sunnudagur, febrúar 19, 2006



Lífið er ljúft

Aldrei fyrr hefur mér þótt meira viðeigandi að vitna í meistarann, enda varla annað hægt þegar maður hefur eignast litla englastelpu. Sólargeislinn okkar kom í heiminn kl. 09:08 á þriðjudagsmorgunn, vó 13,5 merkur og mældist 50.5 cm. Yndisleg alveg hreint. Öllum heilsast vel.