föstudagur, október 18, 2002

Eg hef afskaplega gaman af fotbolta og afskaplega gaman af tonlist. Thegar einhverjum tekst ad sameina thessi tvø høfudahugamal min og bua til godan fotboltaanthem verd eg gladur eins og dvergur i Legolandi. T.d. hafa thessar tonsmidar gridalega jakvæd ahrif a mig og mina personu:

Topp 5 - Bestu fotboltaløg i heimi:

1. Vid erum KR - Bubbi Morthens og Gømlu Kempurnar
2. You'll Never Walk Alone - Gerry & the Pacemakers
3. Re-Sepp-Ten (Vi er røde, vi er hvide...) - Danska landslidid 1986, forsøngvari Frank Arnesen
4. Three Lions - Lightning Seeds
5. The Cup of Life - Ricky Martin
Enska pressan lætur eins og hun hafi etid ods manns skit - fjasandi um ad reka beri David Sjomann ur landslidinu og eg veit ekki hvad og hvad. Hvad med thad tho hann hafi fengid a sig mark beint ur horni a moti Makedoniu og kludrad heimsmeistarakeppninni upp a eigin spytur? Madurinn er fjallmyndarlegur og sexy, sem er meira en hægt er ad segja um restina af thessu lidi. Michael Owen er liklega sa sem næst kemst thvi ad likjast mannveru af thessu apastodi. Eg meina kommon, Beckham, Southgate, GARY NEVILLE??? Og thad verdur nu lika ad vidurkennast ad Steven Gerrard er ekkert oliumalverk heldur, eins og hann er hæfileikarikur. Seaman verdskuldar ad halda sæti sinu ut a taglid eitt og ser. Hann er holdgervingur enskrar sjentilmennsku, eda eins og Lightning Seeds sungu:

"So many jokes, so many sneers
but all those oh-so nears
wear you down
through the years
But I still see that tackle by Moore
and when Lineker scored,
Bobby Belting the ball
and Nobby dancing.
Three Lions on a shirt
Jules Rimet (hver er thad) still gleaming
thirty years of hurt
never stopped me dreaming.
I know it was then but it could be again.
It's coming home, It's coming home,
It's coming, football's coming home.............."

Eg get ekki bedid eftir EM i Portugal 2004. Eg læt mig ekki vanta.
Notadi tækifærid medan eiginmadur minn er i Oslo og brukadi thessar fyrirtaksgræjur hans til ad teipa tvær thrusugodar safnkassettur fyrir Ølla. Er nuna ad renna theim i gegn medan eg blogga til ad tekka a arangrinum - hljomar agætlega en thessar græjur eru thannig ad eg hef thad a tilfinningunni ad thad hljomi allt vel i theim, eg er ekki alveg viss um hvernig hljomgædin i "Movie Star" med Harpo og "Holiday Rap" med MC Miker og DJ Sven verda i bilnum hja Ølla. Thetta er svo flokid allt saman - fullt af hnøppum sem tharf ad stilla, beygja og benda a harnakvæman hatt. Jæja, seinna tima vandamal. "Ignore the problem and it will go away" eins og Ted Danson ordadi thad svo lystilega i Staupasteini i gærkveldi. Ætla ad renna badum spolunum i gegn medan eg vaska upp, fer i sturtu, kuka og klædi mig, ekki endilega i thessari rød samt, og svo er stefnan tekin a edalveitingastadinn "Spiseloppen" i Kristjaniu i kvøld. Thar mun eg væntanlega gera vel vid mig i mat og drykk asamt Adda og Ragga Rauda sem er nylentur i Køben og verdur her yfir helgina. Thar er a ferd sannur vikingur sem kallar ekki allt ømmu sina. Eg sarvorkenni thessum hasshausum i Kristjaniu ef theim fer ad detta einhver vitleysa i hug eins og ad bøgga Ragga. Eg fer nu samt rolega i sakirnar i ølinu, verd ad vakna snemma i fyrramalid til ad horfa a Liverpool murka lifid ur afbrotaunglingunum i Leeds kl. 13.00 ad dønskum tima.

þriðjudagur, október 15, 2002

"Mer leidast svo Eldhusverkin, la la la la la, er eg er of threyttur til ad elda, eg fila mig negldan vid Eldhusverkin, eg veit ei verra neitt en Eldhusverkin!"
Rune farinn til til Oslo, haborgar skemmtanalifsins, ad heimsækja unnustu sina og eg thvi einn i kotinu. Notadi thvi tækifærid adan og blastadi græjurnar hans medan eg vaskadi upp. Liklega i fyrsta sinn sem eg heyri tonlist i almennilegum græjum i marga manudi, ekki thessum ræfils ghettoblaster minum sem er tho agætur til sins bruks, thannig lagad. Rune er trommari i koverhljomsveit sem kallast "Music Club" (an efa versta hljomsveitarnafn søgunnar) sem serhæfir sig i brudkaupum og thesshattar veislum. Fann disk i safninu hans sem var merktur "Music Club - Øve CD 6" og geri eg rad fyrir ad løgin a honum, sem eg var einmitt ad hlusta a adan og svinvirkudu sem undirspil vid glamrid i uppvaskinu, seu einhver af løgunum sem Music Club spilar reglulega fyrir sauddrukkna og hamingjusama bauna. Her eru nokkur dæmi um løgin a disknum:

Level 42 - Running in the family
Roxette - The Look
Simply Red - Something Got me Started
INXS - New Sensation
Peter Gabriel - Sledgehammer
Tears for Fears - Sowing the Seeds of Love
The Rembrandts - I'll be there for You

Thad er ljost ad eg tharf ad fara ad drifa i thvi ad na mer i piu til ad geta gifst henni og radid Music Club til ad skemmta i brudkaupinu. Gæti truad thvi ad Rune fari hamførum a trommurnar i Sledgehammer.
Eg er ekki sammala theirri utbreiddu skodun ad "Bedmal i Borginni" seu omøgulegir thættir. Eg hef sed nokkra og thykist greina i theim hreinan agætis humor innan um vidbjodinn. Meinid er ad thad er feykilega erfitt ad pina sjalfan sig i gegnum heilan thatt til ad byrja med. Thegar theim afanga er nad ma vel skemmta ser yfir thessu bulli, th.e.a.s. ef EKKERT annad er i tiviinu.
Jæja, tha er loks komin nidurstada i einu sakamalin sem eg hef nennt ad fylgjast med sidustu arin, eda sidan Atli Helgason gerdi allt vitlaust i Øskjuhlidinni. Eg sa thetta ad visu bara i dønsku frettunum thannig ad thad getur meira en vel verid ad eg hafi verid ad misskilja heilan helling en thad sem eg fekk ut ur thvi var ca. eftirfarandi: Danski landslidsmadurinn Stig Tøfting var i dag fundinn sekur um ad hafa barid thjon og eiganda Cafe Ketchup i midborg Kaupmannahafnar i juni sl. Var hann dæmdur i 4 manada fangelsi. A sama tima var fyrrv. landslidsmadur Ira og nuverandi skithæll Roy Keane fundinn sekur um ad hafa reynt ad myrda Alf Inge Haaland, leikmann Manchester City med lifshættulegri tæklingu i leik Manchester lidanna fyrir einu og halfu ari sidan. Keane fekk 150.000 punda sekt og fimm leikja bann. Ekki er enn vitad hvort their hyggjast afryja domunum.

Thetta er natturulega fyrir nedan allar helvitis hellur. Ødlingurinn Tøfting, hvers manns hugljufi, fær ser adeins of mikid nedan i thvi og danglar i tvo gæja sem voru ad bøgga hann = djeilid. Gedsjuklingurinn Keane fremur alvarlegt brot sem hefdi hæglega getad bundid enda a knattspyrnuferil Haaland (hann hefur reyndar ekki spilad heilan leik sidan) og reynir sidan ad hagnast a thvi med thvi ad monta sig af hegdun sinni i sjalfsævisøgunni sinni = smaaurar i sekt og fimm leikja bann - og gæinn er hvort ed er meiddur og thvi breytir thetta saralitlu fyrir hann! Hneyksli. Hvernig ætli thessir domar hefdu verid ef Tøfting hefdi kylt einhvern i midjum leik og Keane hlaupid a eftir einhverjum gæja uti a gøtu og sparkad hann nidur? Ørugglega alveg nakvæmlega eins, Keane hefdi sloppid en ekki Tøfting, vegna thess ad allir thessir helvitis Man United othokkar hafa selt Djøflinum salu sina og Satan, Lusifer sjalfur, heldur verndarhendi yfir theim. Su er raunin i thessu mali sem og ødrum.

Hid illa leynist allsstadar, krakkar minir.
Labbadi i gegnum almenningsgardinn Ørstedspark a leidinni upp i skola. Thessi gardur er helviti cool med storu vatni, bru og tilheyrandi. Tharna flatmagadi eg timunum saman i goda vedrinu i sumar en hef ekki kikt thangad i ca. manud - nuna eru øll laufin a trjanum annadhvort ordin gul eda hreinlega dottin nidur a jørdina. Dapurlegt og fallegt i senn. A einum bekknum satu tveir menn, annar theirra var gamall og hvithærdur og hinn ungur af austurlenskum ættum. Their fødmudust og kysstust eins og thær ættu lifid ad leysa. Thessi sjon fannst mer kruttuleg og eg er i godu skapi - kannski madur splæsi a sig pizzu i kvøld. Thad væri ekki ur vegi. Jafnvel einni med pepperoni, ananas og jalapeno a 44 kronur uti a næsta horni thar sem seldar eru bestu pizzur i Kaupmannahøfn.
I'm David Silver. I shoot - I score!

sunnudagur, október 13, 2002

Med adstod Ølla tok eg quiz-id "Which Behind The Music Are You?" a VH1.com. Nidurstødurnar komu ekki a ovart:

"You're MC Hammer: Behind the Music!"

Betra gæti thad varla verid. Ætla i bio i kvøld. Valid stendur a milli "Sum of all Fears" (fokking Ben Affleck flekkotti skitahommi), "Mr. Deeds" (Sandler godur en mistækur) og "Dog Soldiers" (veit ekki neitt um hana). Mig langar mest a Deeds - sunnudagur og svona. Se til hvad Addi segir.

Thad er ekki ofsøgum sagt ad eftir ad eg sa thetta er ginger norsarinn John Arne Riise minn eftirlætis knattspyrnumadur fyrr og fokking sidar.