föstudagur, september 13, 2002

Olvir talar um ad hann geti audveldlega samsamad sig vid adalpersonuna i myndinni "Lawnmower Man 2" vegna reynslu sinnar sem gardslattumanns a vegum Reykjavikurborgar. Thegar eg vann a leikskolanum reyndi eg ad temja mer hin ymsu svipbrigdi og hnyttin tilsvør Adda Svakanaggs i "Kindergarten Cop" og thegar eg var ad kenna i Myrarhusaskola leid varla sa dagur ad mer væri ekki likt vid Tom Berenger i "The Substitute". Annars er Jerry McGuire a dagskranni i kvøld, ein af thessum myndum sem mer finnst half asnaleg og er med bjanahroll helminginn af myndinni en fæ samt seint leid a ad glapa a. Strange.
Fengu allir i heimi svona e-mail?:

Dear Friend,

I have your certificate for Two FREE Airline Tickets. They're FREE, but I need to
know where to send them. Click Here and complete the form.

Two FREE round trip airline tickets valued up to $2100.00 to your
choice of resort destination. Select from Hawaii, Orlando, Las Vegas,
London and 20 other exciting locations.



Eg spila ekki i thessum fiskabuning aftur. Aldrei i lifinu.
Er ad fatta thad nuna ad eg er farinn ad finna sæmilega a mer. Thad er slæmt, thvi eg var buinn ad akveda var vera ofur-rolegur i kvøld. Eg er staurblankur og svo eru 2 nokkud svadalegir leikir i beinni a morgun: Leeds - Manshitster Urinals og Liverpool - Bolton, sem thydir bjordrykkju allan daginn og kvøldid einnig. Eg gæti freistast til ad kikja a barinn i kvøld. Jæja, ef verda vill. Ekki ætla eg ad fokka i ørløgunum.
Alice Cooper spilar her i oktober. Ætlar thessi stjørnufans engan enda ad taka?
Øgmundur Vidar fer hamførum i ljodagerd. Enn einu sinni hefur honum tekist ad semja høggthetta hringheldu sem er bædi i senn lipur og komisk sem og hladin merkingu og speki:

lipur ertu litli kall
að kveða góða vísu
um að stinga í drullumall
á ungri sætri svísu

Hringid i Nobelsverdlaunanefnd!!!

Ølvir sendi mer leidbeiningar um thad hvernig eg a ad gera linka og eg ætla ad reyna thad nuna, en thar sem eg er helber tølvu idjot er ekki nema ca. 37% møguleikar a thad takist, en eg reyni tho. Asgeir Valur. Virkar thetta?
Thegar eg kom hingad til kongsins Køben sumrin 2000 og 2001 sa eg storgoda Reggae sveit spila a Strikinu. Eg hlakkadi til ad sja tha nu i sumar en ekkert sast til theirra og eg var farinn ad halda ad their hefdu bara fengid tannpinu eda eitthvad - alveg thangad til i dag. Eg var ad labba heim ur skolanum thegar eg heyrdi undublida tona thessara theldøkku niggara leika um eyru mer. Eg beid ekki bodanna heldur skellti mer i 7-11, keypti 3 Tuborg i plastfløsku og sat sidan i mestu makindum i 2 klst., drakk ølid, reykti "Kings" sigarettur (eitthvad spin-off af Prince - agætur skitur) og fann kjammann i sjalfum mer. Eg gaf theim heilar 7 kronur fyrir vidvikid sem er med thvi mesta sem eg myndi nokkurntima gefa betlurum, en their attu thad fyllilega skilid. Her i Danmørku duga 7 kronur, ef mer reiknast rett til, fyrir fyrir ca. 4 banønum. Medlimir sveitarinnar voru einmitt 4 thannig ad enginn verdur utundan. Edalfint.

fimmtudagur, september 12, 2002

Ogmundur Vidar og eg erum dalitid i thvi ad kvedast a milli landa med hjalp nutimataekni. Eg veit ad eg aetti ekki ad vera ad birta opinberlega efni sem er bara okkar a milli, en i thessu tilviki stenst eg ekki matid thvi thessi akvedna staka er svo yfirburda god og synir svo greinilega gridarmikid vald a islenskri tungu, svo eg tali nu ekki um bragfraedina.

kjarri notar tippsið
þegar hann runkar sér
að brunda bara í gipsið
þegar hann skeina fer

Eitt af hofudskaldum okkar Islendinga, Mundi. A thvi leikur enginn vafi.

Liverpool med jafntefli i hverjum leik og KR ad klikka a pressunni!!!! Andskotann a thetta ad thyda eiginlega, er ekki nog ad annadhvort lidid drulli i braekurnar i einu?? Svo eg tali nu ekki um Brondby sem gerir ekki annad en ad freta og miga og raepa og eru nuna a morkunum ad reka thjalfarann, sjalft godid Michael Laudrup. Eg spyr eins og Chuck D> What is this world coming to?
Er eg sa eini sem finnst Richard Dreyfuss einn sa besti i bransanum? Eg dyrka gaejann. Hann getur lyft vondri biomynd upp a haerra plan med naerveru sinni. Hef reyndar ekki sed Mr. Hollands Opus sem a vist ad vera hryllingur, en frammistada hans i t.d. Stakeout var mognud. Aetla ad leigja tha snilld a naestunni, allt of langt sidan sidast.
Eg gleymdi audvitad Billy Ocean a topp 5 Billy listanum i gaer. Olli benti lika a thad vaeri half bill leg lausn ad kalla Murray og Clinton Billy en ekki Bill. Thannig ad tek tha ut af listanum og skelli i stadinn inn Billy Ocean og Billy Bob Thornton, sem eg reyndar tholi ekki en man bara ekki eftir neinum odrum Billyum. Reyndar er eg alltaf a leidinni, eins og Palmi fordum daga, ad kaupa mer gullfisk. Hef aetlad ad gera thad sidan eg kom hingad og er mas buinn ad finna thessa agaetis gaeludyrabud a Blagardsgade sem hefur upp a ad bjoda hinar ymsu tegundir af fallegum og snidugum fiskum. Eg heiti thvi ad gera thad daginn sem eg losna vid thetta leidinda gips af hendinni, 23. sept, og fiskurinn mun tha ad sjalfsogdu verda skyrdur Billy Ocean, annad kemur ekki til greina.
Palli stingur upp a thvi ad eg finni mer danskt nafn med upphafsstofunum K og G. Hann er med nokkrar tillogur>

1. Kristopher Gambrinus (til heidurs 10% bjornum)

2. Kristian Greve (Greve er flott eftirnafn)

3. Knud Gravesen

4. Kaj Goldbaek

5. Kasper Gandil

6. Kim Gansborg

Af thessu lyst mer einna best a Knud. Knutur er eitt skemmtilegasta nafn sem eg thekki. Hinsvegar veit eg ekki med eftirnafnid. Thad kemur ad sjalfsogdu ekki til greina ad eg kalli mig Gravesen eftir einhverjum Everton aumingja, og enntha sidur Goldbaek. Gandil er hinsvegar nokkud flott, og enn betra er hreinlega Gandhi. Knud Gandhi er nuna efst a listanum, eg bid eftir fleiri tillogum.
Kvedja,
Knud Gandhi.


Ja herna her!!!!! Japanska tussan heldur afram ad elta mig ut um allar trissur. Hun sat vid hlidina a mer i timanum adan og nuna er hun maett hingad i tolvuna vid hlidina a mer a Use it skrifstofunni. Hvad get eg gert, hvad gert eg sagt? Eg hef ekkert a moti Japonum nema thegar their elta mig. Kannski ad eg hlaupi ut i budina a moti og fjarfesti i einum Rice Krispies pakka, leggi svo slod nidur ad sjo og sjai hvort hrisgrjonahelvitid fljoti.
Thad var ekki heiglum hent ad horfa a sjonvarpid i gaerkveldi. A ollum stodvum, 31 talsins, var eitthvad i gangi um 11. september. Thvilik endemis vitleysa og leidindi. Reyndar fae eg seint leid a ad horfa a velarnar skella a turnunum en thad er bara allt of litid gert ur thvi, thessir ludar sem gera thessa thaetti kjosa fremur ad lata heidvirda sjonvarpssjuklinga horfa upp a grenjandi slokkvilidsmenn og heiladauda, malhalta forseta og fyrirmenn. Eg stokk haed mina i loft upp af fognudi thegar eg loksins fann Schalke vs. Stuttgart i beinni utsendingu, en thad er samt eitthvad svo undarlegt ad horfa a Bundesliguna i beinni med thyskum rassthulum. Svipud tilfinning og ad horfa a thyska klammynd, bara med 22 missaetum karlmonnum i adalhlutverki.

miðvikudagur, september 11, 2002

Ef The 2 Live Crew er ekki besta gruppa mannkynssøgunnar tha heiti eg Asgeir Valur Sigurdarson, Frakkastig 22b. Var ad fa mer Best of a 50 kall i Axel Music a Brautarstødinni, og er gladur eins og smabarn med thennan fyrsta disk sem eg fjarfesti i i lengri tima.
Svo er gydjan sjalf, Nancy Sinatra ad spila her 18 oktober. Um ad gera ad sja stelpuna adur en hun dettur nidur daud ur appelsinuhud.
Topp 5: Bestu Billyar i heimi (In no particular order):

Billy Zane (leikari)
Billy Gibbons (tonlistarmadur, ZZ Top)
Billy Clinton (klamhundapervert)
Billy Idol (tonlistarmadur)
Billy Murray (leikari)

Sem minnir mig a thad. Eg a i sifelldum erfidleikum med nafnid mitt herna uti. Baunarnir geta audvitad ekki med nokkru moti borid nafnid mitt fram med sina utbrundudu kartøflu i halsinum og thvi er mer sa kostur naudugur ad finna upp a einhverskonar "alias". Eg hef fengid nokkrar hugmyndir og væri thad vel thegid ad fa vidbrøgd vid theim med tølvuposti (kjarrigud@hotmail.com):

1. Karsten (hef verid ad nota thetta svolitid upp a sidkastid og gengur agaetlega, en meinid er ad Karsten er svo helviti algengt nafn her i Baunabyggd, svipad og ad heita Jon Axel eda Gulli Helga a Islandi).
2. K.G. Jensen (Upphafsstafirnir minir eru K og G og svo sa eg thetta a einhverjum budarglugga og leist svona ljomandi vel a. Daldid uppskafningslegt kannski?)
3. Coolio (Hef verid ad reyna fyrir mer med thetta en man ekki hvernig thad gekk i folk, enda fullur).

Ølvir "Hulk" Gislason, enskufrædingur, lifskunstner og hinn upprunalegi erotiski leidtogi er mættur i hop bloggara. Kætast nu Liverpool addaendur, eins og Petur Petursson ordadi thad um arid. Slodin er eitthvad a thessa leid:
kontoristinn.blogspot.com
Um leid og eg vek athygli a thessu vil eg benda a nokkra thunder-bloggara i vidbot:
simnet.is/otto
hi.is/~steinst
astro.hi.is/~pallja
og svo masterinn sjalfur:
this.is/drgunni

Heimurinn er ad fyllast af bloggi. Kætast nu Liverpool addaendur.

þriðjudagur, september 10, 2002

Kannski var øllum ødrum hlytt en mer var allavegana kalt.
Fyrsta partyid hja felagsfrædideildinni var a laugardaginn. Eg akvad ad skella mer thratt fyrir veikindi, thvi eg thurfti hvort ed er ad fara ut fyrir hussins dyr klukkan 4 ad horfa a Noregur - Danmørk i undankeppni EM a Skipper Bar a Istedgade. Serdeilis vinalegur fyllibyttupøbb thar sem eg hitti fyrir tha Lars og Ruben, tvo ødlingsdrengi fra Odense sem vinna vid husamalun her i Køben. Vid horfdum a leikinn sem reyndist hin besta skemmtun thratt fyrir ad Norsarahelvitin hafi jafnad 3 sekundum fyrir leikslok, 2-2, og skiptumst a søgum, vidhorfum og tho nokkud mørgum øllurum. Allt i einu fattadi eg ad klukkan var ordin 8 thannig ad eg dreif mig heim til ad skipta um føt fyrir teitid. Thegar eg kom heim hitti eg fyrir Rune greyid sem hafdi verid ad bida eftir mer sidan 6, vildi ekki fara an min og var sjalfur ordinn half skakkur af bjordrykkju. Vid skelltum okkur i partyid og eg byrjadi umsvifalaust ad reyna vid einhverja norska gellu, Vibeke, en thad gekk svona upp og ofan thvi hun virtist hafa mun meiri ahuga a einhverjum lodnum bauna sem minnti a Johnny Depp i lok myndarinnar Blow. Bjorinn flaut eins og vin um svædid og eg for ekki varhluta af thvi, var ordinn algerlega handonytur klukkan 10, gersamlega a herdarblodunum. Tha skyndilega gekk upp ad mer amrekønsk hnata sem er med mer i timum og heimtadi ad eg dansadi vid sig. Eg samthykkti thad og komst skammlaust i gegnum ,,Don't stop til ya get enough" med Michael Jackson med thvi ad bruka til hlytar thessar hardlifishreyfingar sem madur lærir a diskotekunum i 12 ara bekk. Næsta lag a eftir var hinsvegar ,,Two Princes" med Spin Doctors og eg tapadi mer endanlega i einhverskonar bløndu af twist og free-style dansi og fyrr en vardi var gellan a bak og burt. Eg var skiljanlega ekki sattur vid thau malalok og tok reidi mina ut a nokkrum baunum sem rustudu mer i fotboltaspilinu a svædinu, kalladi tha aumingja og bad tha vinsamlegast um ad skita a sig a ylhyrri islenskunni. Einhvernveginn komst eg svo heim og vaknadi med verri timburmenn en eg hef kynnst i fleiri ar. Hitti reyndar kanastelpuna adan uppi i skola og hun sagdist bara hafa thurft ad drifa sig heim thvi hun thurfti ad fara i einhverja ferd til Hroarskeldu snemma a sunnudeginum. Eg legg litinn trunad a tha skyringu hennar. Eg atti raunar sjalfur ad fara i thessa blessudu ferd en komst ekki af augljosum astaedum. En i thessari hryllingsthynnku komst eg ad thvi ad VH1 getur gert kraftaverk. Eg hekk heima allan daginn og horfdi a Behind the Music med Mamas and the Papas, Milli Vanilli, Sting, Smashmouth og Sheryl Crowe og skemmti mer konunglega. Um kvøldid glapti eg svo a horrormyndina Runaway Bride og ældi lifur og lungum.
Ekki veit eg hvad vedurgudinn Oskar er ad pæla ad hafa 26 stiga hita a thridjudegi um midjan september. Thetta fokkar upp øllu jafnvægi hja manni, auk thess sem thetta kemur ser serlega illa fyrir yours truly akkurat nuna. Eg er nybuinn ad vera veikur og ætti tharafleidandi ad klæda mig vel, en hver getur klætt sig vel i 26 stigum a Celsius? Ekki yours truly allavega. Djøfull er samt thægilegt ad reykja medan madur bloggar. Er a nørdakaffinu og her eru reykingar hjartanlega velkomnar. Thannig ad yours truly situr med Marlboro (ekki seldur Winston her i baunabyggd) i kjafti og sleikjo i rassi og filar sig groovy.