Ég þakka hamingjuóskir.
Búinn að vera með þessa déskotans fuglaflensu í viku. Ég hef áhyggjur af þessu, ég verð að segja það. Fátt er leiðinlegra en að hanga veikur heima - nema ef vera skyldi að hanga veikur heima með gesti frá útlöndum. En það er önnur og lengri saga.
Ég er að leggja drög að nýrri könnun hér á síðunni - þeirri fyrstu í háa herrans tíð. Stay tooned rasta!