Hrafnhildur er eins og hálfs árs í dag og óskar Frívaktin henni að sjálfsögðu innilega til hamingju með þann merka áfanga. Pabbi hennar stóðst ekki mátið á afmælisdaginn heldur gerðist plebbalegur og gaf henni fótboltabúning bæjarliðsins. Hrafnhildur tekur sig afspyrnu vel út í honum og er með alla takta á tæru eins og sjá má á meðfylgjandi ljósmyndum
