föstudagur, mars 28, 2003

Ekki veit eg hvadan Ferdie Namnam hefur upplysingar sinar en eg hef aldrei verid vinur Dabba Hlunkssonar og veit ekki af hverju thad ætti ad koma mer nokkurn skapadan hlut vid ef svo færi ad Bandarikjamenn redust inn i Island. Aldrei hef eg heldur haldid um neina stjornartauma asamt Hannesi Hommsteini ad mer vitandi, nema eg hafi verid svona helviti fullur ad eg muni ekki eftir thvi. Allt thad sem Kalli bendlar mig vid i thessari grein er lygi - og svo er myndin af mer og Hannesi greinilega følsud. Pakkinn sem eg gaf Nesa i thritugsafmælisgjøf var blar en ekki grænn. Sidasta Ordid er farid ad beita ansi hreint lualegum adferdum i frettaflutningi sinum. Ad ødru leyti er greinin thrusugod og hvet eg alla til ad lesa hana af athygli.
Svona geldur madur fyrir ad hafa verid tiltølulega bolulaus unglingur. Thær hefna sin a efri arum, bølvadar!
Eg finn ad thad er bola ad reyna ad brjotast ut vid hægra munnvikid a mer. Hvernig er best ad kæfa bolur i fædingu?
6 einstaklingar sendu inn svør vid sidustu kvikmyndagetraun og allir nema 2 voru med allt a hreinu eins og Skridjøklarnir fordum daga og svørudu "Office Space" sem er audvitad harrett en hvorki "Halloween H2O" ne "Beavis & Butthead do America". Eins og svo oft adur var erotiski leidtoginn fyrstur til svars enda skjotari en skugginn ad velrita. I thetta sinn hlytur Ølvir i verdlaun thann heidur ad fa ad borda utan af mer svokalladar "edible undies" sem fast keyptar i einni af fjølmørgum donabudum i hverfinu minu og eg hef hug a ad splæsa i a allra næstu døgum. Kassinn utan um nærurnar lofar "sensual pleasure" vid atid og getur Ølli valid um hvorki meira ne minna en 3 bragdtegundir; Jardarberja, Lime eda Passion Fruit. Personulega finnst mer thessi verdlaun svo høfdingleg ad eg daudøfunda Ølla. Spurning um ad smella ser bara a tvø pør og tha get eg hamad annad theirra i mig yfir sjonvarpinu eitthvert kvøldid. Til hamingju, Ølvir. Vel ad verki stadid.
Jæja, nu ætla eg i tima. Nenni thvi ekki thvi vedrid er MERGJAD en ætla samt. A eftir birti eg urslit ur kvikmyndagetrauninni sidustu. Word.
Eg og Lea forum yfir draumfarir okkar yfir kaffibollanum i morgun. Hana dreymdi ad hun væri ad kyssa Hugh Grant (hun sagdi alla vega "kyssa") en mig dreymdi ad eg væri ad hjalpa Kim larsen ad kaupa nyjan bil. Hann vildi endilega kaupa einhverja venjulega græna Toyotu eda eitthvad slikt en eg var ad reyna ad vekja ahuga hans a silfrudum Rolls Royce sem fekkst a godu verdi. Eg man ad eg sagdi vid hann: "Hey - thu er Kim Larsen, madur! Thu att skilid geimferju a hjolum". Hann virtist skilja mig tho eg yrti a hann a islensku en tok samt ekkert vel i thessar hugleidingar minar. Hogvær, strakurinn. Eftir a ad hyggja hefdi eg nu alveg viljad skiptast a draumum vid Leu. Eda ekki.
Gilbert!
You are Gilbert! You're sweet and considerate and
everyone seems to like you. You also stand up
for yourself and never take anyone's crap.
Hooray!


Which "Revenge of the Nerds" Character Are You?
brought to you by Quizilla

fimmtudagur, mars 27, 2003

Haskoli Islands er mesta skitaapparat sem til er i heiminum. Ef einhver lesenda a leid thangad a næstunni - er sa agæti lesandi til i ad gera mer personulegan greida og miga utan i thetta hus hins illa? Eg yrdi afar thakklatur.
Good
You're Bart Simpson!! You could care less about
your grades, and you are glued to your
skateboard. You're an underachiever and proud
of it!!


What Simpsons character would you be?
brought to you by Quizilla

miðvikudagur, mars 26, 2003

Thad er skammgodur vermir ad miga i skona. Mundu thad Alfgeir.
Eg hef aldrei verid mikid fyrir fisk. Sodin ysa med kartøflum og smjøri hefur mer tho ætid thott god og einnig djupsteiktur fiskur ymiskonar. Einnig er varla hægt ad ganga inn a veitingastadinn Vid Tjørnina an thess ad thjonarnir oti ad manni einhverjum dyrindis fisk eftir kenjum kokksins - en heimalagadur fiskur hefur eins og adur sagdi aldrei verid i miklu uppahaldi og a dauda minum atti eg von fremur en ad eg færi ad leggja mer hraan fisk til munns i tima og otima. Adur en eg kom hingad til Merkur hafdi eg aldrei smakkad sushi og hafdi satt ad segja nokkurs konar obeit a thvi. Fyrir thad fyrsta hljomar thetta hreint ekki girnilega, ser i lagi ekki i min eyru sem finnst eldadur fiskur ekki finn pappir - hvad tha hrar, og svo tengi eg alltaf sushi vid einhverja vidbjodslega thotulids-upparæfla sem hama i sig sushi bara upp a flottheitin. En allt er i heiminum hverfult og nu er svo komid ad eftir ad eg smakkadi thetta fyrst nuna i haust get eg varla hætt ad eta thetta og er eg i hreinskilni sagt steinhissa a sjalfum mer. Eg hef i gegnum tidina verid dalitill gikkur i thessum malum - matvandur og fordomafullur ur hofi fram ef bar a goma eitthvad nytt og framandi. En i dag get eg stoltur sagt: Sushi er malid. Tunfiskur, krabbi, smokkfiskur - allt bradnar thetta uppi i mer med dyrindis bragdi. Svo er ekkert sem jafnast a vid sushi i erfidum timburmønnum thegar mallakuturinn tholir illa borgara og annad sveitmeti. Sushi er lika hollara en andskotinn. Eg hvet tha lesendur sem ekki hafa enn profad sushi med opnum hug (eg veit ad their eru nokkrir) ad tekka a thessu hid snarasta og ekki væri verra ad fa sushi-reynslusøgur i Gest Einar (bara svona til ad hann deyi ekki ur leidindum greyid.)
Jæja Blur mæta a Roskilde sem er gott mal. Ætli their seu gitarleikaralausir thessa stundina? Their voru a.m.k. bunir ad reka Graham var thaggi? Blur er feykilega god hljomsveit og Parklife er vissulega med betri albumum søgunnar.

Topp 5 - Bestu Blur løgin:

1. There's No Other Way
2. Parklife
3. Blue Jeans
4. Song 2
5. Sunday, Sunday
Your Black Belt Jones!
You're Black Belt Jones!


What Blaxploitation Film Are You?
brought to you by Quizilla
Lesendur virdast vera fremur anægdir med størf Frivaktarinnar ef marka ma skodanakønnunina her ad nedan - tho svo ad einhverjir vatnshausar seu a moti getraunum og listum. En vatnshausar eru ad sjalfsøgdu algerlega omissandi i floruna og hef eg ekkert a moti theim. Go Waterheads! Mig hefur lengi langad til ad leikstyra stuttmynd um vatnshausagengi i sem thvælist um gøtur Reykjavikur i tomu rugli. Hun yrdi liklega betri en Bowling for Columbine sem eg for a um helgina. Su mynd er assgoti god en djøfull sem hann datt ofan i vidurstyggilegar kanaklysjur undir lokin fituliusinn. Ef hann hefdi sleppt kanavæmni hefdi myndin batnad um helming. God samt.
Vodalega eru allir æstir yfir thvi ad eg skyldi brenna islenska fanann a Radhustorginu um daginn. Thetta var bara sma spaug - bara sma svona grin. Aldrei ma madur ekki neitt.
Jamm. Sidasta getraun var strembin og einungis 3 sendu inn svør. Tilløgurnar sem eg fekk voru finar; "Dude, Where's My Car?", "Die Hard" eda "The Last Boyscout" og "American Me" en engin af theim rett. Hid retta er ad setningin kom ur myndinni "Colors", Sean Penn sem løgreglumadurinn ostyrilati Danny McGavin, eda "Pacman" - ofursvalur ad venju. Verdlaunin sem ætlud voru thessari getraun eru svo ædisleg ad eg ætla ad lata thau bida fyrir næstu getraun sem kemur nuna. hun er audveld. Ur hvada mynd:

"Take care of your corn-hole, buddy!"

Svør sendist a kjartangu@m8.stud.ku.dk

sunnudagur, mars 23, 2003

Skv. kønnuninni her ad nedan virdist folki almennt vera i nøp vid lista, getraunir og kannanir. Af thvi tilefni ætla eg ad koma med nyja kvikmyndagetraun. Thessi er liklega i erfidari kantinum. Ur hvada mynd?:

"Whatcha think I'm gonna find when I look under that car, ha? HA? You don't run from the fastest white boy on two feet. Oh man, you smell good, homes. What's that? Eau de Dulle deau?

Verdlaunin ad thessu sinni eru ovenju vegleg, en setningin er ad sjalfsøgdu erfid eftir thvi. Svør sendist a: kjartangu@m8.stud.ku.dk

varttina
You are...Värttinä! You started way back in the
early 1980's as a children's chorus and evolved
from there into your current sound. You're
still a large (and we do mean large!) group but
are committed to writing Finnish music as
similar to traditional music as you can.
Occasionally you stray into a more modern pop-
like sound, but that happens infrequently.
You've made your mark on the world with your
unique singing style--that is, high-speed,
high-pitched, somewhat nasaly vocals. But it's
okay. We still love you anyway.

Recommended Song: Oi Dai
Recommended Album: Vihma


Which Obscure Scandinavian Band Are You?
brought to you by Quizilla
Eg er fullkomlega sammala Steinaldarmanninum. Kim Larsen er mesti meistari sidari alda. Steiner - thad eru tonleikar med honum i Vega thann 3. juli. Spurning um ad berja godid augum?
Hæ hoe. Fem bestu Roxette løg i heimi:

1. Dressed for Success
2. It Must Have Been Love
3. Milk and Toast and Honey
4. How Do You Do!
5. The Look

Sa vidtal vid thau skøtuhjuin um daginn thar sem kom fram ad hun er buin ad vera eitthvad veik upp a sidkastid. Vonandi nær hun ser sem allra, allra fyrst vænan. Hun er whole lotta woman.