föstudagur, ágúst 25, 2006


Við erum að fara í sumarbústað um helgina. Lára var áðan að velta því fyrir sér hvort við þyrftum að taka sængurver með okkur. Ég hef meiri áhyggjur af því hvort óhætt sé að að leggja upp í ferðina án þess að taka Magnús Ver með okkur.

Engin ummæli: