laugardagur, desember 03, 2005

Sir MIXaLot

Þó að ég sé kannski ekkert að kæfa lesendur með nýju bloggi þá er ég þeim mun duglegri við að gera mixteip, eins og sjá (og heyra) má á þessari fantafínu síðu - kaninka.net/mixteip. Slatti af uppáhaldslögunum mínum samankomin á spólu. Er þetta ekki það sem allir biðu eftir?

Engin ummæli: