Sir MIXaLot
Þó að ég sé kannski ekkert að kæfa lesendur með nýju bloggi þá er ég þeim mun duglegri við að gera mixteip, eins og sjá (og heyra) má á þessari fantafínu síðu - kaninka.net/mixteip. Slatti af uppáhaldslögunum mínum samankomin á spólu. Er þetta ekki það sem allir biðu eftir?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli