fimmtudagur, nóvember 09, 2006


Ég var á kaffihúsi áðan og hver skyldi koma röltandi inn annar en Mark Addy sem margir gætu munað eftir úr The Full Monty. Svo spottaði ég líka Hödda Magg fyrir utan Anfield um daginn. Það er hreinlega ekki þverfótandi fyrir stórstjörnum hérna.

Engin ummæli: