miðvikudagur, nóvember 13, 2002

Ad skrifa gagnryni er ærid verk.





Afmælid var svalt og fekk eg fullt af flottum gjøfum. Eg var reyndar buinn ad fa eina af theim fyrirfram en thad var midi a Liverpool - Tottenham fra Palla og Lindu i Leicester. Svo fekk eg cool peysu og bol fra mømmu og systur minni, ordabok og "Fram og aftur Blindgøtuna - endurutgafu med 9 aukaløgum" med Megasi fra pabba og umtalsverda peningaupphæd fra ømmu sem eg ætla ad nota til ad kaupa mer buxur, eda "pants" eins og their kalla thetta tharfathing vist upp a engilsaxnesku. Fra Ølla fekk eg safndiskinn "Rass Dagsins" - volume 3 i "Rass" compilation rødinni sem Ølvir byr reglulega til handa mer og veldur sjaldan vonbrigdum, a.m.k. gerdi thessi akvedni diskur thad ekki. Ef eitthvad er tha verda diskarnir betri i hvert sinn og er thar mer mikil anægja ad skrifa minn fyrsta pløtudom um "Rass Dagsins" og birta her a sidunni, ykkur lesendum ad kostnadarlausu, eftir skamma stund. Stay tooooned!
Jæja, mættur. Er buinn ad vera med helvitis hausverk sidustu daga, varla getad hugsad halfa hugsun og man ekkert stundinni lengur. Eru thetta early signs of Parkinsons? Møgulega. Hefdu their tha ekki getad skyrt thetta einhverju huggulegra nafni en Parkinsons - t.d. Svensons eda Simpsons, nu eda bara hreinlega Daniel-sans?