þriðjudagur, mars 09, 2004
Þessi samkeppni um nöfn á tvær nýjar flugvélar er einkar skemmtileg. Spurningin er hverskonar nafni er verið að fiska eftir, þ.e.a.s. karlkyns eða kvenkynsnafni. Hentugustu karlmannsnöfnin eru auðvitað:
Andrés og Gunnar
Hlynur og Smári
Ármann og Sverrir
Halli og Laddi
Eitthvað gengur mér verr að finna nytsamleg kvenmannsnöfn, en þó gætu vel komið til greina t.d.:
Rósa og Andrea
Laufey og Líney
Ef eitt kk og eitt kvk nafn verða fyrir valinu kemur þó bara ein samsetning til greina:
Íris og Valur
Ég er ekki frá því að ég vinni þessa blessuðu keppni.
Andrés og Gunnar
Hlynur og Smári
Ármann og Sverrir
Halli og Laddi
Eitthvað gengur mér verr að finna nytsamleg kvenmannsnöfn, en þó gætu vel komið til greina t.d.:
Rósa og Andrea
Laufey og Líney
Ef eitt kk og eitt kvk nafn verða fyrir valinu kemur þó bara ein samsetning til greina:
Íris og Valur
Ég er ekki frá því að ég vinni þessa blessuðu keppni.