miðvikudagur, maí 31, 2006
Ef ég heyri Vilhjálm Vilhjálmsson borgarstjóra einu sinni enn lýsa því yfir að hann sé ennþá bara þessi sami gamli Villi sem hann hefur alltaf verið þá er töluverð hætta á því að ég taki þennan sama gamla Villa og troði honum upp í rassgatið á sjálfum sér. Hann kynnist þá kannski sínum innri Villa, sem er jú líklega nýr og allt annar Villi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli