föstudagur, febrúar 28, 2003

Simon & Garfunkel eru eldgamlir kallar.
Topp 5 - Bestu Spaugstofukarakterarnir:

1. Føndurkallinn (Karl Agust)
2. Gamli kallinn sem segir alltaf "ja" (Siggi Sigurjons)
3. Læknirinn sem dettur alltaf ut thannig ad thad tharf ad kyla hann i andlitid (Siggi Sigurjons)
4. Hemmi Gunn (Randver)
5. Buffi i barnatimanum (Ørn Arna)
Ef svo oheppilega vildi til ad Man U ynni leikinn a sunnudaginn vil eg bara hafa thad a tæru ad eg mun luskra a theim Man U addaendum sem eg hitti fram til 5. mars. Best ad hafa svona hluti a hreinu, sko.
Plaffmaster 2000 er i feitum malum i Chile thar sem hann dvelur um stundarsakir og hefur thann starfa ad rannsaka mismunandi orsakavalda rasshimnubolgu i kuluvørpurum. Eg ætla rett ad vona ad hann hafi munad eftir myndavelinni.
Danir eru skrytnir og æda a barinn um leid og skola er lokid a føstudøgum og drekka sig blindfulla. Eg er ekki Dani. Eg er Islendingur og er a leidinni heim ad undirbua mig andlega undir leikinn a sunnudaginn. Leikurinn verdur vafalaust erfidur og krefst thvi langar andlegrar ihugunnar af minni halfu - og thvi ekki ur vegi ad byrja strax. Kannski ad madur droppi vid a barnum a leidinni.

fimmtudagur, febrúar 27, 2003

Jafntefli gegn Auxerre i kveld myndi henta agætlega. Eg yrdi a.m.k. sattur. Liverbird upon my chest.
Eg var ad prumpa. Stelpunni vid hlidina a mer er ekki skemmt.
Langeland virdist ætla ad verda party arsins. Til vidbotar vid tha sem eg taldi upp adan eru m.a. meistarar 10CC, James Sampson (hress bløkkumadur) og Shubidua (baunskt gledipopp af bestu gerd) ad troda upp, og tho svo ad eg hafi aldrei heyrt i theim tha hef eg enga tru a ødru en ad hljomsveitirnar "Razz", "Bubber" og "Danser med Drenge" seu i meira lagi magnadar.
Thad verdur ekki hja thvi komist ad kønnun dagsins i dag fjalli a einn eda annan hatt um Gylfa;









Gylfi ylfingur










Er Gylfi saklaus ellegar sekur?
Hann er sekari en O.J. - A Hraunid med helvitid!
Hann hefur gert sig sekan um smavægilegar yfirsjonir i starfi - en ekkert alvarlegra en thad
Gylfi?? Who the **** is Gylfi???
Eg gæti truad thvi ad hann se alika saklaus og villisveppur
Eins og segir i laginu; Hann er BLASAKLAUS!!!
Mamma thin er Gylfi

Current Results
Create a FREE Alxnet Web Poll

Bombastic heldur afram ad færa okkur sorgarfrettir af vini vor Gylfa. Eg er nidurbrotinn madur vegna thessa mals. Mer lidur svipad og mer leid thegar mer barust thær fregnir ad Jon Pall væri allur. "Thetta er ekkert mal fyrir Jon Pal" vard theim gædadreng oft a ordi. Eg segi hinsvegar: "Stydjum Gylfa sem er hreint engin kylfa". Eg ber tha von i brjosti ad thetta slagord verdi honum ad lidi i fyrirsjaanlegri barattu vid domstola og hinn svæsna rammislenska kjaftagang.
Boney M spilar a Langelandsfestival i sumar asamt m.a. Toto og Dianne Warwick!!! Hvilikt lænøpp madur. Hvar i fjaranum er Langeland?
Heyrdi Eurovision framlag Islendinga i gær. Ferlega slappt lag, madur. Vid krækjum ekki i mørg stig ut a thessa vesældartonsmid, thad er alveg a krystaltæru. Eins og eg hef margoft haldid fram tha munum vid Islendingar ekki eiga breik i thessa keppni fyrr en vid sendum Svølu Bjørgvins a svædid. Hun var blatt afram fædd til thess ad rusta Eurovision fyrir Islands hønd. Og hananu!

miðvikudagur, febrúar 26, 2003

Sæmilegasta thatttaka var i sidustu kvikmyndagetraun. Setningin var erfid ("Keyptu karton af Camel og Visi ef hann se til!") og svørin eftir thvi. Himmi og Raggi skutu a Skytturnar, Palli a Jon Odd og Jon Bjarna (eda Jon Brodd og Jon Brund eins og garungarnir kalla thessa snilld), Ømmi giskadi a Sodomu Reykjavik, Kalli a Nytt Lif og Valur a Foxtrott. Ekkert af thessum svørum er rett. Thessi fleyga setning kemur nefnilega ur hinni vanmetnu duludarræmu "Skilabod til Søndru" og thad er enginn aukvisi sem mælir hana af vørum - enginn annar en Falkaorduhafinn og borderline-mongolitinn Bubbi Morthens. Thad er einkum tvennt sem gerir thessa mynd ad fyrirtaks skemmtun. I fyrsta lagi nærvera Bubba sem synir ovænt snilldargodan leik og syngur ad auki themalag myndarinnar - hid storgoda "Madur Hefur Nu" og svo statar myndin einnig af einni heitustu kynlifssenu seinni ara. Thad er ekki fjarri lagi ad likja frammistødu Bessa Bjarnasonar i thvi atridi vid frammistødu Sly Stallone i sturtuatridinu fræga i "The Specialist" - ef eitthvad er bydur Bessi af ser enn meiri thokka en Sly og eggjandi mjadmahnykkir hans ættu ad vera nog til thess ad senda hverja hakatholsku skirlifisbeltisnunnu æpandi af fryggd i bænastolinn. En - eins og adur sagdi hafdi enginn rett fyrir ser og synist mer thvi ad eg neydist til ad neyta thessarar pulsu sem atti ad vera i verdlaun sjalfur. Ummmmm. Nammigott. Verdlaunapulsa.
Einnig væri eg meira en litid til ad fa Boney M hingad til Køben. "Brown Girl in the Ring" er hrikalega vanmetid meistaraverk. "Rasputin" er einnig hørkugott. "Mary's Boy Child" er hinsvegar leidinlegt.
Paul er ad spila i Parken 2. mai. Ætti madur ad skella ser a Palus? Verst ad thad kostar yfirleitt a adra milljon ad sja thessa gømlu kalla. Eg ætla allavega a Lou Reed 9. mai og Sly & Robbie + Michael Rose 17. mars. Ef eg verd a svædinu mun eg lika gera allt sem i minu valdi stendur til ad verda vitni ad sokkabuxnastudinu i Rolling Stones i byrjun juli. Nick Cave virdist ekkert ætla ad lata sja sig bølvadur. Kannski thjaist hann af kroniskri tannpinu, hver veit?
Th.e.a.s. hair-køtt. Eg er farinn ad likjast Kristjaniubauna fra midjum 8. aratugnum.
Eg hef akvedid ad fa mer køtt i næstu viku.
Jon Eggert spair thvi einnig ad mer og Kidda verdi hent i klefa med Arna Johnsen. Eg for ad spekulera og komst ad theirri nidurstødu ad eg myndi fremur kjosa ad dusa i fangaklefa med Steingrimi Njalssyni, Hannesi Holmsteini og sjalfum Bubba Smith i einu en ad thurfa ad lita thetta vidrini sem Johnsen er augum a hverjum morgni. Eg hef lika lumskan grun um ad Arni kuki mikid a sig. Eg held m.a.s. ad hann geri ser oft alls ekkert grein fyrir thvi ad hann se ad kuka a sig vegna thess ad ræpan hreinlega lekur nidur ur honum. Munid thid ekki eftir skrytna hljodinu sem heyrdist thegar hann labbadi a myndatøkumanninn? Thad var ekkert annad en blubbs i nærbuxunum hans.
Sjitturinn! Bombi med rosalegar frettir i dag. Eg verd nu samt ad segja ad eg hafdi a tilfinningunni allan timann sem Gylfa naut vid ad ekki væri allt med feldu. Eg var sannfærdur um ad hann væri annadhvort stigamadur eda engill. Nu virdist hid fyrrnefnda komid i ljos. Annars hef eg ekki Øgmund um hvada løggildingarstofu er ad ræda og i hverju thetta meinta misferli er folgid. Jon Eggert mætti ad skadlausu birta afgerandi lysingu a atburdum. Thessu mali verdur fylgt eftir. Eg styd Gylfa thar til sekt hans er sønnud og einnig eftir ad sekt hans verdur sønnud ef svo verdur. Eg hvet lesendur til sliks hins sama.

þriðjudagur, febrúar 25, 2003

Djøfull eru danskar pulsur godar.