miðvikudagur, mars 21, 2007

Nýr fastur liður á Frívaktinni!

Eins og líklega flestir vita er ég einn besti ljósmyndari í heimi. Nýjasta verkefnið mitt felur í sér að arka um höfuðborg popptónlistarinnar, Liverpool, og taka ljósmyndir. Innihald ljósmyndanna er svo hægt að tengja við titilinn á þekktu dægulagi. Njótið vel.

Mynd nr. 1:

SMOKE ON THE WATER

þriðjudagur, mars 20, 2007


Life Goes On

Var einhver ad velta tvi fyrir ser hvad skapgerdarleikarinn godkunni Chris Burke hefur haft fyrir stafni sidustu arin?