miðvikudagur, nóvember 17, 2004

Skúli

Gamli bekkjarbróðir minn og æskuvinur Skúli er án efa maðurinn til að halda með í Idolinu. Djöfull er miklu skemmtilegra að horfa á þetta þegar maður kannast við einn af keppendunum. Allt annað líf hreinlega. Ég þarf nú varla að taka það fram að ég býst við því af lesendum mínum að þeir geri allt sem í þeirra valdi stendur til að greiða leið Skúla í úrslitin. Leggjumst nú öll á eitt. Framtíðin er björt, framtíðin er Skúli!

Engin ummæli: