föstudagur, september 06, 2002

ZZ TOP ad koma i Oktober. Aetli thad geti mogulega jafnast a vid Slade a Hotel Islandi her i vor? Efast um thad, en eg aetla samt engan veginn ad missa af ZZ, thad vaeri attunda daudasyndin, a eftir hinum 7> ad halda med Man U, ad halda med Val, Ad fila ekki Tvihofda, ad fila Forrest Gump, ad bera lostafullar hugsanir til karlmanna ef madur er karlmadur sjalfur, ad finnast ekki prump fyndid og ad fila Coldplay.
Eitt otrulegt gerdist adan. Eg var ad labba Strikid og sa tha gamlan kall sem sat a stol og auglysti thad ad hann gaeti giskad a aldur manns og thyngd med 2 ara/kiloa skekkjumun. Ef thad gengi atti eg ad borga honum 10 kronur en annars gratis. Thar sem eg a i stodugum vandraedum med utlit mitt, theas ad lita ut fyrir ad vera ca. 15 arum yngri en eg er, er t.d. alltaf spurdur um skilriki i rikinu og stundum thegar eg kaupi sigarettur, stodst eg ekki matid og leyfdi karluglunni ad giska a aldurinn, fullviss um ad hann myndi klikka eins og allir adrir. Hann stod upp, maeldi mig ut i ca. 2 minutur og spurdi sidan hvadan eg vaeri. Eg sagdi honum ad sjalfsogdu ad eg vaeri Thjodverji og tha vard hann skrytinn i framan og horfdi stift a mig i 2 minutur i vidbot. Svo kvad hann upp dom sinn. 25 ara!!!!!!!!!!!!! Eg missti naestum thvi andlitid. Mannfylan thurfti ekki einu sinni ad nyta ser skekkjumuninn. Eg borgadi borgadi honum skommustulegur tikallinn sem eg hafdi aetlad mer ad nota til ad kaupa Mathilde sukkuladidrykk og hypjadi mig a brott. Alltaf tharf eg ad falla fyrir svona mumbo jumbo.
Jesus H. Kristur. Thessi timi a donsku var sko ekkert grin og gaman. Eg maetti of seint, stillti vekjarann a PM i stad AM, og fann thad a leidinni i straeto ad eg var ordinn veikur, lekandi hor, med hita og thungur i hofdinu. Thegar eg bankadi ansadi gellan og sagdi einhvern brandara sem eg skildi ekki og allur bekkurinn hlo og gerdi gys og thad sem eftir lifdi af thessum helvitis andskotans tima skildi eg varla aukatekid ord. Thetta voru allt baunar sem toludu a baunsku og litu baunalega ut, nema einn gaur sem er tvifari pabba hans Olvis sem var nice og reyndi ad utskyra eitthvad fyrir mer. Orugglega hommi. Eg meika thetta helviti ekki. Malid er ad thessi akvedni kurs var astaedan fyrir thvi ad eg fekk styrk til ad komast hingad ut, veit ekki hvernig verdur tekid i thad ef eg sturta honum bara nidur tojarann. Kemur i fokking ljos. Nu er fostudagur og eg aetti med rettu ad vera a fredagsbar sem er donsk namsmannahefd sem felst i thvi ad detta raekilega i thad eftir skola a fostudogum. En heppni Kjarri er veikur og a leidinni heim upp i rum ad horfa a Con Air.

fimmtudagur, september 05, 2002

Austurbæjarskoli - argangur 1992 - Reunion thann 14. sept. nk.
Urdrattur ur bodskortinu:
"Fyrst hittumst við í Austó kl. 18.30, skoðum gamlar bekkjarmyndir, upptökur frá árshátíðum (vonandi fáum við að sjá Val og Sexmenn taka Brown Sugar) og kíkjum jafnvel í gömlu stofurnar. Síðan verður haldið á Hverfisbarinn þar sem verður boðið upp á 4-5 rétta Tex-Mex hlaðborð á 900, stóran bjór á 350, léttvínsglas á 450 og skot á 300."

Djøfullinn danskur ad missa af thessu helviti. Ætti ad geta ordid magnad stud. Treysti bara a Ølla ad halda uppi skandølum, modgunum og olifnadi. En samt, fokk ad missa af thessu.
Peningar vaxa ekki a trjanum her i Danmørku heldur fljuga ur vasanum manns. Thad er svo mikid til af godu støffi her - fann t.d. i dag bud sem selur Cherry-Coke sem er ad sjalfsøgdu besti gosdrykkur mannkynssøgunnar. Eg beid ekki bodanna heldur keypti 12 dosir. Gimmi Fæv!!!!!
Eg labbadi inn i tima og thad settist thvilik drolla vid hlidina a mer, døkk a hørund med risastorar tuttur. Hun¨byrjadi strax ad spjalla og alllt i einu var hun komin med hendina a lærid a mer og hausinn a øxlina. I friminutunum forum vid ad reykja og hun byrjadi ad utlista fyrir mer øllum sinum kynlifsorum. Hun var fra Bandarikjunum en samt ekki leidindafifl, otrulegt en satt. Svo thegar timinn byrjadi ad nyju byrjadi hun ofur varlega ad strjuka a mer sprellan og eg fekk standara og reyndi ad strjuka a henni brjostin svo enginn sæi til. En svo allt i einu vorum vid a HAM tonleikum i Høllinni og Sigurjon var ad syngja Animalia og i sidasta ANIMALIAAAAAAAAAAAAinu ældi hann a ahorfendurna. Thetta er allavega thad sem mig dreymdi i nott og vona ad gerist a morgun thegar eg fer i tima.

miðvikudagur, september 04, 2002

Fyrsti skoladagurinn um gard genginn og var OK. Eg labbadi inn i bygginguna og upp stiga, hrasadi i stiganum og er nu med sar a vinstri løppinni (eg var thegar med risastort svødusar a theirri hægri eftir hjolaohappid). Svo thegar eg var buinn ad labba upp thessar 3 hædir var eg ad sjalfsøgdu mjøg sveittur og akvad ad fara inn a klosett ad thurrka mer i framan og miga tho svo ad adeins væri 1 minuta i tima. Eg thurrkadi mer i framan med klosettpappir og opnadi svo klosettid og ofan i thvi var spanyr og fallegur kukur med sma pappir ofan a ser. Eg sturtadi honum nidur til fedra sinna og hlandadi, og svo thegar eg hristi drjolann for allt ut um allt (mjøg erfitt med theirri vinstri) og thegar eg sa thad tha svitnadi eg enntha meira en tha var kominn timi til ad fara i tima thannig ad eg labbadi inn i fyrsta timann i nyja skolanum minum svitastorkinn, haltrandi, med hendina i gipsi og pissubletti a stuttbuxunum. En thad var allt i keyi thar sem thetta voru mestmegnis Amrekanar auk nokkurra Nazista og einnar hundleidinlegrar japanskrar mellu sem settist vid hlid mer og byrjadi ad spjalla vid mig a verstu ensku sem eg hef a ævinni heyrt og spurdi mig sidan hvad eg ætladi ad gera eftir tima!!! Hun er forljot thessi manneskja og vonandi verdur ekki framhald a thessum kunningsskap. Timinn var agætur en eg var samt ordinn threyttur og syfjadur eftir halftima, en thad er alltaf svoleidis. Thessi timi var a ensku (alltaf jafn fyndid ad heyra Dani tala ensku) en timinn a morgun verdur a dønsku thannig ad gud hjalpi mer. Liverpool og KR ad fokka upp a sama tima - hmmmmm, kemur a ovart. Ætla ad fara heim ad elda pasta med bræddum paprikusmurost og rjoma og bæta pepperoni og olifum ut i. Gott ef eg drekki ekki Coca-Cola med til tilbreytingar. Heyrumst.