miðvikudagur, apríl 16, 2003
Eg lofadi thvi fyrir nokkrum vikum ad minnast ekki einu ordi a vedrid her i Køben fyrr en hitastigid nædi 15 stigum. I dag var hitinn i kringum 20 stig og eg la uti mestan partinn af deginum og bakadist i filing. Eg kom mer thægilega fyrir uti i gardi med bok og bjor og blastadi thungavigtardøbbi yfir nagrannana ut um gluggann hja mer og their kunnu thvi hreint ekki illa syndist mer - a.m.k. kvartadi enginn. Thad er tho liklega vegna thess hve stæltur eg er og ognandi i likamstilburdum. Svo neyddist eg til ad fara inn og pakka fyrir Hollandsferdina a morgun og uppgøtvadi tha ad eg er eins og raudmagi i framan. Eg verd liklega godur a Reggaetonleikunum sem vid ætlum a i Rotterdam a sunnudaginn - laxableikur gleraugnaglamur med nasistaklippingu. Feginn verd eg ef vid sleppum lifandi fra blamønnunum. En nuna ætla eg ad fara ad sofa og ekki seinna vænna - tharf ad risa ur rekkju klukkan 5 i nott. Thetta var godur dagur. Og Arsenal og Man U gerdu jafntefli. Fint mal. Arsenal a hvort ed er bara eftir ad keppa vid einhverja hunda og ætti thvi ekki ad verda i vandrædum med ad hirda titilinn annad arid i rød. Allt nema helvitis ogedid - thad er mitt motto. O Ja.