fimmtudagur, nóvember 09, 2006
miðvikudagur, nóvember 08, 2006
Halló. Ég er þrítugur í dag. Af því tilefni hef ég ákveðið að skrifa ævisögu mína í bloggfærsluformi.
1. kafli
Æskuminningar
Ég man ekki eftir því að hafa fæðst, en dreg þó ekki í efa að sá atburður hafi átt sér stað. Ég man heldur ekki eftir því að hafa byrjað í Austurbæjarskólanum, en þaðan útskrifaðist ég árið 1992 með fjöldann allan af viðurkenningum í farteskinu. M.a. fyrir afburða leikni í borðtennis og yfirgripsmikla stærðfræðikunnáttu.
(meira síðar).