laugardagur, desember 21, 2002

Valur hefur birt Topp 5 jolalagalista og Inniheldur hann m.a. Fairytale of New York med Pogues og Santa Claus is coming to town med Bruce Springsteen. Nu vil eg helst ekki telja Fairytale of New York sem jolalag og var thad astædan fyrir fjarveru thess af minum lista. Mer finnst thad ekki sjalfkrafa gera lag ad jolalagi tho svo ad atburdirnir i textanum gerist um jol. Skilningurinn sem eg legg i hugtakid jolalag er einhver allt annar en eg a erfitt med ad utskyra thad nakvæmlega. Ef hinsvegar Fairytale of New York er talid sem jolalag er thad ad sjalfsøgdu næst besta jolalag allra tima og m.a.s. med betri løgum allra tima almennt, a.m.k. eitt af minum uppahaldsløgum. Santa Claus is coming to town med Bruce er hinsvegar thad allra, allra versta sem eg hef heyrt og eg sver thad ad eg er ekki ad segja thetta vegna thess ad eg tholi ekki Bossinn heldur er allt vid thetta lag vont; melodian sjalf er veikluleg og hryllilega threytandi til lengdar og Bruce syngur thad a afar leidinlegan hatt og kludrar m.a.s. vidlaginu - th.e.a.s. hann nær ekki rettu tonunum og hjalpar thad til ad gera vont lag enn verra. Eg hreinlega NEITA ad trua thvi ad storgafadum manni eins og Val se alvara med ad segjast hafa gaman af thessu lagi og grunar mig ad hann hafi gert listann i flyti og thetta hafi bara verid thad eina sem honum datt i hug til ad fylla upp i listann. Mig grunar ad hann hafi eingøngu sett lagid a listann vegna thess ad thad er med Bruce og Valur er Bruce addaandi. Vil eg thvi bidja hann kurteisislega um hlusta a umrætt lag einu sinni i gegn, ihuga malin og endurskoda listann sinn ad thvi loknu. Eg bara GET ekki sætt vid mig thetta. Godar stundir.

föstudagur, desember 20, 2002

Eg er i skyjunum. Astædur: a) Tokst næstum thvi ad klara ritgerd nr. 2 i dag, tharf ad rett ad kikja upp i skola a morgun og leggja lokahønd a verkid. b) Bra mer inn i pløtubud i dag og sa ad Greatest Hits med Monkees og Who voru komnar a tilbod - 10 kronur stykkid. Eg smellti mer ad sjalfsøgdu a thær badar og er nuna ad blasta Monkees i tølvunni hans Rune. Monkees og Who a tuttugukall (ca. 220 kronur islenskar samanlagt). Efast um ad eg hafi gert betri kaup, c) Var eitthvad buinn ad minnast a thad vid Lettnesku stelpuna sem eg er ad gera ritgerdina hversu mikid mig langadi i bokina "Porno" eftir Irvine Welsh sem fjallar um Trainspotting gengid 10 arum sidar. Hvad haldid thid ad hun geri? Tekur sig til og gefur mer bokina i jolagjøf. Eg audvitad raudur i framan thvi hun flaug aftur heim til Lettlands i dag og mer datt audvitad ekki til hugar ad hun myndi gefa mer jolagjøf og var thvi ad sjalfsøgdu ekki med neitt handa henni. Jæja, thydir ekki ad fast um thad. Eg drulluhlakka til ad lesa bokina - serstaklega til ad sja hvernig Renton hefur nad ad redda ser ut thessu heljarinnar veseni sem hann var lentur i i enda fyrri bokarinnar. Verdur spennandi ad sja.

miðvikudagur, desember 18, 2002

Well, nu ætla eg ad rølta i bæinn og kaupa jolagjøf handa systur minni. "Hvad thad verdur veit nu enginn - vandi er um slikt ad spa" eins og segir i gømlu studlagi. Samt half asnalegt - eg meina "veit nu enginn"? Audvitad hlytur sa sem keypti gjafirnar eda pakkadi theim inn ad vita hver i fjandanum gjøfin er. Thad er ekki eins og pakkarnir birtist bara fullskapadir upp ur thurru. Samt kannski i takt vid annad hja theim sem trua thvi ad gud kallinn hafi skapad manninn i sinni eigin mynd. Thad er liklega otharfi ad flækja hlutina um of. Svo er Addi ad yfirgefa Baunabyggd a morgun og thvi ekki loku fyrir thad skotid ad teigadir verdi nokkrir øllarar i kvøld i kvedjuskyni. Farvel.
Allt ad vera vitlaust i Gesti Einari. Gaman ad thvi. Mer er ekki stætt a ødru en ad svara elskulegum lesendum;

Plaffmaster 2000 spyr um forsøgu rifrildis Robbie Williams og Oasis.

Nu verd eg bara ad vidurkenna ad eg hef ekki hugmynd um hvad vard thess valdandi ad their hættu ad vera vinir. Eg veit hinsvegar ad Robbie var byrjadur ad sleikja rassgøtin a theim adur en hann var rekinn ur Take That - a einhverri Reading hatid var hann hangandi med theim allan timann ad reykja gras o.s.frv og skilst mer ad su helgi hafi att storan that i theirri akvørdun ad reka gæjann ur Take That. Nu svo voru their tharna vinir og gott ef Noel samdi ekki einhver løg fyrir Robbie a fyrstu solopløtuna hans en thad næsta sem eg man eftir var ad Noel kalladi Robbie "feitan dansara sem hann nennti ekkert ad hanga med" i vidtali. Tha vard Robbie fravita af reidi og for ad bøggast til baka og tha hof heimspekingurinn Liam ad blanda ser i malid og upp ur thvi kom thessi slagsmalaumræda øll. Ætli Noel hafi ekki bara verid øfundsjukur af thvi ad Robbie tokst ad selja fleiri pløtur en Oasis thratt fyrir ad vera med jafnvel enn ømurlegri tonlist. Eg veit ad eg hefdi ordid øfundsjukur. En Robbie er natturulega asni og vitleysingur og thvi otharfi hja Noel ad vera ad benda a hid augljosa. Thetta er eins og eg færi ad tja mig um Reyni Petur i vidtali i Frettabladinu: "Reynir er bara throskaheftur faviti med storar tennur og eg nenni ekkert ad hanga med honum". Frekar asnalegt svona.

Styrmir krefst skyringa a thvi hvers vegna Snow atti ekki pløtu a "topp 5 bestu erlendu pløtur allra tima" listanum minum.

Ja veistu Styrmir mer thykir fyrir thvi en eg hef bara ekki enntha drifid mig i thvi ad hlusta a Snow diskana sem thu lanadir mer. Thegar mestu ritgerdahrynunum likur verdur thad mitt fyrsta verk ad smella Snow a foninn, fa mer bjor og digga gruvid. Hver veit nema eftir tha reynslu neydist eg til ad endurskoda thennan lista minn rækilega.

Stebbi veltir thvi fyrir ser hvort ekki se von a Topp 5 lista yfir jolaløg.

God hugmynd og timasetning mergjud. Nu finnst mer flest jolaløg leidinleg en tho eru thau nokkur sem koma mer alltaf i gott skap - tho ekki jolaskap enda er eg sidari arin fullkomlega ofær um ad komast i jolaskap eins og eg gerdi thegar eg var litill. Thessvegna skiptir thad mig engu mali hvenær arsins eg hlusta a thessi løg. Eg nyt theirra alltaf jafn vel og skiptir tha litlu hvort er juni eda desember. Folk virdist a stundum eiga i erfidleikum med ad skilja thessa servisku mina og fæ eg gjarnan skrytin augnatillit thegar eg dundra einhverju af nedangreindum løgum a foninn i partyum a vorin, sumrin eda haustin:

Topp 5 - Bestu jolaløg allra tima:

1. Svala Bjørgvinsdottir - Eg hlakka svo til
2. Band Aid - Do They Know it's Christmas
3. Palmi Gunnarsson - Fridarjol
4. Rocking Around the Christmas Tree - veit ekki hver syngur. Gæti thad verid Peggy Lee?
5. Omar Ragnarsson - Aha, sei sei, já-já

Thannig er nu thad.

þriðjudagur, desember 17, 2002

Eg var ad heyra ad thad er byrjad ad selja Mountain Dew a Islandi. Eg er mjøg øfundsjukur thvi thetta er einn af minum uppahaldsgosdrykkjum og er ekki til i Danmørku frekar en nokkud annad af thessu nyja støffi (Pepsi Twist er heitasta nyjungin a markadnum her). Ef eg thyrfti ad lysa MD i ordum myndi eg segja ad thad væri crossover milli Sprite og 7up en tho bragdmeira og miklu sykradra, sem er hid besta mal. Nu er eg ordinn thyrstur og ætla thvi ut i sjoppu ad kaupa mer Faxi Kondi sem eg er ordinn alveg hooked a herna uti. Mestu ritgerdatørninni fer ad ljuka bradlega og eg get ekki bedid enda ordinn halfrugladur af thessum vøkum og tølvuhangsi - "nahvitur med blaa bauga - spegillinn er hans stora synd" eins og Bubbi M. ordadi thad. I thessu astandi er fatt betra en Faxi Kondi.
Eg held ad thetta "I'm still Jenny from the block" lag se asnalegasta og leidinlegasta lag i øllum heiminum. Hinsvegar kemur nyja Robbie Williams lagid thægilega a ovart. thad er ekki gott en samt greinilegt skref i retta att hja Roberti Bangsa. Djøfull hefdi eg viljad ad hann og Liam Gallagher hefdu farid i slag thegar their voru ad rifast i fjølmidlum fyrir einhverjum arum. Eg hugsa ad Liam hefdi pakkad Robbie aumingja saman a innan vid 10 sekundum. Eg fila Gallagher brædurna.
Hadi. Gestur Einar vekur gridarlega lukku og er er tha ekki um ad gera ad svara hæstvirtum lesendum;

Jaki - Ef thu ert threyttur a theim thegar their hringja i thig tha attu ekkert ad vera ad svara simanum. Eg trudi t.d. ekki minum eigin augum thegar eg las um daginn ad thu hefdir svarad i simann thegar Arni hringdi i thig strax eftir ad Man U skoradi. Vid hverju bjostu??? Ad hann væri ad hringja til ad fa køkuuppskriftir hja ther? Nei, malid er ad frysta bara thessa gæja uti. Theim fer ad leidast thofid eftir sma stund thegar thad svarar aldrei neinn. Og tha byrjar thu ad bøgga tha a svipadan hatt. Hvernig hljomar thad?

Jon Eggert - Eg gerdi nu reyndar minnst ad thessu, thad var Ølvir "Toti" tølvukall sem a mestan heidur af Gesti Einari, en eg get samt sagt ther sirkabat hvernig thetta gengur fyrir sig. Thu ferd a Alxnet.com, skrair thig inn og byrd til user og password og allt thetta kjaftædi og segir svo ad thu viljir bua til gestabok - mundu bara ad klikka vid light guestbook thvi ødruvisi kostar. Svo er thetta bara fun'n'games thadan i fra - a.m.k. fyrir tha sem eru ekki total hnullar i tølvum eins og eg. Til hamingju med niuna i profinu. Well done, my son.

Eva Huld - Ju thad er buid ad taka upp thattinn og eg er buinn ad lofa thvi upp a æru og tru ad kjafta ekki urslitunum i nokkurn lifandi mann og ætla mer ad standa vid thad. Thatturinn verdur syndur 12. januar a Skja 1. Eg er alveg til i ad lana ther Popppunktsthættina mina ef thu lofar ad taka ekki yfir tha. Hinsvegar hef eg engan ahuga a ad fa Innlit/Utlit i stadinn - Mer fannst their m.a.s. leidinlegir thegar hetjurnar minar Fjalar og Arthur Bjørgvin voru i theim og vil helst ekki hugsa um thad hvernig their eru nuna med thennan fokking Kormak tharna vid stjornvølinn. An efa leidinlegasta fifl Islandssøgunnar (kannski fyrir utan Hannes Holmstein, Balta, Jonsa i Svørtum Føtum og Gudlaug Thor). Geturdu ekki tekid upp eitthvad snidugt ur Hollenska sjonvarpinu i stadinn?

Drøfn - Ja akkurat. Um ad gera ad lata ljos sitt skina i Gesti. Til thess er hann. Eg var med GZ & Hustlaz a heilanum alla leidina heim i gær og skemmti mer konunglega.

Ferdinali - Rolegur Meistari. Alltaf thegar thu byrjar ad trippa svona verd eg hræddur um ad thu farir ut og setjir kulu i rassinn a bløkkumanni. Chilladu frekar bara heima. Heyrdu by the fokking way madur! Eg var ad, eda rettara sagt ætladi ad, horfa a Judging Amy um daginn og tha er brodirinn hættur og kominn einhver leidinda vatnshaus i stadinn. Fokking Dan Futterman hættur madur!!! Ekki sens ad eg nennti ad horfa eftir thad. Hvad er ad ske?

Roger - No problem man. I saw you a couple of days ago in the danish TV. You were talking to Geri Halliwell at Prince Charles's birthday. You still got it old wanker. How old are you now, anyway? 114?

Viri G - Sannfærandi listi hja ther og gaman ad sja ad thad er live plata i thridja sætinu. Personulega finnst mer læfpløtur illa leidinlegar og reyni ad fordast thær eins og heitan eldinn svona oftast nær. Gæti tho truad ad Johnny se einn af faum sem hafa thad sem tharf til ad gera virkilega goda tonleikapløtu. Blood, Sweat and Beers er natturlega einhver mesta snilldarplata heims. Spurning um ad skella "Homo Truck-driving Man" a næstu rasspløtu?

Stebbi - Eg get eiginlega ekki gefid neinar skyringar a thessu helvitis helviti hja Liverpool. Eg er bara alveg gattadur og er helst a thvi ad reka bara helvitis froskinn sem allra fyrst - thetta gengur natturulega ekki lengur. O jæja, gefum honum ut timabilid, thad er leidinlegt ad reka folk. Best væri audvitad ef hann segdi bara upp. Eitt i vidbot - thad eru svo margir Stebbar uti um allt og thu segist vera i Amsterdam. Eg er bara ekki med a hreinu hver thu ert thvi thad koma nokkrir til greina. Gætirdu nokkud gert betur grein fyrir ther?

Gnari - Thetta er ad sjalfsøgdu meistari Gestur i Stellu i Orlofi. Ogleymanlegt atridi i afmælisveislunni. Manstu nokkud eitthvad af thessari dønskumunnræpu sem hann fer med thegar hann er ad tala i simann vid Søru Sørensen i simann? Mig vantar nefnilega einhverja svona tag-line fyrir gestabokina. Glædileg jul og skemmtu ther vel a Islandi.

Mundi - Nei, nei, nei - THU ert madurinn. Eg er bara eftirliking.

Jæja. Gaman ad thessu. Endilega haldid afram ad skrifa - thad er svo gasalega gaman ad fa bref.

mánudagur, desember 16, 2002

Karate Kid bidur. Ralph "Macho" med sannkalladan oskarsverdlaunaleik. Eg bid ad heilsa i bili og ekki vera hrædd vid gestabokina, hun gerir engum neitt.
Heyrdu haldidi ekki ad Ølli hafi reddad thessu fyrir mig. Linkurinn (park) a Gest Einar er herna rett fyrir ofan og verdur thar thar til helviti frys yfir. Thetta er stud. Allir ad drifa sig i gestabok og skrifa eitthvad sneddi. Eg lofa thvi ad eg svara øllum brefum.
Yo. Eg er kominn med gestabok eins og sest her ad nedan og thæti afar vænt um thad ef thid myndud støku sinnum skrifa i hana ykkar leyndustu hugsanir. Eg veit ekki hvernig eg get fengid linkinn (park) a gestabokina til ad vera alltaf herna til hlidar a sidunni eda e-d slikt en ef e-r veit thad tha er eg thyrstur i upplysingar. Gestabok, Yeah!!!

Visit my Guestbook
Munid thid eftir atridinu i Simpsons thegar ungur Ranier Wolfcastle syngur:

"My bratwurst has a first name - it's F - R - I - T - Z.............."

Eitt af klassiskari augnablikum sjonvarpssøgunnar.
For i klippingu adan. Salon Vest a Gasværksvej leit agætlega ut i gegnum gluggann plus ad their auglystu klippinguna a 80 kronur - reyndar 30 kalli meira en gamli vinur minn Tyrkja-Gudni i Superklip en thessi leit svona meira ut fyrir thad ad vera alvøru hargreidslustofa. Mer bra ad visu svolitid thegar eg labbadi inn og vid mer blasti enn einn Tyrkinn, svipljotur naungi - a ad giska fertugur og kæfandi rakspirafnykur af honum. Hann brosti tho sinu blidasta og baud mer sæti - kom med med thennan fina tebolla handa mer og bad mig vinsamlegast um ad hinkra i 5 minutur medan hann lyki einhverjum bissness. Hefur eflaust verid ad murka lifid ur einhverjum ræfli i bakgardinum. A medan drakk eg teid og bladadi i timaritum - i og med vegna thess ad eg var ad gæla vid tha hugmynd ad finna einhvern gæja med sirkabat tha klippingu sem mer hugnadist i einhverju af blødunum - thvi malid er ad thad var langt fra thvi eg for sidast i klippingu og skartadi thvi thessum svaka lubba, sitt ad attan og alle græjur, og langadi til ad gera einhverjar tilraunir med lubbann. Eg fann tho engan fljott i bragdi og adur en eg vissi af var Halim mættur aftur, skælbrosandi og til i tuskid. Hann benti mer a ad setjast i rakarastolinn a medan hann setti disk a foninn, einhverja hrodalega panpipes utgafu af Godfather laginu, og thegar eg settist i stolinn vard mer litid a mynd i ramma vid hlid spegilsins a veggnum. Gæinn var med mynd af Kevin Costner uppi a vegg a rakarastofunni sinni. Fyrst ihugadi eg ad rifa af mer handklædid og hlaupa ut, en eg sat frosinn. Thvinæst datt mer i hug ad gripa timaritid sem eg hafdi nylokid vid ad lesa og bidja um alveg eins klippingu og helvitis gimpid sem leikur i Lord of the Rings var med i bladinu - bara EITTHVAD, hvad sem er, annad en Kevin, en eg thordi thvi ekki heldur. Eg akvad thvi ad gefa mig a vald ørlaganna - bad Halim um "standard klip", lygndi aftur augunum og beid thess sem verda vildi. Standard klipping hja Halim reyndist tho ekki vitund Kevin-leg heldur nokkurskonar Morrissey klipping - ef thad hjalpar ykkur eitthvad. Toppur ut i loftid og restin knallstutt. Ekkert ædislega flott og alls ekki thad sem eg hafdi i huga thegar eg kom inn, en eftir ad hafa sed myndina af Kevin tha gerdi eg mig fullkomlega anægdan med asnalega hommaklippingu, hafandi buist vid hinu versta. Eg gef Salon Vest 6.5 af 10 møgulegum. Teid var massagott og ef thetta er med radum gert hja Halim ad hafa Kevin tharna til ad hræda folk tha er thetta einhver svadalegasta bissness-strategia sem eg hef a ævinni ordid vitni ad. Folki er alveg sama hvernig thad er klippt - svo lengi sem thad er ekki med Costner-cut. Svo fær hann lika plus fyrir ad stilla verdinu i hof. Eg er annars lentur i einhverju svefnleysis-rugli og kom ekki dur a auga i nott. Ætla ad halda mer vakandi i allan dag, horfa a Karate Kid i sjonvarpinu kl. 20.00 og fara svo ad sofa, th.e.a.s. ef thad tekst.
Eg er svo aldeilis hissa. Eg thurfti ekki ad bida lengi eftir rettu svari vid "Kræsing i Krus" getrauninni. Drøfn sendi reyndar fyrst inn og skaut a jogurt en thad er thvi midur ekki fullnægjandi svar thvi eg vildi vita hvada akvednu tegund af jogurt var verid ad reyna ad troda inn a landsmenn med thessu hallærislega slagordi. Ferdinand brast ekki bogalistin nu fremur en endranær:

"Ég segi að þetta sé SVARTI PÉTUR, ógurlegur jógúrt drykkur sem MS framleiddi
í kringum ´85."


Og thad var rett!!! Ad launum hlytur Carl Weathers thann heidur ad hedan i fra mun eg ekki avarpa hann med skirnarnafni hans heldur mun eg einungis kalla hann "Meistara". Ekki amalegt ha, Kalli? (nei, sma spaug. Hedan i fra - Meistari).

sunnudagur, desember 15, 2002

Spurning dagsins:

Hvada mjolkurtengda vara var auglyst undir thessu slagordi fyrir nokkrum arum:

"Kræsing i Krus!"

Ef einhver getur svarad thessu mun eg med glødu gedi kalla vidkomandi "meistara" um okomin ar.
I veikindum minum hof eg ad leggja drøg ad nyjum topp 5 lista - og thad engum smavegis lista, liklega theim metnadarfyllsta hingadtil. Eg for ad telja saman i huganum thær pløtur sem ættu thad skilid ad komast inn a "bestu erlendu pløtur allra tima" listann minn - og eins og gefur ad skilja er thetta natturlega bara listi yfir minar eftirlætispløtur personulega. Eg treysti mer tæplega til ad halda uppi nokkrum vørnum fyrir listann ef einhver er osattur vid val mitt - svona litur einfaldlega listinn minn ut thegar eg lit heidarlega a malin:

Topp 5 - Bestu erlendu pløtur allra tima:

1. Snoop Doggy Dogg - Doggystyle
2. Sex Pistols - Never Mind the Bollocks
3. Rolling Stones - Between the Buttons
4. Bob Dylan - Blonde on Blonde
5. Nick Cave & the Bad Seeds - Kicking Against the Pricks

Lista yfir bestu islensku pløtur allra tima er ad finna her einhverstadar a sidunni - liklega mjøg aftarlega. Eg nenni ekki ad finna hann.
Eg er likur sjalfum mer og vidheld theim leida osid ad veikjast i kringum jolin. Ovenju snemma a ferdinni i ar veikindin og ekkert nema fint um thad ad segja. La fyrir alla helgina og glapti a sjonvarpid, snytti mer og gleypti magnyl i tonnatali. Glapti m.a. a nokkra Popppunktsthætti sem mamma sendi mer og pirradist yfir almennu thekkingarleysi keppendanna. Eg hefdi getad unnid flest thessi lid einn, med bundid fyrir augun og banana i eyrunum, tho eg segi sjalfur fra. Their einu sem geta eitthvad eru Ham, Fræbbblarnir og Pops. Restin eru blabjanar extraordinaire. Pabbi sendi mer einnig spolu med m.a. "Af fingrum fram" thattum med Johanni Helga (djøfull fila eg hann) og Birni Jørundi. Ad sja Bjøssa Jørund rifjadi upp fyrir mer thegar eg og Ømmi skelltum okkur i Vesturbæjarlaugina snemma a laugardagsmorgni sumarid '95, badir illa haldnir af tømbermønnum. I heita pottinum hafdi Kolfinna Baldvins, thaverandi eiginkona BJF, hreidrad um sig med nyjasta afkvæmid - litla stelpu sem var smækkud mynd af Birni Jørundi. Gud hjalpi barninu. Vid tylltum okkur ad sjalfsøgdu vid hlidina a theim mædgum i pottinn og thar sem vid satum i mestu makindum gerdi eg thau mistøk ad lita beint upp i solina. Vid thad for eitthvad af stad i nefinu a mer og eg hnerra thessum lika svaka hnerra. Kvøldid adur hafdi eg tekid talsvert af snusi i nefid eins og eg gerdi gjarnan a theim arum og thegar eg hnerradi frussadist ut ur nebbanum a mer stærdarinnar horslumma, thykk og gerdarleg med storum, døkkbrunum snusklumpum samanvid. Slumman lenti sirkabat i midjum pottinum og sigldi thvi næst hægt og rolega i attina ad Kolfinnu og Co. Eg og Ømmi vorum audvitad bara 19 ara gamlir, halfgerdir ovitar, og fannst thetta oskaplega snidugt og flissudum eins og smastelpur. Kolfinna tok hinsvegar barnid i fangid, yfirgaf pottinn og skaut um leid ad mer baneitrudu augnaradi sem eg fæ martradir yfir enn thann dag i dag. Svona var stuttum kynnum okkar Kolfinnu hattad. Thad var ekki fyrr en ca. tveimur arum sidar ad frettir toku ad berast eins og eldur i sinu um meint svefnherbergisglimutøk hennar fyrir framan falda myndavel. Gudi se lof thvi eg og Ømmi vorum thannig thenkjandi a thessum tima ad vid hefdum ørugglega ordid sjalfum okkur til skammar og ødrum til ama med thvi ad fara ad minnast a thetta oheppilega atvik vid Kolfinnu sjalfa. Svona var madur nu mikill fabjani. I dag er øldin ønnur - eg ordinn helmassadur og spengilegur fjølskyldufadir i Breidholtinu med Haskolamenntun og sannfærandi ferilskra a bakinu. Nei eg segi nu bara svona.
Mansteftir Berlin, bollandin?