
Það er bara einn maður sem ég þekki sem myndi dirfast að halda því fram að á sínum tíma hafi Michael Laudrup EKKI verið á meðal allra bestu knattspyrnumanna í heimi. Hann heitir Hilmar Hilmarsson. Nú spyr ég ykkur, lesendur góðir: Hvað er maðurinn að pæla? Er hann eitthvað kreisí, eller hvad?