
VS

Ef froskalappirnar vinna Spánverja á eftir verð ég alveg kreisí. Kreisí, segi ég. Öll liðin sem ég held með eru að hrynja úr keppni eitt af öðru. Ætli maður endi ekki á því að styðja Þjóðverja til sigurs. Verra gæti það verið.
Enginn er Eyþór Arnalds
Engin ummæli:
Skrifa ummæli