fimmtudagur, júní 22, 2006



VS



Ég myndi gefa eitt ár af ævi minni fyrir Tékkasigur í dag gegn pizzustrákunum. Það er ólíklegt að það gerist, en ég lagðist á bæn áðan og hef trú á því að veðurguðinn Óskar hafi heyrt í mér og virði óskir mínar. Þetta mót verður bara ekki eins án Tékkanna. Tékkland - Tékkaðu á því!

Engin ummæli: