annadhvort austurriski æringinn Alf Poier med hid ædisgengna lag Weil der Mensch zählt eda duettin Jemini fra Liverpool med lagid Cry Baby taki thetta. Eg oska spænsku gledikonunni Beth alls hins versta og vonast hreinlega til ad hun annadhvort missi røddina eda gubbi a skona sina a svidinu eins og Bjørk okkar var tæp a ad gera a Oskarnum fyrir nokkrum arum. Thad var fyndid.

Topp 5 - bestu islensku Eurovision løgin i gegnum tidina:

1. Sokrates (1988)
2. Eitt Lag Enn (1990)
3. All Out of Luck (1999)
4. Draumur um Ninu (1991)
5. Gledibankinn (1986)
Thetta er eg med endalaust a heilanum thessa dagana. EKkert ad thvi:

Oh, dirty Maggie Mae
they have taken her away
and she'll never walk
down Lime Street anymore

Oh, the judge she guilty found her
of robbing the homeward bounder
dirty no good robbin' Maggie Mae

It's the part of Liverpool
She returned me to
Two pound ten a week
that was my pay

föstudagur, maí 23, 2003

Og Public Enemy ad spila her 13. juni. Ætlar thetta engan endi ad taka? Sem gamall PE fan, og tha ser i lagi Flavor Flav, mun eg ekki lata mig vanta a thessa tonleika. Thegar eg var 13 ara var eg svo heltekinn af Flav ad eg valdi mer hrædilega appelsinugult Muddy Fox Adventurer fjallahjol thvi mer fannst thad vera svo "Flav-legt" og keypti mer lika forljot Flav-style solgleraugu i øllum regnbogans litum og fannst harla tøff. Aldrei sprangadi eg tho um med klukku um halsinn - let mer nægja ledurpjøtlu med mynd af Afriku a a la Chuck D. Var ekki Professor Griff fyrirgefid og tekinn aftur inn i bandid? Anyone?
Var ad fa bref fra Lettnesku mandarinustelpunni sem eg gerdi ritgerd med fyrir jol:

Hejsan,
nice to hear that at least someone except for Latvians care for the Big Event (: It seems to be really Something, and even if you are not that interested, you can not escape from hearing the songs and seeing lots of foreign people on the streets. Actually hope that the everything will be ok, because I kind of do not want my country to leave a bad impression on all those people that have come here..(:

I have not heard the Icelandic song yet, but I read somewhere that the girl is very popular in Iceland now and has sold lots of CDs& so..but that is what they write in the newspapers... is she really so popular and everything?
I was quite interested to hear a bit more of Icelandic Sigur Ros, and I finally had the possibility, because one of my friends had some CDs and I was really impressed by the music..if a country can produce something like this, it is worth of forgetting about some not very successful songs..(:

"Tatushki" (the Tatu-girls) are Russian and the idea of complaining is that nothing really good can be done in such a small, stupid country as Latvia is..and they are two small girls that have been made into big stars, so they are pretty ambitious and allow themselves quite a lot..but I hope they will not win..I am neither very proud of the Latvian song..the title is " Hello from Mars", and it is pure pop..And it is 3 people singing it, and they have participated in the local competition separately for several times, so it is a pure Eurovision project..on the other hand, it is quite ok (:


Skil ekki alveg hvad hun a vid med thessum Sigurrosarpælingum - "if a country can produce something like this, it is worth of forgetting about some not very successful songs..(:". Ætli hun se ad meina 2 Tricky, eda Daniel Agust, eda hvad i fjandanum meinar hun? Thetta tharf ad kanna nanar. Mig hefur raunar lengi langad til Lettlands. Ølli sagdi mer einu sinni fra thessum drauma uti-karaokestad i midborg Riga thar sem allir taka karaokeid alvarlega og vanda sig - hlusta af athygli a hina og syna thakklæti sitt i verki, gott ef Ølli var ekki klappadur upp eftir rafmagnada tulkun sina a "Green Green Grass of Home". Kannski ad hann segi betur fra thessu a heimasidunni sinni, ef hann meikar ad komast yfir addaun sina a thessum celebrity-nasistum sem thar rada rikjum thessa stundina.
Mer synist eg vera ad klara thetta - eg se fram a nokkra goda daga an Gudnyjar a næstunni, th.e.a.s. thangad til eg tharf ad fara til tannlæknis - beit i harda braudskorpu og braut jaxl. Hann var sko enginn hardjaxl sa. Heimsku itølsku braud. Heimsku Italir. U a Italiu. Nei, bara grin. Forza AC. Forza Paulo Rossi. Forza Eros Ramazotti. Forza Ciccolina. Forza Tutti Frutti.
Topp 5 - bestu islensku løg i heimi:

1. Halli og Laddi - Tvær ur Tungunum
2. Mannakorn - Kontoristinn
3. PS & Co - Ung og Rik
4. Dr. Gunni - Herra Rokk og Fylustrakurinn
5. Vonbrigdi - O Reykjavik
...og natturan hropar og kallar.









Fegurd






Hvor er sætari?
Unnur Steinsson
Gudmundur Steinsson

Current Results
Create a FREE Alxnet Web Poll

fimmtudagur, maí 22, 2003

Djøfull langar mig i Best of Roy Orbinson diskinn sem er alltaf verid ad auglysa a VH1. Roy heitinn var mergjadur søngvari og løgin sem hann a madur!!: Blue Bayou, Running Scared, Crying, Only the Lonely, In Dreams, Pretty Woman.......endalaus runa af gedveikum lagasmidum. Bara verst ad thessi diskur er bara seldur i posti i gegnum VH1. Eg sa annan best of disk i Axel Music a Brautarstødinni en thar vantar hid storkostlega lag She's a Mystery to me sem er eitt af hans allra bestu thratt fyrir ad vera samid af Boner og The Egg ur U2. Eg vildi ad eg gæti rænt løgum af netinu.

miðvikudagur, maí 21, 2003

Urslit eru ljos ur sidustu kvikmyndagetraun. EItthvad virtist setningin "There sure as shit ain't no ambush out here. No fucking nothing out here!" vefjast fyrir lesendum thvi einungis 3 svør voru send inn og adeins 1 theirra rett. Valur skaut a Dead Presidents og Palli a Butch Cassidy and the Sundance Kid en hvorutveggja var rugl. Styrmir Gunnarsson Malmeyingur hafdi hinsvegar a harrettu ad standa:

Þessi setning er úr bestu mynd allra tíma, SE7EN.

Stymmi hlytur i verdlaun hvorki meira ne minna en eintak af hinni storskemmtilegu bok "Racism and Cultural Diversity in the Mass Media" sem hann mun eflaust hafa afar gaman af - eda ekki, hver veit? Til hamingju Styrmir, glæsilega ad verki stadid.
Fint ad vita thad. Frabær mynd af Tony Hopkins. Hann hefur mer alla tid thott afspyrnu leidinlegur leikari.

HASH(0x876dec8)
Middle-aged. You'll die from something unexpected,
just when your kids are going to college or
something great is happening. Cause Unknown.


At what age will you die?
brought to you by Quizilla
Ef eg væri ofurhetja tha myndi eg alltaf vilja vera med græna svipu og lemja allt og alla med svipunni minni. Thad væri svalt. Eg gæti jafnvel heitid "Whipney Houston" eda eitthvad i tha attina.
Var ad fatta ad møguleikar Islands a ad vinna Eurovision hljota ad vera okei i ar thar sem eg er staddur i utlandinu. Typiskt ad hettusottardvergurinn taki thetta akkurat thegar eg er uti. Typiskt. Nei, nei - eg segi bara svona. Afram Island!

þriðjudagur, maí 20, 2003

Missti af Letterman madur. Jæja, hann birtist mer tha bara i draumi sem dyrdlegt ævintyr i stadinn. Goda nott, lømbin min og børnin min.
Biomyndir sem mig daudlangar til ad sja:

1. Dirty Work

Hef ekki enntha drifid mig i ad leigja thessa mynd en hef heyrt fra fleiri en einum adila ad hun se med theim fyndnari sem gerdar hafa verid.

2. Turk 182

Ætli thad seu ekki eitthvad um 15 ar sidan eg sa thessa mynd med Timothy Hutton i adalhlutverkinu. Man litid ut a hvad hun gekk en mer fannst hun meirihattar a sinum tima og umslaginu gleymir madur audvitad aldrei.

3. The Great Escape

Liklega um 20 ar sidan eg sa thessa mynd i sjonvarpinu i Bulandinu hja ømmu og afa. Hun var tekin upp og horfdi eg alltaf a hana reglulega i nokkur ar en svo var tekid yfir hana og eg hef ekki sed hana sidan. Eg og Laufar leigdum hana reyndar a DVD fyrir nokkrum arum en tokum um leid Rollerball med James Caan. Vid byrjudum a Rollerball, sofnudum badir og høfdum ekki tima i Great Escape. Synd.

4. Gullsandur

Sa thessa i sjonvarpinu fyrir ca. 15 arum og hafdi gaman ad. Ivar Webster verdur ad teljast einhver vanmetnasti leikari Islandssøgunnar.

5. Zappa

Ramar i ad hafa horft a hana i dønskutima a namsari minu i Hagaskola. Ætti ekki ad verda mikid vandamal ad nalgast hana her i Baunamannahreppi.

Thegar ritgerdin klarast heiti eg thvi ad taka mig a i videomalum, th.e.a.s. eftir ad eg verd buinn ad berja Rumfatalagerinn, sem er nuna ad hlusta a rumenska utvarpid an heyrnartola i tølvunni vid hlidina a mer, til obota.
Eg gleymi thvi seint thegar eg fekk minn fyrsta Star Wars-kall. Ætli eg hafi ekki verid 6 eda 7 ara gamall og mamma gaf mer kallinn i afmælisgjøf. Eg fann thad thegar eg strauk pakkanum ad thetta var kall og var hreint ut sagt viti minu fjær af spenningi thegar eg reif i sundur umbudirnar. Thad var Princess Leia. mer var ekki skemmt.
Kraftaverk!!! Eg hef aldrei fengid thad sem eg vil i thessum profum thangad til nuna. Lando rular!

Lando
Lando



You are quite the smoothie. You think you're the
hero of the galaxy but you get conned by good
ol' Anny (Darth Vader) into selling out your
friends. You redeem yourself and become a
general of the Rebellion, and help lead them to
victory against the Death Star. Good for you.


Which of the original Star Wars heroes are you?
brought to you by Quizilla

Thegar eg vaknadi i morgun var hlytt inni i herberginu minu thannig ad eg for ber ad ofan inn i eldhus til ad reykja. Thegar eg var kominn thangad inn uppgøtvadi eg ad Lea hafdi skilid stora gluggann i eldhusinu eftir opinn i gærkveldi og thvi var ekki alveg nogu hlytt til ad vera a chestinu thar medan eg reykti. Flispeysan min la thar inni a stol og bra eg a thad rad ad vippa mer i hana og allt i finu med thad - rettan bragdadist vel og allt i filing. Nema thad ad svo for eg bara og gerdi thessi venjulegu morgunverk og lalladi mer svo upp i skola. Nuna sit eg herna fyrir framan tølvuna - thad er steikjandi hiti her inni, eg er kominn med hausverk og enntha i helvitis flispeysunni. Get eg verid thekktur fyrir thad ad smella mer ur henni og sitja her ber ad ofan? Asamt mer i tølvustofunni eru Rumfatalagerinn og einhverjar 2 ungar danskar stelpur. Eg nenni ekki ad eyda tæplega klukkutima i thad ad rølta heim til thess eins ad na mer i bol. Eg er ordinn rennisveittur a rassi og pung. Hvad a eg til bragds ad taka?

mánudagur, maí 19, 2003

Jæja jæja, medan bidur bidur eftir thvi ad KR byrji ad rada inn mørkunum - er tha nokkud ur vegi ad sveifla fram eins og einni kvikmyndagetraun?

Ur hvada mynd?:

"There sure as shit ain't no ambush out here. No fucking nothing out here!"

Svør sendist a: kjartangu@m8.stud.ku.dk
Vegleg verdlaun i bodi.
Íþróttir| 19.5.2003 | 19:18
Hjálmar kemur Þrótturum yfir á 2. mínútu
Nýliðar Þróttar hafa náð forystunni gegn Íslandsmeisturum KR strax á 2. mínútu í leik liðanna á Laugardalsvellinum. Hjálmar Þórarinsson skoraði markið með viðstöðulausu skoti eftir að Halldór Hilmisson hafði átt þrumuskot í stöngina á marki KR-inga.


Dori - ef thu skorar ekki tvø sjalfsmørk i seinni halfleik mattu ekki koma i afmælid mitt. Hvad i andskotanum er ad gerast? Thetta hlytur ad vera mbl.is-lygi.

laugardagur, maí 17, 2003

Eg myndi gefa hægri hendina fyrir kaldan bjor. Eda - eg gæti rølt nidur i kaffihus og fengid mer einn til ad supa a medan eg skrifa. Hvor kosturinn ætli se hentugri? Thad er ekki gott ad segja. Nei, thad er erfitt ad segja. Eg veit a.m.k. ad eg ætla ad hætta ad kvarta og kveina. Hvad ætli thad gagnist mer svo sem? Absolutely nothing, say it again a ha!!!! Verst ad eg er med hausverk. ABBABABB!!!! Hætta ad kvarta. Skrytid ad eg næ aldrei ad koma mer almennilega i gang fyrr en farid er ad røkkva. Ætli thad hafi eitthvad med thad ad gera ad tha fer Rumfatalagerinn heim til sin ad rumenast eitthvad? Pæling!
Baggalutur.is er helviti godur. Eg meig a.m.k. a mig thegar eg las thessa frett:


Kúkaði í buxurnar

Sá óheppilegi atburður átti sér stað snemma í morgun á morgunverðarfundi þekkts fjármálafyrirtækis í Reykjavík að Eiríkur L. Hermóðsson, forritari, kúkaði óvart í buxurnar.Að sögn þeirra sem sátu fundinn með Eiríki kom þetta öllum gersamlega í opna skjöldu. "Ég bara trúi þessu ekki upp á hann Eirík, þetta er svo ægilega geðugur strákur. Hann varð reyndar dálítið furðulegur á svipinn eftir að hann fékk sér rækjusalatið, en þessu átti ég alls ekki von á," sagði María Oppenheimer, fundarritari, augsýnilega í talsverðu sjokki.Fundinum var tafarlaust slitið eftir að upp komst um verknaðinn en ekki verður aðhafst frekar í máli Eiríks þar sem sýnt þykir að um óviljaverk hafi verið að ræða. - ETR

Fyrir nokkru sidan hratt Keilusamband Islands af stad ataksverkefni sem bar nafnid "Konur i Keilu" sem atti ad studla ad auknum keilu-ahuga kvenna a øllum aldri. Mer fannst bara eins og eg thyrfti ad lata ykkur vita af thessu.
Jæja - fotboltinn ad byrja a morgun a Islandi. Thad er alltaf gaman ad kikja a fyrsta leikinn a timabilinu. Hefdi eg verid a Islandi hefdi eg liklega kikt a Fylkir - Fram a morgun og svo ad sjalfsøgdu Throttur - KR a manudaginn. I stad thess ætla eg ad spa fyrir um urslit fyrstu umferdar:

Grindavík - Valur 2 - 2
ÍBV - KA 2 - 0
FH - ÍA 1 - 2
Fylkir - Fram 3 - 1
Þróttur R. - KR 0 - 4

Svo er audvitad Vikingur ad keppa vid Aftureldingu i 1. deildinni a manudagskvøldid - eg spai thvi ad markmadur Vikinga eigi storleik, haldi tandurhreinu og their rusti Mosfellssveitungum 5 - 0.

You're Angelina Jolie...you may jump from thing to
thing...but you know who you are and no one
helped you to get there. You a crazy mamma
jamma...


What actress are you?
brought to you by Quizilla

föstudagur, maí 16, 2003

Rumfatalagerinn er nuna ad horfa a Gladiator i tølvunni.

miðvikudagur, maí 14, 2003

For a Lou Reed a manudaginn - einhver utlendingur var svo godhjartadur ad gefa mer midann sinn. Lou var hress og ekki sidur kynvillingurinn sem søng bakraddir hja honum. Ef eg næ Stones i sumar tha fer madur ad verda buinn ad klara allar gømlu, godu kempurnar. Verst ad eg missti af Ray Davies a Islandi. Af ithrottasvidinu er thad helst ad fretta ad allir eru med bruna ledju i brok - tha serstaklega Liverpool, Brøndby og Lakers. Af Kjartanssvidinu er fatt nytt i frettum. Eg veit tho ad eg verd ad skila thessari ritgerd thann 27. mai come hell or high water. Og eg mun gera thad. Eg skal! A buid.
Tony Danza


Are you Bob Saget or Tony Danza
brought to you by Quizilla

föstudagur, maí 09, 2003

Dæmalaust skemmtileg thessi prof alltaf hreint - serstaklega thegar madur er ad gera ritgerd. Fint lika ad fa thessar myndir til ad skreyta Frivaktina adeins. Gaman ad thessu. Ræ ræ ræ. Djøfull langar mig ut i goda vedrid.
hellfuckingyeah
Hell yeah! You're a true Pistols fan!


Are you a true Sex Pistols fan?
brought to you by Quizilla
Er lagid "Girls keep secrets in the strangest ways" med Ephemera vinsælt a Islandi? Thetta eru einhverjar 3 gellur fra Bergen med thetta lika mergjada lag sem er ad gera allt vitlaust herna i Høfn. Magnadur skitur - tjekkid a thvi ef thid getid.

fimmtudagur, maí 08, 2003

Robbie dagsins:

"Gonna stick it in the goal
It's time to move your body"
Funk Robbie
With your mousse-ridden hair and gold chains, you
sing disco-infused songs with questionable
lyrics about past copulation and your own
sexuality.


Which Incarnation of Robbie Williams Are You?
brought to you by Quizilla
Horfdi a frabæra heimildarmynd um Islandsvininn Robbie Williams i sænska sjonvarpinu i gær. Hann er humoristi og sprakk eg ur hlatri nokkrum sinnum - en mest thegar hann var spurdur af thyskum fjølmidlum hvad hann ætladi af ser ad gera i midborg Hamborgar kvøldid fyrir tonleikana thar. Hann sagdist ætla ad byrja a thvi ad hafa kynmøk vid vændiskonu og sidan ad verda ser uti um nokkur grømm af kokaini, alsælu og skola thvi nidur med fløsku af whiskeyi. Einnig var sprenghlægileg sena i Stuttgart thar sem einhver gæi hljop inn a svidid og ytti Robbie nidur af svidinu. I vidtalinu eftir tha uppakomu brast Robbie i grat og sagdist vera hræddur, mjøg hræddur. Eg er ekki fra thvi ad eg fili gæjann bara alveg agætlega. Hann er a.m.k. skarri en flestir af thessum typpalingum. Eg er t.d. alveg handviss um ad Justin Timberlake er humorslaus, greindarskertur hommi med fret i heila stad. Sama gildir væntanlega um Bono. Og Petur Tyrfingsson.
Skodanakannanir segja ad stjornin muni halda velli eftir kosningarnar. Eru ekkert nema fædingarhalfvitar tharna a skerinu eda hvad?

miðvikudagur, maí 07, 2003

Ja eg veit ekkert hvad eg a ad gera i thessum klam-malum i Gesti Einari. Radleggingar vel thegnar. For og kaus adan og thurfti svo sjalfur ad posta atkvædid til Islands. Nirflar. Paul var i studi og bladradi a dønsku helminginn af tonleikunum vid føgnud vidstaddra. Hittum Thorgeir Astvalds um leid og vid løbbudum inn a Parken. "Thetta verdur magnad" sagdi Thorgeir, sannspar ad venju. Afthakkadi tho bjorinn sem eg baud honum. Ødruvisi mer adur bra. Nuna er ritgerdagedveila part 2 tekin vid. Ekki kvarta eg yfir thvi....strax. Eru ekki annars allir i filing?
According to the "Which Big Lebowski character are you?" quiz:




Why don't you check it out? Or we cut of your Johnson!