föstudagur, október 11, 2002

"Hvenær i andskotanum a eg tha a drekka gos??????"
Akiko hættir ekki ad bøgga mig. Nuna rett i thessu var hun ad bidja mig um ad koma med ser a einhver listasøfn i kvøld i tilefni thess ad thad er menningarnott i Køben og allt opid fram i thad endalausa. Eg afthakkadi og sagdi ad eg thyrfti ad læra i kvøld. Syndist hun m.a.s. trua mer. Hun er greinilega spinnetjull sukkopatt, grey stelpan.
Eg og Ølvir høfum gaman af thvi ad skiptast a segulbandsspolum og geisladiskum. Tha tøkum vid upp tha tonlist sem vid teljum vera videigandi tha stundina og skemmtum okkur konunglega vid ad hlusta a val hvors annars, hvort sem er i bilnum a leidinni heim ur vinnu eda bara i guddi filing heima i stofu. Ølvir er thessa dagana ad leggja drøg ad spanyjum safndisk handa mer sem mun heita "Rass Dagsins". Hann segist vera buinn ad stadfesta eftirfarandi løg.

1.The Eagles - Hotel California
2.Axl Rose & Elton John - Bohemian Rapsody (live á Wembley '92)
3.Hörður Torfa - Lítill fugl
4.Carly Simon - You're So Vain
5.America - Horse with no name
6.Doobie Brothers - Without Love
7.Wings - Silly Love Songs
8.Joan Osborne - What if God Were One of Us?
9.Edie Brickell and the New Bohemians - What I am
10.Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin

Hvilikt samansafn af hundleidinlegri tonlist hef eg aldrei a ævinni sed adur. Thad er alveg a hreinu ad thad krefst undraverdra hæfileika ad na thvi ad kremja hvilikan massa af einskærum leidindum inn i 10 poppløg. Med ørfaum undantekningum tho; Silly Love Songs er nu svo hryllilega hallærislegt lag ad thad er varla annad hægt en ad hafa gaman af thvi a skrytinn hatt, og gitarinn i What I am med Edie Brickell er andskoti kul, thad er fyrst thegar hun byrjar ad syngja sem lagid verdur illtholanlegt a ad hlusta. Svo thykist eg lika nokkud viss um ad thetta er bara nettur djokur hja Ølla. Lauflett gys til ad hræda ur mer liftoruna. Eg trui thvi ekki upp a hann ad gera mer slikan oleik ad senda mer thetta i posti.
Var ad lesa thad i Metro-Express ad Jan Mølby var i gær rekinn ur starfi knattspyrnustjora Hull City. Thad a ekki af mannninum ad ganga. Hvenær finnur hann lid sem kann ad meta hann og hans serstøku thjalfunaradferdir? Hann var rekinn fra Swansea, rekinn fra Kidderminster og nu rekinn fra Hull. Eg er ekki sattur vid thessi malalok og sting upp a ødru fiskastridi vid Hull - klara nu dæmid almennilega og hreinlega jafna thennan skitabæ vid jørdu.
Trivial-getraunin i gær vakti gridarmikla lukku og svarbrefin streymdu inn i dag og i gær, th.e.a.s. eitt i gær og eitt i dag. Thad voru sjalfir kraftaverkakarlarnir Snorri (Don Gud) og Ølli (Thrandur) sem sendu inn svør: Her eru svørin theirra (fyrst spurningarnar til upprifjunar):

1. Hvad hedder haevyrock på norsk?
2. I hvilken roman af Charles Dickens spiller Uriah Heep en farvestrålende birolle?
3. Hvad hed gruppen, som bestod af Gary, Mark, Howard, Robbie og Jason, og som fik piger rundt omkring i verden til at gå aldeles bananas?
4. Hvor Mange røvere møder Ali Baba i sit eventyr?
5. Er de gule stjerner, man kan se på himmelen ca. ligeså store som Solen eller er de større?

Svør Snorra:

1. Ekki hugmynd. Ætli þeir kalli þetta ekki bara HEAVY METAL. Veit bara að aðal Heavy Metal gaurinn í Norge er Eiki Hauks.
2. David Copperfield
3. TAKE THAT
4. Þeir voru 40
5. Ca. ligeså store som Solen


Svør Ølla:

1. Tung rokk
2.David Copperfield
3.Take That
4.40
5.Der er större


Her eru svo hin rettu svør, skv. Trivial Pursuit, Baunus utgafu:

1. Tungrock
2. David Copperfield
3. Take That
4. 40
5. Ca. ligeså store


I stuttu mali sagt tha fokkudu their upp einni spurningu a kjaft og ætla eg thvi ad neyta verdlaunanna (sem er kassi af Carlsberg Classic Hvede øl) sjalfur yfir næstu daga og vikur. Eins og allir ættu ad vera bunir ad gera ser grein fyrir tha er ekki verid ad veita nein slorverdlaun i getraununum a thessari sidu. Slorverdlaun eru nefnilega fyrir homma. Eg thakka theim feløgum nadarsamlegast fyrir thatttøkuna og lofa nyrri getraun innan skamms.
Uff! Var i tima og kennarinn var ad tala um ædislegt felagsfrædilegt hugtak sem nefnist "invented traditions" (ofsa gamo eda hitto) og allt i einu bad hun mig um ad segja øllum thessum nybuum i timanum fra Snorra-Eddu og hvad thær heita allar thessar gømlu søgur og bækur. Eg hef aldrei nad ad klara eina einustu af thessum fornbokmenntum sem manni var gert ad lesa i menntaskola. Nennti ekki einu sinni ad lesa Gisla Sura i 10. bekk og kludradi tharafleidandi ca. 20% af samræmda profinu ef eg man rett. Mer hreinlega hundleidist thetta dot og er thekking min a efninu eftir thvi - alls ekkert til ad hropa hurra fyrir og eg engan veginn i stakk buinn til ad posa sem einhver serfrædingu um thessi mal. Eg hefdi heldur kosid ad hun hefdi bedid mig um ad halda klukkutima langan fyrirlestur um norskan leduridnad, svei mer tha. Eg hefdi ørugglega getad bullad meira um thad, og i thad minnsta med hreina samvisku. Thad er pud ad vera strakur.

fimmtudagur, október 10, 2002

Er buinn ad standa i theirri tru ad eg væri einn herna inni i tølvustofunni sidasta halftimann eda svo og hagadi mer skv. thvi, rauladi lagstufa, prumpadi og allt thetta sem eg geri thegar eg er einn. Fraus svo nuna rett adan thegar eg heyrdi eitthvad rjatl i stol og sa eina af thessum japønsku/kinversku skiptinemahnatum risa ur sæti sinu og horfa beint a mig rannsakandi augum. Audvitad ekki sens a thvi ad nokkur annar gæti hafa sønglad og fretad nema eg. Minnir mig a thegar eg var ad vinna a ljosritunarstofunni i Kopavoginum. Eg var einn a svædinu og audvitad tokst mer ad stifla klosettid einn daginn eins og buast matti vid. For i simaskranna og fann thar "Stifluthjonustu Bjarna". Leist helviti vel a nafnid og hringdi beint i Bjarna sjalfan og skyrdi honum fra malavøxtum. Hann mætti galvaskur, leit ofan i tojarann a risavaxinn hlunkinn sem flaut thar um i hægdum sinum og spurdi mig svo: "Hver ber abyrgd a thessu?" eins og hann væri ad rannsaka ovenju flokid mordmal. Eg leit ofan i skalina og vid stodum badir i drjuga stund og dadumst ad herlegheitunum. "Hann er oskilgetinn thessi" sagdi eg og thottist fyndinn, flissadi eins og bjalfi til ad reyna ad breida yfir skømmustuhattinn. Bjarna fannst thetta audvitad alls ekkert fyndid og sneri ser ad thvi ad vinna sina vinnu. Var svo ad krukka i skitinn langt fram eftir degi og reikningurinn eftir thvi - svimandi har. Ætla ad passa upp a thad ad eg se ørugglega aleinn herna inni adur en eg sleppi einum surum aftur.
Aaaaa E meikaedeggi, e meikadeggi!
Eg held ad husvørdurinn herna i skolanum se skotinn i mer. Hann er alltaf eitthvad ad koma herna inn i tølvuverid og lita i kringum sig og spjalla og svona, og lætur bjøgudu dønskuna mina ekkert fara i taugarnar a ser. Ekkert omyndarlegur madur svosem, thannig sed - en eg efast um ad hann gæti sed fyrir okkur badum a husvardarlaunum medan eg klara namid. Madur verdur ad velja af kostgæfni.
Fekk 2 Trivial-Pursuit kort i kornfleksinu minu i morgun, aldeilis ovænt anægja. Vill einhver spreyta sig a thessum spurningum?:

1. Hvad hedder haevyrock på norsk?
2. I hvilken roman af Charles Dickens spiller Uriah Heep en farvestrålende birolle?
3. Hvad hed gruppen, som bestod af Gary, Mark, Howard, Robbie og Jason, og som fik piger rundt omkring i verden til at gå aldeles bananas?
4. Hvor Mange røvere møder Ali Baba i sit eventyr?
5. Er de gule stjerner, man kan se på himmelen ca. ligeså store som Solen eller er de større?

Svørin birtast her a Frivaktinni a morgun, fredag.

þriðjudagur, október 08, 2002

Topp 5 - Frabærustu titlar a islenskum hljompløtum.

1. "Mitt Lif - Baudst Eitthvad Betra" (Bjarni Tryggva)
2. "Tifa Tifa" (Egill Olafsson)
3. "Getum Vid Ekki Latid Eins og Halfvitar?" (Sniglabandid)
4. "Allar Kenningar Heimsins........Og Øgn Meira" (Maus)
5. "Yesterday Was Dramatic - Today is OK" (MUM)
Er buinn ad vera ad rembast vid ad setja upp svona MSN-spjallrasardæmi herna i skolanum en fæ alltaf einhverja sura meldingu um ad eg hafi engan helvitis rett a thvi ad setja upp MSN og hvad haldi eg ad eg se eiginlega. Vissi ad Steiner hefdi lent i svipudum erfidleikum i Russki i fyrra og spurdi hann rada. Hann hafdi thetta ad segja:

Annars er ekkert hægt að komast fram hjá hyskinu sem sér um vélarnar ef maður ætlar að setja eitthvað upp. Yfirleitt er allt sett þannig upp að venjulegir notendur geti ekki breytt neinum uppsetningum. Ég get þannig ekkert gert annað en að senda þér baráttukveðjur og heilræði um hvernig best er að díla við tölvunördahyski. Bjóddu þeim bjór svo þeir sjá að þú meinir bisness, segðu þeim hvað þú vilt og bjóddu þeim mellu ef þeir geta reddað þessu fyrir þig og það virkar fram að jólum. Ég veit að ég tæki því boði og setti allt í gang áður en þú gætir sagt Jens Ole.

Ætla ad fylgja thessum heilrædum eftir a morgun. Samt helviti blodugt ef madur tharf ad fara ad blæda mellu a thetta pakk fyrir ad sinna vinnunni sinni. Thetta er allt Rikisstjorninni ad kenna.
Var ad glugga a heimasidu Palma Gestssonar og rakst thar a eftirfarandi speki:

"Ég var að koma af fyrirlesti í Rimaskóla í Grafarvogi um einelti. Fyrirlesari: Stefán Karl Stefánsson leikari og múltítalent. Það er ekki ofsögum sagt af þessum dreng, hann er einfaldlega ótrúlegur! Það er mikils virði að eiga svona menn sem hafa gengið í gegnum erfiða tíma, unnið sig upp úr þeim og deila svo reynslu sinni með öðrum, í þeim tilgangi að hjálpa fólki að forðast þá kvöl sem einelti leiðir af sér."

Hver er eg til ad vera a øndverdri skodun vid manninn sem skapadi jafn odaudlegar personur og Jafet Jasonarson fiskifræding? Afram Stefan Karl! Nema audvitad ad Palmi se gedveikur. Nu eda kynvillingur.

Topp 3: Bestu Palmar i heimi;

1. Palmi Gunnarsson søngvari
2. Palmi Alfredsson fyrrv. bekkjarbrodir minn ur Austurbæjarskola
3. Palmi Gestsson leikari
Eg ætladi nu bara ad fa bensin..........
Var ad labba Istedgade i gærkveldi og a vegi minum urdu tvær vændiskonur sem budu mér thjonustu sina fyrir sanngjarnt fe. Eg hafnadi tilbodi theirra kurteisislega, enda sannur gentleman, og helt heim a leid. Thar hitti eg fyrir Rune sambylismann minn, sagdi honum fra mellunum tveimur og spurdi hvort hann hefdi nokkurntimann fengid amota tilbod uti a gøtu. Eitthvad misskildi hann mig, helt greinilega ad eg hefdi verid ad segja ad eg væri nystiginn af tveimur horum og tjadi mer ad hann hefdi sjalfur profad slikt thrisvar sinnum og utlistadi fyrir mer nakvæmlega hvar hann hefdi fengid thessa lika finu thjonustu. Eg vissi ekki alveg hvad eg ætti ad gera thannig ad thottist ekki hafa skilid hvad hann sagdi (virkar alltaf fint ad spila sig sem heimska Islendinginn) og til ad leidretta thennan misskilning sagdi eg ad eg hefdi bara alveg klikkad a thvi ad spyrja stelpurnar hvad thær kostudu og hvort hann vissi nokkud hver standardprisinn a horu væri i Kaupmannahøfn. Rune greyid blodrodnadi, fattadi greinilega ad hann hafdi sagt of mikid og stamadi ut ur ser ad hann vissi ekkert um thad, var greinilega ad freista thess ad breida bara snyrtilega yfir allt saman. Eg vissi vel ad hann var ad ljuga og hann vissi vel ad eg vissi ad hann var ad ljuga og thetta var afspyrnu vandrædalegt og stemningin i herberginu meira en litid pinleg. Vid glottum badir eins og halfbjanar og skiptum um umræduefni. Eg hefdi kannski bara att ad spila med eins og eg hefdi fengid mer mellu? Thad hefdi gert allt mun audveldara. Eazy ad vera wize eftir a.
Heyrist a øllu ad thad se ad startast eitthvad Maus Fever a klakanum. Maus thetta og Maus hitt a øllum bloggsidum - ædislegir tonleikar i gær og bla bla bla bla bla. Kannski bara af thvi ad eg er alltaf ad lesa sømu sidurnar hja sømu mongolitunum sem lifa og hrærast i thessum aumkunarverda lista/snobb/activista-alltaf ad gera eitthvad ferskt/snidugt heimi og thurfa alltaf ad hoppa a thad sem thykir svalt tha stundina og vera sammala um agæti thess. Dildo favitar ad minu mati, a.m.k. flestir. Maus virdist vera kominn a thann standard ad mega ekki æla og ropa a pløtu an thess ad thetta ofannefnda pakk se mætt sveitt med digital myndavelar og risavaxin ego, lofandi og prisandi allt heila klabbid an thess liklega ad hafa einu sinni ræpst til ad hlusta a uldmetid sem thad slefar yfir. Ekki thad ad Maus se eitthvad meira uldmeti en hvad annad - gæti m.a.s kannski verid okei band ef væri ekki fyrir thennan søngvararæfil sem gæti ekki haldid lagi tho hann heldi i halann a thvi. Og svo fannst øllum svo ædislegt thegar hann samdi lag um røddina sina thar sem hann vidurkenndi ad hun væri følsk. Ofsalega fint. Thad breytir ekki theirri stadreynd ad gæinn hefur einhverja mest pirrandi søngrødd mannkynssøgunnar, og eg pissa a allt tal um ad røddin hans se thad sem gerir Maus svona serstaka hljomsveit. Røddin hans gerir ekkert annad en ad draga gruppuna nidur a lægra plan. Og titlarnir a løgunum og pløtunum. "I thessu sekundubrot sem eg flyt...". Jesus minn almattugur, er til eitthvad tilgerdarlegra? Af hverju gerir ekki gæinn heiminum greida og hættir ad syngja? Hann mætti svosem alveg vera gitarleikari afram min vegna. Eg er enginn gitarserfrædingur en skilst a ødrum ad hann se jafnvel verri gitarleikari en søngvari. En skitt med thad - bara thad ad rada annan søngvara gæti reddad thessu. Birgir Ørn gæti kannski stofnad duett med Stefani Karli leikara. Eg gæti truad thvi ad their yrdu godir saman - allt sem thad gerpi kemur nalægt virdist breytast i illa thefjandi kuk. Gengur i skola og talar um einelti og sina personulegu reynslu af thvi. Er gæinn hissa a thvi ad hann hafi verid lagdur i einelti? Eg efast um ad thad hafi djupstæd ahrif a baldna unglingspilta ad horfa upp a thennan vesaling predika um sidferdi og naungakærleik. Væri ekki snidugra ad fa einhvern i djobbid sem lenti i einelti og nadi ser aftur a strik, salrænt og gedrænt sed? Einhvern sem meikar sens og er ekki uppfullur af ranghugmyndum um vonsku heimsins, stadradinn i thvi ad hefna sin og fa sinu framgengt - sanna sig, lata folk loksins taka ser eins og hann er, athyglissjukur uf hofi fram, thrutinn af hefndarlosta? Stefan Karl ma fara til andskotans min vegna. Ekki mun eg syrgja hann.

mánudagur, október 07, 2002

Var ad tala vid Ølla um Thorgeir Astvaldsson i simann a laugardaginn. Tilefnid voru frettir thess efnis ad Thorgeir, eda "Toggi" eins og felagar hans i Sumarogledinni kølludu hann vist her i den, hefur verid radinn til thess ad vera kynnir a Halla & Ladda sjoinu sem fer a fjalirnar nuna i oktober. Thorgeir er mikil hetja i okkar augum og erum vid badir med mynd af honum uppi a vegg i herbergjunum okkar - klassiska mynd sem Brian Pilkington teiknadi og var notud framan a umslag monster-hittarans "A Puttanum" arid 1981. Á myndinni situr Thorgeir a risastorum putta, klæddur hvitri stuttermaskyrtu, brunum flauelsbuxum og hvitum strigaskom og med blaa peysu bundna utan um halsinn a ser. Hann veifar thumalputtanum med bros a vør og i bakgrunni ma m.a. sja hvitan fugl sem hefur tyllt ser a stein um stundarsakir, islenskan fana sem blaktir vid støng og gulan frisbee-disk sem svifur tignarlega framhja rammislenskum fjallagardi. Eg hef komid myndinni thannig fyrir i herberginu ad hun er thad fyrsta sem eg se thegar eg opna augun a morgnana, og tharf varla ad taka fram hversu oendanleg uppspretta gledi og naungakærleiks thad er ad lita Togga augum, munudarfullt bros hans og stæltan likama. Thad gefur manni kraft til ad takast a vid nyjan dag. Ølvir fær reyndar bonus-utgafuna af thessari reynslu a degi hverjum. Hann er nefnilega svo ljonheppinn ad deila vinnustad med hetjunni sinni, høfudstødvum glæpasamsteypunnar Nordurljosa, og hefur thvi tækifæri a thvi ad komast up-close & personal ad gæjanum nanast upp a hvern einasta dag. Afbrydissemi nær ekki ad skilgreina 1/50 af theim tilfinningum sem eg ber til Ølla vegna thessa.
Anyhoo, eg og Ølli eyddum drjugum tima i ad spjalla um Togga og rifja upp okkar eftirlætis minningar tengdar honum. Eg minntist thess thegar Sumarlgedin kom saman i thættinum hans Hemma Gunn fyrir ca. 10 arum til ad fagna einhverju afmælinu. Allir voru their mættir; Magnus Olafs (sem søng "Prins Polo"), Raggi Bjarna ("I Tha Gømlu, Godu Daga") og svo mætti lengi telja, auk Togga ("Eg Fer i Friid") og audvitad Hemma sjalfs ("Søngur Veidimannsins"). Eg minnist thess ad a sinum tima tok madur vel eftir thvi hversu gridarlega stressadur Toggi var i byrjun utsendingarinnar. Hann var bersynilega med kukinn i buxunum, enda ekki buinn ad stiga a svid i fleiri ar. Thvi ma ad osekju gefa ser thad ad i einhverri pasunni hafi hann skroppid inn a klosett og mokad einhverju dundur-jeho i nebbann a ser, thvi thegar hann sneri aftur a svidid til ad taka thatt i "Grand-finale"inu thar sem their sungu allir saman var hann ordinn svo ofur-hress ad sjalfur Magnus Scheving hefdi ekki att rod i hann. Hann hropadi og dansadi eins og hann ætti lifid ad leysa og vildi helst ekkert fara af svidinu i lok thattarins. Thad yljadi manni um hjartaræturnar svo um munadi. Ølvir minnti mig lika a adra frammistødu sem gekk ekki eins vel nokkrum arum sidar thegar Toggi søng "Eg fer i friid" i beinni utsendingu a Stød 2 med Stjorninni. Thar var greyid Toggi hreinlega svo blindfullur ad ekki fekkst ord af viti upp ur honum. Gretar hljombordsleikari reyndi af veikum mætti ad gripa inn i og beina Togga a retta braut en hann fattadi ekki neitt og helt afram ad syngja, rammfalskur og drafandi i sinum eigin thokukennda heimi. Thad er samt svo skrytid ad eg er ekki alveg viss um hvort eg eigi ad vera anægdur eda leidur med afengis og fikniefnavandamal Thorgeirs. Audvitad hafa thessir lestir hans eydilagt heilmikid fyrir honum personulega. Thad voru kjaftasøgur um thad ad hann hefdi drukkid sig ut ur stødu dagskrarstjora Rasar 2 a sinum tima og hreinlega tekid ibudina sina og innbu i nefid. Eins ma gera rad fyrir thvi ad hann hefdi verid fyrirferdarmeiri a tonlistarsvidinu hefdi hann latid dopid eiga sig. En dopid er lika stor partur af thvi sem gerir Togga ad thvi sem hann er. Thad ætlar t.d. enginn ad segja mer thad ad hann hefdi getad sungid opnunarlinuna i "Fjolublatt Ljos vid Barinn" ("Gefdu mer sens - mig langar i glens") a jafn akafan og sannfærandi hatt hefdi hann ekki verid stutfullur af kokaini og med sjalfstraustid i søgulegu hamarki. Afengissykin hjalpar lika imynd hans sem "strakurinn i næsta husi" ef svo ma segja. Thorgeir setur sig ekki a haan hest. Hann bordar ekki a Hotel Holti og drekkur a Mimisbar. Hann gerir sig fullkomlega anægdan med ad koma vid i Ølveri Glæsibæ eftir vinnu og thamba nokkrar kollur med vinum sinum fastagestunum. Hann er nægjusamur og thad kunna Islendingar ad meta.
Eg harma thad ad hafa ekki rad a thvi ad skreppa til Islands til ad sja Togga fara a kostum i Loftkastalanum med Halla & Ladda. Eg er handviss um ad sjoid verdur eitt heljarinnar success og hvet alla lesendur til ad lata thad ekki framhja ser fara.