Nostradamus var ekkert merkilegri en Himmi
Svíar unnu Paragvæ 1-0 í gærkvöldi með skallamarki nærbuxnafyrirsætunnar Freddie Ljungberg á síðustu mínútunum. Stuttu eftir hádegi í gær, tæplega 7 klst. áður en leikurinn hófst, sendi Himmi mér þessa mynd sem hann teiknaði sjálfur. Ég er nú þegar búinn að leggja inn beiðni hjá honum um að teikna mig vinna í lottóinu.