Where are they Now?
Þessi ungi maður sem hér sést spóka sig með Hófí og fleiri góðum á þaki Laugardalshallarinnar árið 1986 er enginn annar en ég.
(eftir ca. 30 sekúndur og svo aftur eftir ca. 40 sekúndur - vinstra megin við Sif Sigfússdóttur, ungfrú Norðurlönd, í gallabuxum og peysu með kúkabrúnt hár eftir að amma lét undan vælinu í mér og litaði hárið á mér með "svarbrun" lit úr apótekinu - langaði svo ferlega til að líkjast Simon LeBon sem hafði þá nýlega litað hárið á sér svart. Þetta voru mínar 6 sekúndur af frægð. Those were the days, maður).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli