laugardagur, febrúar 04, 2006


Spámaðurinn

Hér er mín túlkun á spámanninum Ellý Ármanns. Ég vona að enginn móðgist út í mig fyrir að myndgera spámanninn. Þetta er nú einu sinni frjálst land, er þaggi?

þriðjudagur, janúar 31, 2006


If life seems Johnny rotten,
There's something you've forgotten


Uppáhaldið mitt hann Johnny Rotten er fimmtugur í dag. Hann heiðra ég hér með lista yfir bestu lögin hans:

Topp 10 - Bestu lög Rotten:

1. Holidays in the Sun (Sex Pistols)
2. God Save the Queen (Sex Pistols)
3. This is Not a Love Song (PiL)
4. Anarchy in the U.K. (Sex Pistols)
5. Rise (PiL)
6. Public Image (PiL)
7. Pretty Vacant (Sex Pistols)
8. Open Up (Leftfield/Lydon)
9. EMI (Sex Pistols)
10. Submission (Sex Pistols)