miðvikudagur, október 26, 2005


Ótti

Ég er staddur á Þjóðarbókhlöðunni. Hérna rétt hjá mér liggur Jón Óttar Ragnarsson í stól með lappirnar á skemli og skoðar bók. Í hlýrabol. Mér líður ekki vel.

Engin ummæli: