Líkurnar á að þetta verði að veruleika eru álíka miklar og að David Beckham breytist í karlmann.
þriðjudagur, júní 27, 2006
VS
Ef froskalappirnar vinna Spánverja á eftir verð ég alveg kreisí. Kreisí, segi ég. Öll liðin sem ég held með eru að hrynja úr keppni eitt af öðru. Ætli maður endi ekki á því að styðja Þjóðverja til sigurs. Verra gæti það verið.