fimmtudagur, janúar 09, 2003

Kannist thid vid thad ad sitja fyrir framan tølvuskjainn i fleiri klukkustundir med slefu i munnviki og sleikjo i rassi, reynandi af farveikum mætti ad drita einhverri halfvisku nidur a blad og ekkert gerist. Barasta ekki nokkur skapadur hlutur. Thannig er astatt fyrir mer nuna og hefur verid meirihlutann af thessum vesæla degi. Thetta hefur liklega eitthvad med tidahvørfin ad gera. Breytingarnar, sjaidi til. Ølvir greyid stendur vaktina og ser fyrir afthreyingu med tidum rafpostssendingum sem forda mer fra visum dauda ur leidindum og pirringi og a allar thakkir skildar. Af heitustu umræduefnunum okkar sidustu klukkutimana ma m.a. nefna; Robert Marshall frettamann a Stød 2, fotboltahneigd Bitlanna, Ødda frænda hans Ølla (vanmetnasti Islendingurinn i dag) og, oumflyjanlega, Magnus Eiriksson. Kom m.a. upp su hugmynd ad skrifa ævisøgu Magnusar og gera ad metsølubok næsta jolabokaflods. Agætis hugmynd sem tho tharf ad spa adeins betur i. Hefdi almenningur ahuga a ad lesa um ævintyri thessa thettholda lagasmids? Eg treysti mer hreinlega ekki til ad leggja dom a thad thvi eg er thad mikill addaandi. Allar hugleidingar um thetta og bara hvad sem er eru meira en velkomnar i Gest Einar. En thvi er ekki ad neita ad eg er helviti thungur - læt liklega vedrid og skammdegid hafa of mikil ahrif a mig. Gledipillur, anyone?
Thatttakan (wow mørg t) i Aramotaskaupskønnuninni var vonum framar ædisleg og virtist folk almennt vera sammala um thad ad Skaupid hefdi verid mjøg gott en tho ekki betra en i fyrra og '85. Nokkrum fannst thad bara okei en enginn var a theirri skodun ad thad hefdi verid ømurlegt. Tveir høkudu svo vid dalkinn "Mamma thin er aramotaskaup". Eg var einmitt ad fa skaupid sent i posti i morgun og hlakka til ad horfa a thad i kvøld ef eg kemst heim a skikkanlegum tima. En tha er ekki eftir neinu ad bida, vindum okkur i næstu kønnun sem snyst um eftirlætis hljomsveitina mina - Maus;









Bølvad Maus









Hvada Maus plata er best?
Allir nidurgangar heimsins... ... og øgn fleiri
Shitsongs
Lof mer ad kuka i thitt eyra
I thessi sekundubrot sem eg skit
Mushit

Current Results
Create a FREE Alxnet Web Poll

miðvikudagur, janúar 08, 2003

Jæja - best ad fara og horfa a Liverpool. Eg gef ykkur 100 kall ef their vinna leikinn.
Eg var buinn ad steingleyma thessum bradfyndna 1. april hrekk hja mer fyrir mørgum arum thegar eg platadi Evu Huld med thvi ad segjast hafa frett ad Omar Ragnarsson væri dainn. Hun gleypti vid thvi og bar søguna i alla fjølskylduna sina. Vel heppnad grin i alla stadi og hefdi eg i raun att skilid ad verda vigdur inn i Hrekkjalomafelagid fyrir slikt afrek. Eg man lika eftir fyrsta skiptinu sem eg sa Omar i sjonvarpinu. Thad var i einhverjum skemmtithætti thar sem hann trod upp med gamanmal. Albert Gudmundsson var mjøg i umrædunni a svipudum tima og einn djokurinn hja Omari var thannig ad hann sagdist hafa hugsad svo mikid um Albert upp a sidkastid ad høfudid a honum væri hreinlega ordid al bert. Albert!!! Og svo benti hann a skallann a ser og glotti og ahorfendur i sjonvarpssal sprungu ur hlatri. Mer fannst thetta alveg gifulega fyndid a sinum tima og er thad liklega astædan fyrir thvi ad thetta hefur tekid ser bolfestu i minni minu. Omar kallinn, hann er engum likur.
Jeg er KG og jeg bor i Vesterbros G2!!!!! (Svona skrifa tøffarabaunar ghetto thvi ef thu berd G og 2 fram a dønsku hljomar thad eins og ghetto). Sneddi!
Ølli er fyndinn ad vanda og var rett i thessu ad ljuga thvi ad mer i gegnum sms ad Gylfi Ægisson væri dainn. Mer vard næstum thvi jafn mikid um og fyrir nokkrum manudum sidan thegar hann bra a leik a svipadan hatt og laug thvi til ad Oli Palli hefdi verid myrtur. Sjokkid sem eg fekk tha jafnadist tho ekkert a vid thad thegar eg og Ølli tokum okkur saman thann 1. april fyrir mørgum arum og lugum ad Val ad Bill Cosby hefdi geyspad golunni kvøldid adur. En svona lagad a audvitad ekki ad grinast med og einn af thessum døgum a einhver sem Ølli segir mer fra eftir ad vera daudur i alvøru og hver verdur hlæjandi tha, ha? Thad ætti ad kenna honum lexiu.
William Hill vedbankinn bydur 200 a moti 1 likur a thvi ad Liverpool takist ekki ad vinna fleiri leiki i Urvalsdeildinni a thessu timabili. Thetta er nu svo sem alveg athugandi, thannig.........
Ord i tima skrifud um thennan asnalega SUS rekavidara.

þriðjudagur, janúar 07, 2003

Eg er hættur! Farinn! Eg verd ekki med i svona asnalegri ritgerd!
Jæja - loksins er eg med kominn med kønnun eins og øllum alvøru bloggurum sæmir. Endilega latid ljos ykkar skina:










Klemenz Kønnun










Hvernig var aramotaskaupid?
Undursamlegt, betra en i fyrra og jafnvel betra en Skaupid '85
Mjøg gott en samt thurfti eg oft ad prumpa medan a thvi stod
Allt i lagi svosem - Spaugstofan er nu betri
Ømurlegt - eg pissadi a sjonvarpid af einskærri gremju yfir vondum brøndurum og lelegum leik
Eg sa thad ekki - bædi var eg afengisdaud(ur) og svo fann eg ekki gleraugun min - eg spiladi thvi Snake a medan
Mamma thin er aramotaskaup

Current Results
Create a FREE Alxnet Web Poll

Og NUNA er eg hættur ad taka fabjanaleg prof a netinu.
Sonna jah - nu erum vid ad dansa:

You%20are%20No%20Doubt
Which Music Person/Band Are You?

brought to you by Quizilla

Ekki veit eg hvernig i oskøpunum thetta gat gerst. En, eg meina sheeeit - madur verdur vist bara ad sætta sig vid thetta.



Redneck%20Bear
Which Dysfunctional Care Bear Are You?

brought to you by Quizilla
Thad rifjadist upp fyrir mer thegar Johnny Naz hitti Sigga Bjørns i einhverju krummaskudi uti a landi og spurdi hann hvort hann myndi einhverntima ihuga thad ad koma fram undir nafninu "Buffi".
Tølti fram hja einni af minum eftirlætisknæpum, Pinden a Reventlowsgade, i gærkvøldi og vard af tilviljun litid a trubadordagskra stadarins fyrir januar. Gladdist tha ekki litid er eg las eftirfarandi linur:

Fredag 31. jan - Siggi Bjørns, Island (Folk Rock)

Eg er ekki i nokkrum vafa um thad ad eg mun leggja a mig thetta 3 minutna labb ut i Pinden thann 31. og bera hetjuna augum, og jafnvel bidja hann um nokkur oskaløg i leidinni. Allar abendingar um oskaløg eru vel thegnar.
Kemst ekki "The End" med Doors inn a sifjaspellslagalistann hja Val? Mig minnir a.m.k. ad Jim se eitthvad ad thrugla um ad hann vilji drepa pabba sinn og rida mømmu sinni og fleira snidugt i theim dur i laginu. Svo er eitthvad lag med Eminem sem eg man ekki hvad heitir thar sem hann minnist a ad sin heitasta osk se ad sænga hja einhverjum ættingjum sinum. Man einhver eftir thessu?

mánudagur, janúar 06, 2003

Eg ætladi ad smella einni kvikmyndagetraun inn adur en eg drulladi mer heim a leid og for a imdb.com til ad tekka hvort thetta kvot sem eg hafdi i huga væri ekki ørugglega thar ad finna og ætladi ad double tekka hvort thad væri ekki potthett rett hja mer. Komst eg tha ad thvi mer til mikillar skelfingar ad kvotid er tharna ad finna en er svo kolvitlaust ad thessir vatnshausar sem stjorna thessari sidu ættu ad skammast sin. Eg afred thvi ad bida med getraunina thangad til eg hef tima til ad leigja mer myndina og skrifa kvotid nidur sjalfur. Muna: aldrei ad treysta vatnshausum hja imdb.com. Goda nott Wembley.
Eg hef akvedid hvad eg ætla ad breyta nafninu minu i thegar eg verd ordinn frægur og rikur;

Bruce Rasmussen

Thetta mergjada nafn sa eg i kreditlistanum i "The Practice" um daginn og fell alveg fyrir thvi. Eg get einhvernveginn ekki imyndad mer ad sa sem heitir svona nafni thurfi nokkurn tima ad horfast i augu vid erfida tima. Nafnid er bara of tøff til thess ad thad geti verid.
Ølli sendi mer lika frabæra jolagjøf. Vanillukok, Diet Kok Lemon, Pepsi Blue, Mountain Dew og nyja Maltid. I stuttu mali tha var eg nu ekki neitt serlega hrifinn af neinu af thessu nema Mountain Dew sem er hrikalega godur skitur. Maltid var einnig agætt en Pepsi Blue og Vanillukok myndi eg liklega einungis kaupa mer i algeru hallæri eda einhverri surrealiskri thynnku. Diet Coke Lemon er svo thad allra, allra versta af thessu - hreinn og beinn othverri. Engu ad sidur var thad magnad ad hafa tækifæri a thvi ad smakka thetta allt saman i einu. Nu bid eg bara rolegur eftir thvi ad Root Beer skjoti upp kollinum a markadnum. Tha verd eg eins og gæinn sem beid heila nott i bidrød fyrir framan McDonalds thegar hann opnadi fyrst arid 1993 - athlægi thjodarinnar.
Ølli hefur einmitt lofad thvi ad senda mer nyjan Rass disk a allra næstu døgum sem mun bera nafnid "20 Omissandi Rassar". Hann hefur gefid i skyn a afar laumulegan hatt ad kvenfolk, bløkkumenn og kynvillingar verdi aberandi medal flytjenda. Eg get vart bedid og mun ad sjalfsøgdu rita itarlegan pløtudom her a siduna thegar gripurinn er kominn i hus.
Popppunktur med Ølla verdur syndur um næstu helgi. Kætast nu Liverpool addaendur.....
Gnari segir i Gesti Einari ad hann hafi komid heim til sin til Hollands eftir langa flugferd i gærkveldi og thurft ad skita en enginn tojarapappir hafi verid til og thess vegna hafi hann einfaldlega brugdid a thad rad ad fresta bara skitunni um einn dag. Ef thetta er satt hlytur thetta ad vera eitt mesta afrek sem nokkur madur hefur afrekad. Eg er a.m.k. thannig ad ef eg tharf ad kuka tha tharf eg drulla og eg get ekkert stjornad thvi eins og neinu dukkuleikhusi hvenær ledjan litur dagsins ljos. Eg vaknadi t.d. a nyarsmorgunn med bradaræpu og enginn var til skeinirinn. Eg skeindi mer tha bara med Politiken fra thvi deginum adur og thottist hafa himinn høndum tekid og thakkadi Rune i huganum fyrir ad hafa skilid bladid eftir a klosettofninum kvøldid adur. Eg tok mer lika godan tima i thad ad akveda hvada sida bladsins hentadi best til starfans og sættist ad lokum a sjonvarpsdagskranna thvi Rune er ekki med sjonvarp. Hefdi eg skeint mer med einhverri grein sem fjalladi um thad hvernig er best ad dila vid thad ad vera 2 metra har ørvhentur bauni sem er hræddur vid kærustuna sina tha hefdi Runki kallinn liklega ordid heldur pirradur.
Valfjørdurinn tekur illa i thad ad eg vilji ekki samthykkja Fairytale of New York sem jolalag og bydur upp a floknar og visindalegar utskyringar thess efnis. Eftir ad hafa lesid nidurstødur hans get eg ekki annad en skipt um skodun - ad sjalfsøgdu er thetta jolalag. Thad sem eg var ad meina var ad mer finnst jolaløg vera løg sem eru samin i theim tilgangi ad upphefja jolin og, eins og Valur bendir a, æsa upp kaupgrædgi og almenna gedveilu i folki. Thesskonar løg eru fyrir mer hin einu og sønnu jolaløg. Løg med textum sem fjalla um jolin a fremur nidrandi hatt, eins og t.d. thetta storfenglega Pogues lag, myndi eg kannski frekar lysa sem and-jolaløgum. En thetta er ad sjalfsøgdu bara kjaftædi thvi ekki eru løg med textum sem fjalla um astarsorg og slikt køllud and-astarløg. Nei, nei - thetta er bara kjaftædi i mer. Thad er alveg rett hja Val ad jolaandinn hrjair mismunandi folk a mismunandi vegu og thad eitt ad textinn i Fairytale of New York gerist um jol ætti ad vera nog til thess ad thad se flokkad sem jolalag. Mer finnst bara svo leidinlegt og nidrandi ad kalla thetta lag jolalag thvi flest jolaløg eru svo ømurleg og mørg hundrud thusund kløssum nedar en thetta akvedna lag i gædum. Mer finnst thetta eiginlega vera eins og ad setja myndina "The Specialist" undir hattinn "klammynd" bara vegna hins eldheita astaratridis i sturtunni milli Sly og Sharon Stone, en thetta atridi er tho adeins ca. 1 minuta af allri myndinni. Eda ad kalla National Born Killers teiknimynd vegna thess ad i einu atridinu er teiknad eitthvad dot inn a rammann. En thetta er einungis min skodun og hef eg engan ahuga a ad verja hana med neinum røkstudningi thvi thad er liklega enginn vitrænn røkstudningur til og thar ad auki eru røkrædur ad minu mati thad leidinlegasta i heimi og folk sem slær um sig med røkum leidinlegt og dautt lid. Eg fila Begbie i Trainspotting sem endadi alltaf øll sin rifrildi a ordunum; "Cause Ah fuckin say sooo!!!!" og thar med var engin thørf a ad ræda malin frekar. Eg mæli med ad allir lesi thessar tvær bækur, "Trainspotting" og "Porno", thegar timi gefst til. Algerlega omissandi i bokaskapinn.



Thad er sma jolasnjor herna i Køben og Baunarnir virdast aldrei hafa sed annad eins. A leidinni i skolann taldi eg a.m.k. 100 bila sem satu fastir og allar almenningssamgøngur fara algerlega ur skordum vid thessa slyddu. Thad er rett svo ad hægt se ad hnoda i skitinn snjobolta og folk er deyjandi unnvørpum uti um allt land i umferdarslysum. "Mestu snjoar i manna minnum" segja fjølmidlarnir. Eg tek ahættuna ad hljoma eins og throskaheftur thjodernissinni og segi: Thetta er ekki neitt! I alvøru, thetta er ekkert. Thetta er samt einum of mikid fyrir mig thvi eg hata snjo og vil thennan vidbjod hvergi nærri mer. Gefid mer hitabeltisrigningu, hvirfilbyl og Siberiufrost upp a hvern einasta dag ef thid viljid en plis ekki thennan andskotans, helvitis urkynjada snjo.
Eg fekk sent fullt af islensku nammi um jolin - thrista, opal, topas, sukkuladirusinur, Lindubuff, kulur og fleira i theim dur og hef verid ad uda thessu i mig i allan dag fyrir framan tølvuna. Fronargodgætid lætur ekki ad ser hæda - eg var ad enda vid ad sleppa einum surasta fret sem søgur fara af og eitthvad thykir nu japønsku stelpunum tveimur i tølvunum vid hlidina a mer thefurinn full, synist mer a latbragdi theirra. Thær um thad. Thad er fullt af ødrum tølvum i thessu husi og thad er enginn ad bidja thær um ad sitja herna. Eg var lika kominn hingad a undan theim.
Thetta er svivirda vid greidendur afnotagjalda!