fimmtudagur, apríl 01, 2004

Eins og allir vita sem stigið hafa fæti inn á Nonnabita við Hafnarstræti er eigandi staðarins, Nonni, einkar laginn við að gefa bátunum sínum djörf og ævintýraleg nöfn; Skinkubátur, Lambabátur og Beikonbátur eru aðeins örfá dæmi um yfirgengilega hugmyndaauðgi Nonna á þessu sviði. En öllu má nú ofgera. Nonni virðist gjörsamlega hafa toppað sjálfan sig og farið nánast yfir um í flippheitum þegar hann skýrði nýjustu afurð sína á matseðlinum;

"NÝR BÁTUR"

Nýr Bátur er með Salami og Jalapeno og er helvíti góður. Ég stakk upp á nafninu "Dúndurbátur" við Nonna og hann tók barasta ágætlega í það sýndist mér. Ekki að það sé hægt að toppa "Nýr Bátur". Ég varð bara að reyna.
Halli og Laddi birtu nýlega topp 10 lista yfir fólk í heiminum. Ég varð snortinn og ákvað að einhenda mér í gerð topp 10 lista yfir Íslendinga. Listinn er svohljóðandi:

1. Kalli Bjarni

2. Þorgeir Ástvaldsson

3. Valur í Buttercup

4. Hemmi Gunn

5. Jóhann Helgason

6. Jón Páll Sigmarsson

7. Broddi Kristjánsson

8. Friðrik 2000

9. Bubbi Morthens

10. Gunnlaugur Briem

Ótrúlegt að CNN sé á undan DV með þessa frétt:


McDonald's 'flasher' arrested

Wednesday, March 31, 2004 Posted: 7:46 AM EST (1246 GMT)
Reykjavik, Iceland (CNN) -- The takeout window is for food, not flashing.

Police have charged a 59-year-old man with exposing himself while picking up food at a McDonald's takeout window.

Icelandic musician Gunnar Thordarson was arrested Wednesday after the second time he allegedly drove through the fast food pickup lane with his pants unzipped, exposing himself to a 19-year-old woman who was working at the window.

Police said the fast food flashing occurred two mornings in a row this week. In both cases, police said Thordarson had placed an order and exposed himself when he drove up to the window to pay for the food and pick it up.

Thordarson was charged with public indecency and breach of peace. He was released on bond and is due back in court on April 14.

Gunnar Thordarson has been one of Iceland's most popular song composers for the past 40 years. Thordarson has composed and recorded over 500 songs, including such enormous hits as "Fyrsti Kossinn", "Thitt Fyrsta Bros" and "Landid Fykur Burt". He has also composed music for films and musicals, and has overseen recording sessions and arranged music for countless records.